Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1928, Blaðsíða 10

Fálkinn - 02.06.1928, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Laugaveg 16. Reykjavík. Fólki til hægðarauka af- greiðum við og sendum gegn póstkröfu út um alt land, allar tegundir af lvfjum, hvort heldur er eftir recepti eða án recepts, einnig gler- augu og hjúkrunargögn. Sendið okkur pantanir yð- ar, þær verða afgreiddar með fyrstu ferð. KONUR! : : Lítið til karlmannanna, : : : E hve m jög þeir liftryggja ■ ■ : : sig. — Eruð þjer eigi jáfn : l verðmætar þeim? : : „Andvaka“ — Sími 1250. ; : &...... n TOBLER — af bragðinu skuluð þjer þekkja það. | j HJÓNATRYGGING j [ : : er tvöföld trggging heim- : ; ; : ilisins gegn einföldu ; ; : : gjaldi! : : c I „Andvaka“ — Sími 1250. Ávalt fjölbreyttar birgðir af HÖNSKOM fyrirliggjandi. HANSKABÚÐIN. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. Fyviv kvenfólkið. HYGGIN HÚSMÓÐIR lítur í pyngju sína áöur en hún lætur tvo peninga fyrir einn. GURSr A KO N A ' R A K K LA N D S . n. / lok ]>essa mánaðar fer fram als- herjar f egurðarsamkepni í Ameríku. Sem fullirúi Frakklands var njjlega kjörin þessi slúlka, sem hjer birtist mgnd af. Hún heitir Raijmonde Allain, er 18 ára og ber, svo sem menn sjá á mijndinni, langt hár. íslenskur matur. 15. FISKFR MEÐ BÖKUÐUM TÓMÖT- l’M. — Fiskur, sem sofíinn hefir ver- ið daginn áður, er þerráður í dúk, hveitiborinn og steiktur í sinjórit þang- íið til Iiiinn er orðinn ljósbrúnn. Er framreiddur á fati og sneiðum, sem bakaður smjöri ásamt pipar og smjöri er helt yfir 1 > r y t j aÖri p j e t u r s se 1 j u. þakinn tómat- hafa verið i salti. Brúnuöu fiskinn ásaint 16. FGGJAKAIÍA UR SALTF1SKI. — Saltfiskleifar eru brúnaðar í smjöri. I>rjú eg^ eru beytt ásamt 2 matskeið- um af mjólk og einni a f Jiveiti og brytjaður hvítlaukur settur saman við. Jafningnum er helt yfir fiskinn í pönnunni og alt steikt eins og vcnju- leg eggjíikakii. 17. „GliII.UEfíAÐUH“ SAI.TFISKUfí. — I-'iskurinn er soðin, tekin úr lion- um bein og af roðið, þerraður í dúk, mjelborinn og velt upp úr tvíböku- salla, cftir að hann liefir verið vættur í eggjalivitu. Er siðan steiktur í smjöri eða rauðvíni. Er framreiddur með brtinuðu smjöri og steiktum niður- sneydduni kartöfluni. 18. SAI/TFISKS-„K()TELETTIJRU. — Soðinn saltfiskur er Mnábrytjaður með litlum lauk og síðan soðinn upp í bykkri sinnepssósu, sem ö hlöð af „husblas“ hafa verið látin saman 'Við. hegar hetta er vel soðið og „husblas- ið“ er bráðið, er jafningnum helt á stórt fat, og látinn kólna. Hegar hann er storknaður er hann skorinn í stykki, í lögun eins og „kótelettur“; þeim er dýft í hveiti, eggjahvítu og t víhökumylsnu, lielst tvisvar sinnum. Er síðan steikt i smjöri. Framreitt með hrúnuðu smjöri og niðursneydd- u m steiktum kartöflum. POR TUGA LFISKUR. — Saltfiskur- inn er soðinn og tekið burt roð og bein. vSíðan er hann soðinn á ný á- samt afhýddum, niðurskornum kar- töfluin, og tómÓtuin og lauk, er þetta lagt. í lögum ofan í skaftpottinn, fyrst fiskurinn, svo kartöflurnar, ])á laukur og tómatar og svo aftur og aftur i sömu röð, svo mikið sem hæfilegt er talið. Síðast eru fáein lárberjalauf, svolítið af heilum hvituin pipar 125 gr. smjör eða smjörlíki og einn lítri af vatni látið í pottinn og alt soðið yfir hægum eldi þangað til kartöfl- urnar eru orðnar meirar. Er framreitt með smábrytjaðri pjeturselju. S í L I) .4 R R .1 E T T / R . 