Fálkinn


Fálkinn - 31.03.1928, Síða 11

Fálkinn - 31.03.1928, Síða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Nú skal jeg segja ykkur, börnin gó'ð, livernig börn í öðrum löndum eru. bað er l>á fyrst um litla strákinn frá Java. Honum likar ekki þegar wamma Jians er að livo lionum. Nú er bað svo, eins og við vitum öll, einJiver þau fyrstu óþægindi, seni mæta okkur i Jieiminum, er þvotta- hlúturinn. Við könnumst öll við ski-ækina i JitJu krökkunum þegar verið er að ]ivo þeim. Og liið, sem cruð farin að stækka, verðið a'ð játa, stundum cr ykkur Iiálfilla við að þvo ykkur um hendurnar. Strákur- inn frá Java er alveg eins. Sjáið ]>ið ckki á myndinni livað liann skrækir? I'essir tveir svertingjastrákar voru voðalega Jatir i skólanum og kunnu aldrei eitt orð i lexiunni. f kenslu- stundum áttu Jieir liágt með að hálda sjer vakandi. beir sofnuðu í miðjum timanum. Kcnnarinn er nú búinn að finna ráð við þessu. Hann lætur strákana standa á öðrum fæti út við vegg og lialda um liinn fótinn með liægri liendinni, en á liók með vinstri hendinni. Og svona lætur bann þá standa uns þeir eru búnir að læra landafræðina sína. betta er vitanlega ekki sjerlega þægilegt, en kennarinn segir að enginn hafi sofnað i kenslu- stund lijá sjer, siðan hann bvrjaði á þessu. Þraut nr. 1. 011 dýrin í dýragarðinum voru slojipin út og eftir mikið erfiði tókst að ná í þau, en af vangá voru þau öll sett inn í Villidýrabúrið. l>vi var um a'ð gera að skilja dýrin að, þvi annars befðu villidýrin rúðist á liin. Dýravörðurinn liafði aðeins þrjár Ollum strákum, livar sein þeir lnia a hnettinum, þykir altaf gaman að leika liermenn. En það er sá galli á, telpurnar geta ekki verið með i leiknum. En nú liafa strákar í Þýska- landi fundið upp á því, að telpurnar eigmlega megi til að vera með — sem hjúkrun.urkonur í hernum. Hermanna- leikur er þvi orðinn sameiginlegur lcikur stráka og telpna. A myndinni sjáið liið hvað telpunum þykir gam- an að vera ineð. Hvað stendur i miðjum cldinum án þess að hitna? •i uui.inji:js>]05[ Á hvaða fiski er bausinn fjarst sporðinum? •tuuds u uuijny.iods go igjogpuug ; jnggij uuisnuij iAij ‘uinuiijsijjius y girðingar, en ineð þeim tókst lionum a'ð lokum að einangra hvert dýr l'yrir sig. — Reyndu með ritblýi að ilraga strik, sein skilur ilýrin að. Hvert þeii-ra liefir sitt búr. En þú mátt ekki draga ncma þrjú strik. — Lausn scndist „Fálkanum“ og sá sem ræður þrautina fær 2 krónur i vasapeniiiga verðláun. Ef fleiri senda rjetta lausn verður dregið um verð- launin. Tóta systiii. Ávalt fjölbreyttar birgðir af HÖNSKUM fyrirliggjandi. HANSKABÚÐIN. Sími 249. Reykjavík. Seljum okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt .... 1 kg.og'fekg.dósir Kæfa. ... 1 — - 1/2 — — Fiskbollur 1 — - V2 — — Lax...... 1/2 — — íslendingar, kaupið og notið fslenskar vörur! •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiieiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiius GUÐM. B. VIKAR f E Laugaveg 21. — Símar: 658 og 1458. — Símn.: „Vikar“. — Reykjavík. E 1. flokks saumastofa og klæðaverslun. 2 Fataefni og frakkaefni allskonar stöðugt fyrirliggiandi í fjölbreyttu úrvali. — Einnig hið fræga JJ 2 „konunglega danska Yacht Club cheviot** ásamt mörgum öðrum tegundum. — Enskir regn- S S frakkar, manchetskyrtur, enskar húfur, sokkar, bindi, flibbar, hanskar og margar fleiri fatnaðarvörur S 35 með lágu verði. — Kvenreiðfataefni og rykfrakkaefni ávalt fyrirliggjandi. — Drengjafata- og frakka- ■■ S efni stöðugt fyrirliggjandi ásamt allri smávöru til saumaskapar. — Alt frá því smæsta til hins stærsta. 2 2 Alt á sama stað. — Fljót afgreiðsla. — Vandaður frágangur. S — Sendi vörur hvert á land sem er gegn póstkröfu. — — SlllllllllllllllllllllllllllllllllllBllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍ rm || Lillu-súkkulaði og j| Fjallkonu-súkkulaði |)| er ljúffengasta og besta súkkulaði sem fæst. VÁ H.f. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR. 1 <•»<>1HHH* nijiii DURKOPP 1 saumavjelar hafa fengið almanna lof hjer á landi. VERSLUNIN BJÖRN KRISTJÁNSSON JÓN BJÖRNSSON & Co. [mmmniiiSíiiíTiSííííííE B ♦HHHHHHHm* VERSLUNIN ÁFRAM Laugaveg 18 — Reykjavík selur og býr til allar tegundir af hús- gögnum. Styðjið innlendan iðnað, og verslið við ísl. kunnáttumenn. (Sími: 919.)

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.