Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1928, Blaðsíða 12

Fálkinn - 09.06.1928, Blaðsíða 12
12 F ÁLKINM — ]‘clta er aumi vegurinn! Eua er þaö bíllinn þinn, sem f jaSrar svona illa? — 1'■(!() er hvorki veginum nje bilnum aS kenna. !>((() er bara jeg, sem hefi þenna bölvaða hiksta/ 5krítlur. Ilann cr svei mjer ósvífinn! Jeg skrifaði honum og bannaði honum að skrifa mjer aflur. Og svo svarar hann ekki brjefinu! „Mikið er þetta leiðiulegt“, sagði Guðriður gamla. „Nú vitum við aldi-ei hvernig hann muni viðra, síðan mað- urinn minn var hjá honum Jóni lækni <>g losnaði alveg við gigtina“. Betlarinn: .lú, jeg get svarið að jeg er rithöfundur. Jeg skrifaði einu sinni bók sem hjet: „Hundrað aðferðir til ]>ess að græða penina“. Maðurinn: En hvernig i ósköpunum stendur þá á því. að þjer gangið um betlandi? Betlarinn: Skiljið þjer ekki það? — Betlið var einmitt ein af þessum lmndrað aðferðum. Dóra: hjer viljið giftast mjer, og þó liafið þjer ekki þekt mig nema í þrjá daga. Jón: Uss, jeg hefi þckt yður miklu lengur. Jeg hefi unnið í tvö ár í bank- anum, sem liann faðir yðar leggur peningana sina inn í. Hann: Að ári getum við gil't okkur, elskan mín. ]>á fæ jeg fjögur þúsund króna árslaun, og það geturðu von- andi komist af ineð. Hún: Já, ef jeg spara. En á hverju ætlar þú þá að lifa? • * * — Veistu ekki, að hún ungfrú Anna, sem leikur aðalhlutverkið i „Mary Stuart“ hafði lofað henni mömmu sinni því, að hún skyldi aldrei verða leikkona? — Jú. Og hún hefir efnt það. Hann: Læknirinn sagði, að hann skyldi ábyrgjast, að jeg yrði kominn á gang eftir hálfan mánuð. Hún: Og tókst það? Hann: Já — því jeg varð að selja bifreiðina mína til þess að geta borg- að reikninginn frá lionum. Hann: I’jer þýðir ekki lifandi vit- und, góða min, að skoða fleiri silki- kápur i dag. Jeg hef ekki nema tutt- ugu krónur á mjer. Hún: Tui liefðir átt að vita, að jeg ætlaði mjer að kaupa kápuna i dag og hafa með þjer nóga peninga. Hann: Ja, ]>að var einmitt ]>að sem jeg vissi. Lágvaxinn maður, en meinlegur þeg- ar því er að skifta, er á gangi með tveimur ]>ingskörungum þjóðarinnar, sem háðir eru risar að vexli. Ivunn- ingi hans víkur sjer að honum skömmu seinna og segir: „Heyrðu! Skelfing er að sjá þig á gangi, góð- urinn minn, með svona stórum mönn- um, eins og þú varst með áðan. I>ú ætti liolst ekki að slá'st i hóp með þessháttar mönnum, því hæðarmunur- inn er svo áherandi“. „Ó-já. Jeg er svona lijerumbil eins og tieyringur á milli tveggja fimm- eyringa“. Hann: Jeg elska varir yðar, augu yðar, eyru yðar, kinnar yðar, hand- leggina, hendurnar, axlirnar .... Hún: Já, en elskið þjer mig sjálfa? — Sonur yðar segir mjer, að hann hafi lært körfugerð og bókhand í tugthúsinu i vetur. — Já, liann er svo einstaklega gef- inn fyrir að læra sem flest. Hann ætiar að láta setja sig í tugthúsið á hverjum vetri núna næstu árin, til að fá að læra meira. * * * Þú sagðist ætla að leggja allan heiminn fyrir fætur mjer, og svo ferðu að nöldra undir eins og jeg. bið þig um eitt gólfteppi. — Fyrirgefið þjer, þjer munuð ekki hai'a mist budduna yðar? — Ne-i, (þreifar á vasanum) — nei, nei. — Þá getið þjer víst lánað mjer tuttugu og fimm aura. Gömul kona dettur á götunni, og meðan hún er að staulast á fætur aft- ur, stendur Mundi litli hjá og há- grætur. Konan: Vertu ekki að gráta yfir mjer, drengur minn, jeg meiddi mig ekkert mikið. Mundi: Jeg er ökki að gráta af því, jeg er að gráta yfir banananum sem þú steigst ofan á. Því jeg átti hann. Gamall maður kemur inn á borgar- stjóraskrifstofuna og biður bókhaldar- ann um fjórtán