20. KRYDDSÍLD MED PJETURSSElJXJ- SÓSU. (MATJESSlLD). — Einn liti-i af sjóðandi nijólk er bakaður sain- an við 125 gr. af snijörlíki og hveiti eftir þörfum, jiangað til úr verður þvkk sósa. Þcgar sósan er fullsoðin er látin í hana hrytjuð pjcturselja. Kryddsíldin cr framreidd nieð kartöfl- um og ]>essari sósu. 21. Kfí YDDSÍI.D F.fíA SPF.GISÍI.I). MEfí LAUKSÓSU. — Tveir stórir lauk- ar eru hrytjaðir í teninga og soðnir í 125 gr. af smjörlíki. Siðan er hveiti hætt saman við, svo miklu að það drekki í sig feitina. Síðan er einum litra af sjóðandi mjólk lrætt i og hrært saman við ]>angað til sósan er orðin kekkjalaus. Verður hún að sjóða vel og lengi. Er notuð með kryddsild og kartöflum. 22. „MAfílXEEfí Ufí“ SÍI.I). — Nota iná hvort heldur sp'egi- eða kryddsild. Kryddsíldina |>arf ekki að afvatna, en spegisíldin verður að liggja > mjólk nóttina áður en hún er notuð. Síldin er lireinsuð vandlega. tekin hurt öll hein og roðið. Síldarhelmingarnir eru skornir \rfir þvert í smástykki, sem lögð eru I lög, sem hlandaðui er að jöfnu úr mataroliu og cdiki og krydd- aður með svolitlu af steyttum hvítum pipar og hvítasvkri. Vcrður að láta löginn á flösku og hrista hann vel, áð- ur en síldin er lögð í hann. Eftir að sildarhitarnir cru komnir i löginn er lagður á ]>au sneyddur laukur og hrytjuð pjetursselja. 2,'i. SÍI.I) MEfí EGGJASÓSU. Spegisíld er lögð I mjólk einn dag og farið með hana eins og „marineraða" sild. Þrjár harðsoðnai eggjarauður eru hrærðar saman við eina matskeið af sinnepi, ]>rjár matskeiðar af mataroliu og svo- lítið af ediki, ]>angað til úr ],ví verð- ur fljótandi jafningur. Síðan er 5 hrytjuðum smálaukum og smáhrytj- aðri pjeturselju hrært saman við. Sós- unni er Lelt yfir síldina, en áður hef- ir hrytjuðum agúrkum verið stráð yfir hana. 24. KfíYDDSÍLfí AIEfí STEIKTU lifíAUfíl. — Svolítið af rúginjöli er skorið í smákringlur með glasopi og stcikt. Kryddsíld er lögð á hrauðið og sáð á hana hrytjuðum lauk og pjetursselju. 25. Ilfíl.XGSÍI.I) (fíOI.t.AlOPS). — Salt- síld cr flött, tekin úr henni hrygg- urinn og önnur hein, en roðið látið vera á. Er sildin síðan afvötnuð ræki- lega. Soðinn er lögur úr einuni lítra af ediki og látinn saman við svolítið af smálauk, 20 grí pipar og 75 gr. af Af bestu dósamjólkinni jafngildir J mjólkurdós 1 lítra nýmjólkur. — Hvaöa vit er þá í því aö karpa mjólkurdósin® mikiÖ hærra verði heldur en nýmjólkur- líferinn. Ekki er þaö af því aö hún sje betrn Verið hagsýn, kastið ekki peningurium frá yöur og það aö meslu úl úr landinU- Hugsið um velferð barnanna. Gefm þeim mikla nýmjólk. Notið mjólkurmal í hverja máltíð, þa® verða áreiðanlega ódýrustu matarkaupin- En kaupið hana hjá: MJÓLKURFJELAGI REYKJAVÍKUR Þjer standið yður altaf við að biðja um „Sirius" sukku- laði og kakoduft. Gætið vörumerkisins. Heíðruðu húsmæður! Notið eingöngu langbesta skóáburðinn. Fæst í skóbúðum og verslunum. 2^ sykri. Lögurinn skal látinn standa tima cftir að liann hefir verið soði"11' Sildarhelmingarnir eru vafðir npP’ Jiannig að sporðurinn sje inst í vaf" ingnum, hrytjaður laukur látinii inníl" í og lakanum siðan lielt vfir, kölduni’ Hringnum er haldið saman með Þ' að stinga gegnum hann eldspitu uy að hinda um liann tvinnaspotta, " ur en hann er látinn í löginn. 'KYSÍI.UAfíA UGU. — Þessi rjettur l , góður til tilbreytingar frá venjulnB „inarineraðri“ síld. Má nota l10*’1* eða íel' i»a hvort heldur vill til morgunmatar, kvöldmatar, því að liann sómir SJ' vel með köldum rjettum. Nota hvort heldur vill kryddsíld eða spcS1^ sild. Síldin er hrytjuð i smátt og l‘,b ásamt miklu diskinU" á sináfat eða disk hrytjuðum lauk. Á miðjum ........ er látiu hrá cggjarauða, og síðan öllu Iirært samán. Síldarauga Sinurt horða í stað styrjuhrogna, brauð eða kcx, og einnig e nota þuð í samlokur. gott a«

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.