Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1928, Blaðsíða 11

Fálkinn - 09.06.1928, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Skrítinn köttur. J'yrir mörgum árum áttum við kött, við kölluðum Sæmund. Hann var stór 0g sterkur og vitrari en margur Waðurinn. Á kvöldin ]>egar mamma '<lr i fjósið að mjólka ])á beið liann altal 0jf varð henni samferða. Og á •'ettinni var liann mikið úti — ])á var l'ann á veiðum. l’unn morguninn þegar mamma fór 1,1 ' fjós, gckk skelfing á fyrir Sæ- 'nundi. Hann lioppaði upp i loft og 'j®!' sjer. — Hvað skyldi koma til? sagði mamma? Kötturinn fór á und- •'n henni inn í fjósið og staðnæmdist 'j" einliverju hvítu, sem lá þar i auða l'ásnum. En ]>egar mamma gætti bet- nr að ],á lá þarna — rjúpa. Og kött- ui'inn liafði náð i klúl og breitt hann ' l'ásinn undir rjúpuna, seni hann afði veitt um nóttina. Kötturinn ’afði bitið iiana á barkann en ekki skemt ])ana neitt að öðru leyti, svo að hann ætlaðist auðsjáanlega til að við borðuðum hana. Og það gerðum við. En mamma sagði okkur ekkert frá hver liefði veitt rjúpuna. Fyr en við iiöfðum l>orðað liana. Sæmundur var altaf á veiðum, en aðeins einu sinni urðum við þess vör að hann dræpi smáfugla. Þá var hann lúbarinn, svo að það gerði hann aldrei , aftur. Einu sinni ])eyrði mamma hann vera að þruska við dyrnar og ]>egar liún kom út — ja, hvað haldið þið að liann hafi verið með? Stóreflis önd. En mikið hafði hann liaft fyrir þvi að koma lienni heim, og það var eins og liann vrði feginn ]>egar inamma tólc við henni. Eina nótt lieyrðist til Sæmundar við dyrnar, en i þetta skifti mjálmaði hann svo raunalega, að það var engu líkara en liann væri að gráta. Það var hún amma, sem hey’rði til hans í þetta sinn og fór til dyra. Og henni brá lieldur en ekki í brún þegar hún sá aumingja Sæmund. Þarna stóð hann alblöðugur og allur rifinn og tættur, rófan var liálf rifinn af hon- um og stórt sár á höfðinu. — „Aum- ingja Sæmundur", sagði amma, „þú munt ])ó ekki hafa lagt i rækallans tófuna?“. Mamina tók bórvatn og þvoði öll sárin og skeinurnar og haj’ smyrsl í. Og liann virtist vera lienni mjög þakklátur fvrir, því hann nudd- aði sjer upp að lienni og mjálmaði. Morguninn eftir fór pabbi upp í Krók ti) þess að atliuga dýrabogann, þvi lionum datt i hug, að þar ltefði riminan staðið. Og ]>að stóð heima. A snjónum þar i kring var heilmikið af refahári og kattaliári, þar var alt Klippið út l’á saman svörtu bitana og límið þannig að þeir myndi hvítt "aut a svörtum grunni. Þetta er skemtileg dægradvöl og alls ekki auðvelt og °g þið lialdið. Sendið svo hvitu nautin til „Fálkans1,, svo rit- stjórarnir sjái live dugleg þið eruð. Við lilutkesti fær einhver ykkar 2 krónur i vasapeninga-verðlauii. Vefnaðarvörur úr ull og baðmull. Allskonar fatnaðir ytri sem innri ávalt ÍYrirliggjandi. Sími 249. Reykjavík. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: ' Kjöt.........í 1 kg. ’/2 kg. dóum Kæfa..........- 1 — ’/2 — — Fiskabollur . - 1 — ’/2 — — L a x.........- '/2 — — fást í flestum verslunum. Kaupiö þessar íslensku vörur, meö því gætið þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. útsjiarkað og snjórinn víða blóðlitað- ur. Það var auðsjeð, að þarna hafði staðið grimmileg orusta. Slcamt frá fann liann tófuna undir steini. Hún var steindauð. En Sæmundur varð aldrei samur eftir ]>elta. Aflogin liöfðu tekið svo á liann, að hann þorði aldrei frainar að fara á veiðar. Hann var nærri þvi altaf inni, og varð svo ellilegur. Við áttum liann nokkur ár eftir þetta, en einn morguninn - þegar njamma kom fram í eldhúsið fann hún hann dauð- an i taðbingnum. Við saumuðuin á hann livit líkklæði og settum hann í kassa, sem elsti bróðir okkar smíð- aði og grófum við liann úti i kálgarðs- liorni. Svo lijeldum við erfisdrykkju og liuðum krökkunum frá næsta bæ, svo að það varð stór likfylgd. Og svo orkti Einar i)óinopati eftirmæli undir laginu „Hlíðin mín friða“ og þau sungum við. Og i mörg ár eftir þetta lögðum við á hverju sumri blóm á leiðið hans Sæmundar. F E L [ ’ M V N D . Goliat var, cins og þið öll vitið, mesti risi að vexti og Davið ekki nema eins og dvergur hjá honum. Davíð er lika lijerna á myndinni. — Getið þið fundið liann? Húfur. Jakkar. Belti. Buxur. Sokkar. Verðið lægst hjá Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Rvík. Símn. „Vikar.“ Símar 658 og 1458. -J. Franskt alklæði, 3 tegundir. Dömuklæði, 2 tegundir. Alt til Peysufata. f Verslun Torfa Pdröarsonar, Laugaveg. goooooooooooooooooooooooo o o Regn- og Rykkápur 8 kvenna-, karla- og unglinga. o g Reiðjakkar og buxur. § Reiðskálmar. 8 o o o 8 JónBjörnsson&Co 8 Reykjavík. 8 ooooooooooooooooooooooooo í Georgia-fylki í Bandarikjunum er verið að reisa lieimsins stærsta minn- ismerki. Grunnflötur ])ess er i.m einn ferkilomeler að stærð, það verður liærra en Eiffelturninn i Paris og er reist i minningu uin merka menn úr íylkinu. Japanskur lilaðamaður fru Tokio, Araki að nafni, fór nýlega kringum hnöttinn á 33 döguin, 1C stundum og 26 inínútum. Það er heimsinet. Stúlka i Texas svaf nýlega í 60 daga samfleytt. Hún ljettist um 20 pund, en sakaði annars ekki. Eólksfjöldi i Bandaríkjunum er um 120,013,000 manns. Fólkinu fjölgaði um 14,303,318 á árinu. sein ltið. í Hollandi er verið að reisa „kristi- lega víðvarpsstöð“. Henni er cingöngu ætlað að víðvarpa guðþjónustur og jirjedikanir og sálmasöng.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.