daga frí. Bókarinn svarar. „Þjer skuluð ekki biðja um fri lijer. Þjer gcgnið engu starfi lijá okkur“. ,,Ó-jú, jeg er alt árið að vinna fyrir útsvarinu, og þessvegna fanst mjer rjettara að spyrja hjerna. Dálaglegar horfur! Það var árið 1977 — nei 1975 —" einmitt þegar frú Gladys Grigsworth var forsætisráðherra í Bretlandi, að Tumleymálið var á allra vörum. Hún Pamela Tumley var einna fremsti iþróttagarpurinn í öllu rík- inu, ágætasti bakvörðurinn í knatt- spyrnu, sem England átti, þrisvar sinnum liafði hún náð lieimsmeistara- tign í hnefaleik (þyngsta flokki —• hún barði frú Ilammersmith niður > þriðju lotu) og einna vinsælust allra kvennanna í ríkislögreglunni. Enginn skyldi hafa trúað öðru en hjónaband hennar og hans Henry Spodfort yrði fyrirmynd. Hann var veikbygður og tilfinninganæmur inað- ur, hneigður til ásta, og hafði fengið ágætt uppeldi hjá mömmu sinni- Enginn tólc honum fram í liannyrðum og matargerð. Hann sá Palmelu á knattspyrnumót- inu við Ira árið 1966 og varð undir eins ástfanginn. Þau giftust mánuði seinna, og’ þegar jeg hitti hann viku eftir brúðkaupið — hann var þá að kaupa matiiin i útsölu Sláturfjelags- ins, roðnaði hann og sagði að hann væri svo sæll við að njóta verndar sterkrar konu. Henry var snillingur 1 að sauma Feneyjasaum og liafði á- kaflega gaman af kanarifuglum og blómum. Jeg er hræddur um að vinkonur Palmelu liafi haft óholl álirif á hann, það voru alt eintóm beljakakvendi frá City, og munnsöfnuðurinn þeiri’a og sterku vindlarnir sem þær reyktu, hafu sjálfsagt verið ástæðan til höfuðverks- ins og hjartabilunarinnar, sem Henry átti við að stríða. í rauninni hefðu fáir menn þolað aðbúðina, sem Heni'y átti. Að lokum flýði hann eftir eins árs hjónaband, með Karlottu Crossways> Framh. á 15. síðu. X'***vy*"yy"*'yv*'**yyi'**yv'***yy**'*yy**i'vy***'vy****vv****y v****w*«**v m»«A A>m/VA»»»»yV^»»t»/\AiiM/NA»n»A AMMAA«i»»AA«mA A»»»»AA»««»A A«m A fc/y***»yy**««yy««**yy***(yy*i**yyt*««vv***'VV'"*VV*>'*VV**'*VV****W**»*V AAHHAAUMAAHHAAtHIAAMHAAHHAAMMAAlHIAAMMAAHHAAtmAAMMA x;;;; lÍEl" X«*««v • •MA Xtttty tttt A Xttttv ttnA |i Jamaica Bananar ■ ::lSi:: X*«««v • •••A x::::x • •■RMM ::Eli: Xtttty • tttA X«m*V • ••• A iiESSii • ••• X*M*V mmA !!□!! Xaaaav# • •••A X*a«a V • •••A !!□!! X«***v • •••A X*»»» V- • •••A x::::x x::::x • tHW«M ::□:: • •••A x::::x !!□!! x::::x • •••A iiEslli X«*MV • •••A X«M*V • •••0> !!□!! x::::x x::::x !!□!! x::::x X*'**VV*"*VV*' iiEsIiiiiEiiiiE X«• • • V Sf »••• V V" mmAammAAi 0. ::Sia:: x::::x x::::x iiESii X*M*V • •••A X*«**V • •••A • •■((«■•• X****v • ••• A X«***V • •••A •»IHW»» yiy x::::x • •■**«■•• ::□:: X««**v • •••A X****V • ••• A iiEsEii X ••••%# • •••A x::::x iiÉlii X*(««V • •••A x::::x iiElii x::::x x::::x IÍE3II X«a«« V • ••• A X*«*«V • ••• A x::::x X«*«*V • •••A x::::x •vv"**vv*"*vv****vv***(y v**»vv"**vv****vv****vv****vv****v • A AtM*AA**«»AA****AA*t**A A• a • • A A• • • • A At •■• A A* ••• A A• • • • A At • •• A !!!!!□!!!!□!!!!□!!!!□!!!!□!!!!□!!!!□!!!!□!!!!□!!!!□!! • V v****V y****v V**,aV Va***V V • • • • y y • • • ty y ■ • • • y « • • • W • ■ • • w •••» y • A A*»*A A(*mA Attt*AAi»*A A»*mA At"tAA»t»tA A*tttA AatttAAtttiA í heildsölu hjá Johnson & Kaaber. Ef þjer getið fengið 11 daga sumarfrí þá bregðið ykkur á Landsýninguna miklu í Bergen. Aldrei hefir boðist jafn gott og ódýrt tækifæri til utan- landsferðar! — Fargjald og fæði, ásamt gistihúsvist í Bergen — frá n. kr. 140.00—280.00. —.— Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni Bergenska: Nic. Bjarnason.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.