Fálkinn - 02.06.1928, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
5krítlur.
— Mamma, hvers vegna er brúðurin
ætið í hvitum Ujól?
— Af þvi að livítur litur táknar
gleði, alveg eins og svarti liturinn
táknar sorg.
— Ó-já, er ]>að J>ess vegna að brúð-
guminn er ætíð í svörtum fötum?
* * *
A.: Hvað á jeg að kalla nýja mót-
orhátinn minn?
15.: Skirðu hann nafni konunnar
hinnár.
A.: Hversvegna?
ii.: Jú, l>ví henni geturðu heldur
ekki stjórnað.
— I>að sagði við mig maður i dag
að jeg væri svo likur ]>jer.
—- Sá skal svei mjer fá ]>að!
— I>að ]>arf ckki, ]>vi jcg lamdi
hann undir cins svo hann lá.
— Jeg lield jeg kaupi mjer nýjan
bil.
— Hvers vcgna? Er hann ckki nógu
góður sá, sem ]>ú átt?
— Jú, en jeg cr orðinn liundleiður
á að borga af honum.
— Hefir ]>ú auglýst að l>ú hafir
tapað hundi?
— Já.
— En ]>ú átt engan hund!
— Nei, en nú vonast jeg til að
eignast hann!
Stúdentinn: Glugginn er ákaflega
litill. Maður gctur ekki notað hann i
neyð.
Kerlingin: Hjer er ekkert sem lieitir
neyð! Leigan vcrður að borgast fyrir-
fram.
* * *
Háskólakennarinn: Nefnið l>jer tvcnt
sem hefir að innilialda linsterkju.
Stúdentinn: Flibhar og manchett-
skyrtur.
HvaS er ]>etla, mamma?
l>aS er þaðan, sem viS fáam gasið.
Kn hvar stingnr maSur ]>á tiegringunum inn?
w
10
f~ _
5+ THE ORIGINAL
CANDYCOATED CHEWINO OUM
ADAMS
Pure CHewing Gum
Ver ten n u rnar
skemdum,
og gerir þær
hvítar sem mjöll.
Fæst allsstaðar.
Bl
Æ
Hefðiim viS hara ráS á því, skyldirSu fá aS vera svona fínn á hverjuW
tlegi, Charles!
— Konan min fer aldrei að liátta
fyr en lilulckan tvö á nóttinni og
mjer er ómögulegt að venja hana af
l>ví. —
— Hvað hefst liún að svo langt
framt á nótt?
— Hún bíður eftir mjer.
— Má jeg bjóða yður whisky, herra
Jeremiassen?
— Nei, jeg þakka, en jeg drekk
aldrei wliisky.
— Vindil?
— Nei, jeg reyki aldrei.
— Máske þjer viljið inn í salinn
að dansa?
— Nei, jeg dansa aldrei.
— Jæja, konan min liefir band og
prjóna inni i stofu. Máske þjer viljið ])ekkja það aðeins lítið, er ekki sjef'
SM A K_()KN.
Ef maður getur koinið orðum að l"'1’
hve heitt maður unnir, þá er liætt vl'
að eitthvað sje hogið við ástina.
Tilfinningar konunnar koma aldre1
skýrar í Ijós cn þegar hún er að rey11®
að leyna þeim.
Konu sina á maður að velja 11lC®
eyrunuin, en ekki með augunum.
Gle.vmdu sjálfum þjer, þá verðui'ð11
hamingjusamur.
* * *
Karlmenn, sem ekki þekkja kvcU'
fólk, dáðst að þvi. Mönnum, sCl"
prjóna dálítið?
Hann: Má jeg kyssa liönd yðar,
ungfrú?
Hún: I'að er svo mikil fyrirhöfn
að fara úr glófanum. I>að er miklu
hægara að lyfta blæjunni!
Hún: Hvað eigum við að gera svo
fólkið á gistihúsinu komist ekki að
þvi að við erum nýgift?
Hann: Jeg skal fara inn fyrst. Svo
kemur þú á eftir með farangurinn!
— Jeg lofaði að gefa þjer bil, ef
þú næðir prófi. Og svo fjelstu i gegn!
Hvað liefirðu eiginlega aðhafst síð-
ustu mánuðina?
— Jeg liefi verið að læra að stjórna
hil, pabbi!
— Nú liefi jeg skrifað u]>p alt, sem
þjer megið borða, sagði Iæknirinn,
egg, grænmeti og nokkuð af öli.
— Ef jeg bara fæ öl, er mjer alveg
sama um alt hitt, svaraði sjúklingur-
inn. —
* * *
— Þvi ert ]>ú sVona kátur í dag?
— Jeg var hjá tannlækninum.
— l>að var skritin ástæða.
— Já, en hann var nefnilega ekki
lieima.
Konan (við hetlarann): Ifvers vegna
reynið þjer ekki að útvega yður vinnu
þegar þjer eruð svona svangur?
Jakoh: Uss, jeg er margbúinn að
reyna að vinna. En jeg verð altaf
miklu svengri á eftir.
* * *
— Mamma, heldur þú að hann
pabbi gefi þjer loðkápu á afmælisdag-
inn þinn?
—- Nei, það gerir hann vist áreið-
anlega ekki, barnið mitt.
— Heyrðu reyndu að fleygja þjer
grátandi á gólfið og sparka með báð-
um fótum, og sjáðu svo til hvort hann
lætur ekki úndan?
lega um það, en karlmenn, scin þckkj®
kvenfótk verulega vel, sjá ekki sóliua
fyrir þvi.
* * *
Ast i lijónabandi — hin kaldastfl’
óeigingjörn ást — hin sjaldgæfasta’
áköf ást — hin skammvinnasta, cl"'
læg ást — hin varanlegasta, vakand1
ást — hin fcgursta, fýsnalaus ást
hin óhugsanlegasta. Síngirni — upP'
haf allra kcnda, sem skapar ást.
Í
Orgel-Harmonium
v
Lindholm - orgelin
eru viðurkend fyrir
hljómfegurð og vandaðan
frágang.
Verðið sanngjarnt.
Fást með afborgunum.
Kynnið yður þau.
Fyrirliggjandi hjá umboðs-
manni verksmiðjunnar
Helga Hallgrímssyni,
Hljóðfæraverslun.
.. "TdJ