Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1928, Blaðsíða 2

Fálkinn - 09.06.1928, Blaðsíða 2
2 F ÁLKINN .... GAMLA BÍÓ —— Sjálfskaparvíti. Gullfalleg og áhrifamikil mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk: Emil Jannings, Phyllis Haver, Donald Keith. Myndin var lengi sýnd á Paladsleikhúsinu í Khöfn. Verður sýnd hjer innan skams. HUSMÆÐUR! Dollar-stangasápan hreinsar betur og er miklu mýkri fyrir hend- urnar og fötin en nokk- ur önnur þvottasápa. I heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni Hafnarstræti 22. Reykjavík. »Ekkert rykið megnar mót oss meðan notað getum PROTOS*. PROTOS RYKSUGAN Hreinsar alla hluti ryki: teppi, gluggatjöld, veggtjöld, bækur o. fl. Auðvelt að tæma rykgeyminn. Sogmagnið mikið. Blæs og frá sér. Ljett, sterk en ódýr. Fæst hjá raftækja- sölum. Afar ódýrt Sumarkjólar og Blúsi úr tricotine. Sumarkápur og Dragt fyrir hálfvirði. VERSLUN EGILLJACOBSEN NÝ]A BÍÓ Rauði „kimonó“inn Kvikmynd, samin af frú Wallace Reid, eftir samnefndri skáld- sögu. Frúin segist aldrei hafa lesib bók, sem betur hafi verið löguð tii kvikmyndunar en þessi, enda hefir myndin hlotið afar- inikið lof. Aðalhlutverkið leikur Priscilla Bonner, og í mynd- inni eru eing. úruals leikarar. Sýnd um helgina. KGL.Hino — Guuimeun flRm.BBJöRnsson & SKnKTGRiPftvensuufj L'L KJAHTOKG REVKJ8VIK’ Nýkontnar Krystalvörur. Verðið mun lægra en ætla mætti fyrir svo fallega vöru. Silfurvörurnar / frá Georg ]ensen, sem ekki eiga sinn líka. — -— Hvergi meiru úr að veija í Brúðkaupsgjafir. K vikm yndir. eða „ALLRAR VERALDAR VEGUR“ — fyrsta myndin seín Emil Jaiuiings Ijek í eftir að hann kom til Ameríku, cr nú komin hingað og verður sýnd hráðlcga á GAMLA BÍÓ. Myndin er búin til leiks af Victor Fleming og er efni liennar þetta: S c hi11in g banka- V?v gjaldkcri, ráðvandur maður og skylduræk- imi, er sendur til Chi- cago mcð verðhrjcf frá hanka sínum. En á leiðinni jjangað „fellur Ijann í héndur ræningja“, daðurdrós nær á honum tökun- um og lýkur svo peirra skiftum, að hófar ])eir sem stúlk- an cr í fjelagi við, stela af honum vcrð- br.jefunum og öðru verðmæti sem hann liefir á sjer. Bóf- inn sein hann á síð- ast við bíður l)ó lægra hlut í viður- eigninni við hann og verður fyrir járn- hrautarlpst, sem lim- lestir hann svo, að líkið er óþekkjanlcgt. Og lögreglan finnur líkið og heldur að ])að sje af banka- gjaldkeranum. Hann fœr lofsamleg eftir- inæli. — En hanka- gjaldkerinn vill ekki láta ])að vitnast að hann sje enn á lífi, því ])á mundi hann komast i fangelsi fyrir fjársvik og morð. — Pað sem eftir er æfinnar fer hann huldu höfði og lifir á því að betla. — Leikur Jannings — ekki síst í seinni hluta myndarinnar er sjerlega góður, og myndin átakanleg. henny porthn Rauði „kimonó“inn. hefir dvaliö í haðs’taðnum l’istyan i Tjekkoslóvakiu undanfarna jnánuði til ]h‘ss að — inegra sig. Hún hefir nfl. verið ráðin til að lcika i nokkr- um myndum í Ameriku og er nú á lciðinni vestur, en til |>ess að full- nægja skilinálum fjelagsins, varð hún að ljettast um |>ó nokkur jiuiui. Nú cr J)ví lokið og Henny hcfir yngst um eins mörg ár eins og hún hefir ljetst um pundin, svo alt er i lagi. A mvndinni sjest hún ásamt. manni sínum, dr. Kaufmann, á járnhraut- arstöðiiitii í l’istvan. myndin sem Nýja iiió sýnir núna uin helgina, hefir vakið afarmikl*1 eftirtekt um víða veröld. Frú WnllacC Reid hefir gert handritið að tnynd' inni eftir sögu, sem iiún segir lietu' fallna til kvikmyndunar en nokkra hók er hún hafi lesið, einkum að Þ'1 leyti hve vel sje Jiar sameinað hi® skemtilcga og hið gagnlega. i-ink stúlkn er tækl lil New Orleans :'f mjuini sem lofar að giftast hcnni. hn liún finnur liann ekki og lendir 1 sollinum. Loks frjettir hún, að liann hafi strokið til Los Angeles og gifst liar arinari stúlku. Hún eltir hann iiangað og drepur hann. Saga hcnri;l' er samanhangandi raunasaga, Jiíintí21^ til ioksins að hún liittir mann, sCIT1 lier einlægá ást lil hennar og hun rjettir við. — I’riscilla Bonner lciku' aðal-hlutverkið í myndinni og öll CI’° hlutvcrkin ágætlega skipuð. Fjd°B ýms sem einkum herjast fyrir þjd®' l’jelagslegum álmgamálum kvenfólkS' ins liafa látið sýna ]iessa ínynd innan sinna vjebanda, svo iærdómsrík hef11 hún Jiótt. CECIL B. cle MILLE er einn af mestu afka'stamönnunun1 i kvikmyndagerð. Nýlega lagði hann síðustu liönd á 55. myndina, sem ha1111 Iiefir gerl síðan 1913. Hún he»ir „Tiie Godless Girl“. Nálega ;tii:l1 myndir hans eru stónnymlir, sCl1' krafist hafa afar inikils undirbn" ings, svo að. Jiegar Jiessa er gætt veL' ur ekki aiinað sagt en að hann I1*'1 notað tímann vel. ----o---- í lok hvers ófriðar eru ]iað tefi11 lega sigurvegararnir sem eru liricdd astir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.