Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1928, Blaðsíða 13

Fálkinn - 02.06.1928, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 S Bennetts Reisebureau !3 13 13 Stofnað 1850. Aðalskrifstofa: OSLO (Kristiania). Úiibú í stærri bæjum Noregs og erlendis. — Farmiðar seldir. Svefnvagnapláss, sæti, svefnklefar á skipum, bifreiðafar og hestvagna útvegaö. Dvalarstaður á heilsuhælum og gistihúsum útvegað. Gistihúsmiðar seldir. Ferðaáætlani*#,sendar. Trygging á flutningi. — Erlendri mynt skift. □ Van Houtens ■■■■■■■■ ■: suðusúkkulaði er annálað um heim allan fyrir gæði. Vandlátar húsmæður nota það eingöngu. í heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands h.f Reykið einungis Phönix SVENSKA AMERIKA LINIEN Stærstu skip Norðurlanda. Beinar ferðir milli Gautaborgar og Ameríku. Aðalumboðsmaður á íslandi: N ic. Bjarnason, Rvík. Stangajárn, Ðandajárn, Stangakopar, Koparrör, Eirrör. Einav O. Malmberg. Vesturgötu 2. — Sími 1820. If Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. fiokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. jútí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands J \ Munið *#ispa \ 4 Sandvikens-sagir og ► 4 Ulmia-hefla. ► Allar okkar stálvörur eru j ^ búnartilíMeister-kvalitet. £ 4 Verslunin Brvnja, ► 4 k ^ Laugaveg 24, Reykjavík. ^ I Ávalt mestar og bestar birgðir fyr- irliggjandi af allsk. | karlmanna- og ~ unglingafatnaði. VÖRUHÚSIÐ Reykjavík. Amatörar! Hjá okkur fáið þið hagkvæm- ustu, ódýrustu og bestu kaupin á: Ljósmyndavjelum, — Filmum, Plötumog Papp- ír og m. fl. — Framköll- un og Kopieringu á film- um ykkar, unnið með full- komnustu nýtísku áhöldum. Vöruhús Ijósmyndara hf. Thomsenshús (Hótel Heklu). Sími 2152. Fjárhættuspilarinn. Eftir ÖVRE RICHTER FRICH. ^ngi maðurinn laut fram til þess að dylja Seðshræring sína. Hann einblíndi á mjög §°ða ljósmynd af sjálfum sjer. í einu horn- ,n 11 var skrifuð tileinkun, sem var nærri ^fmað. J»ó gat hann strax greint orðið »Cabrielle“. ' Nú? spurði Rigault. ' deg get ekki sjeð að þetta sje svo líkt, Hiielti ungi maðurinn og rjetti út liendina Ir glasi sínu .... Laglegur maður þetta. Hver er það? — Það er Philip Marie de Saban greifi. ann er aðal umtalsefni fólks þessa dagana. Svo? Jeg hefi aldrei heyrt hann nefnd- n- Yður finst hann líkur mjer. Jeg iná vera PP með mier. Það væri gaman að sjá liann sJálfan. 7' Þjer fáið aldrei það gamanið. Því feifinn var drepinn í Boulogne-skóginum í ^ Þ Hann beit vel frá sjer. Þessvegna er Hmtalsefni, þó hann sje dauður. . 7 Hversvegna eruð þjer að segja mjer jlu l)essu. Haldið þjer að jeg hafi drepið ann °g síðan sett upp andlitið hans? ^*í?ault hló kuldalega. s Nei, mælti hann, langt frá því. En jeg PPdir eins líkindin, þegar þjer komuð r fyi'ir sjónir á kránni sem jeg sæki að ^a aldri. Fyrst hjelt jeg, að þjer væruð vreifinn og að dauði maðurinn i líkhúsinu 1 einhver annar. Nú er jeg kominn á að_f skoðun. Það þykir mjer vænt um. Þakka yður yrir gott atlæti. Sporvagninn minn fer alveH að fara. Rigault virtist ekkert tillit taka til þess, að hinn þyrfti að flýta sjer. —- Jeg sagði að jeg væri kominn á aðra skoðun, hvað yður snerti, mælti hann og laut fram að gesti sínum. —- Þjer vitið máske að jeg er forngripasali. Það er merkileg og lær- dómsrik iðja. Maður lærir að þekkja mun- inn á sviknu og ósviknu. í tómstundum min- uin hefi jeg verið að temja mjer að sjá þenn- an mun á fólki líka. Hvað yður sneríir hefi jeg þannig — svo er þessari kunnáttu fyrir að þakka — komist að raun um, að þjer er- uð elcki sá, sem þjer þykist vera. Það er sameiginlegt yður og hinum látna t\úfara yðar, sem myndin er af þarna i blaðinu — greifanum. — Þjer eigið við það, að .... —- Að hann var alls ekki greifi og var ekki af greifaættinni sem kend er við de Saban. Sú ætt er útdauð fyrir löngu. — Hvaðan vitið þjer það? — Það er ekki flókið mál. Jeg cr sjer- fræðingur í gömlum ættum og gömlurn hús- gögnum. Jeg læt ekki leika á mig. Og auk þess á jeg — eins og jeg hefi áður drepið á —- kunningja í leynilögreglusveitinni. Jeg liel'i aðgang að miklum og margvíslegum gögnum uni ættfræði. Jeg kynni nijer svo að segja hvern einasta merkilegan glæp, sem drýgður er. — Þjer eruð með öðrum orðum einka- njósnari? — Jeg kann ekki við það nafn. — Máske þjer sjeuð sálárfræðingur? — Jeg þakka traustið. En jeg fæsl elckert við þetta sálnagrúsk. Eigi maður að grafast fvrir glæp þá reynast einföldustu aðferðirn- ar oftast nær hentugastar til að ná markinu. Þegar jeg t. d. fullyrði, að þjer sjeuð ekki sá, sem þjer þykist vera, þá byggi jeg þetta ekki eingöiígu á lausa yfirskegginu yðar, þó það yrði að vísu til þess að jeg fór að veita yður athygli. Ungi maðurinn stóð upp. — Mjer fer að leiðast þetta þvaður í yður, mælti hann byrstur. Nú verð jeg að fara heim. —- Jeg vil alvarlega ráða yður frá að fara með sporvagninum. Hann er gulur og gult táknar hættu. — Hvað eigið þjer við? — Ekki annað en það, að þjer verðið tek- inn fastur þegar þjer komið heim. Og hversvegna? Fyrir hálfum mánuði hvarf farþegi af skipinu „Hollandia“ suður i Biskayaflóa. Þegar skipið kom til Amster- dam fanst hann hvergi. Menn halda að hann hafi verið myrtur. —- Og hver var það? — Hollendingur frá Java. Hann hjet Jakob Harvis. Og af þessu ræð jeg, að mað- urihn sem ber nú nafn hans og vegabrjef, hafi myrt hann. 13. Kapítuli. James Harlington Carr var ekki sjerlega préstlegur maður. Hann liktist frekar sam- runa af þungvægum hnefleikamanni og hetjusöngvara úr leik eftir Wagner. En nú er það við Wagners-hetjurn- ar að athuga, að venjulega eru þær með af- armikið silkiskegg, en Carr var alveg gjör- sneiddur þessu villimannsskarii. Urðu þvi hnefleikamannseinkennin þeim mun auðsærri á þessum einkennilega kennimanni, sem hafði þau sjerkenni þorparanna að vera kjálkastór og eyrnasmár. En augu hans, blá og dreymandi milduðu öll þorparaeinkenni í Jiessu sterkmannlega andliti. Var sem brynni þar hægur eldur, sem stöku sinnum varð að blossa, er hann stóð i prjedikunarstólnum sínum heima í Skotlandi og var að lýsa hel-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.