Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1928, Blaðsíða 8

Fálkinn - 09.06.1928, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N / Hollandi rr nýlc.ga fundin ii/i/> þcssi vjel til þess afi sá jarð- eplum. Kr hún einkar hentug. Hnífurinn í miðjunni undir vagn- inum hýr til holu fgrir jarðeplið og rátar svo gfir það, áður en vjelin hcldur áfram. og grcfur rgja holu. Loftfcrðir aukast óðum allsstaðar í heiminum. A siðuslu árum cru flugvjclar mikið notaðar lil vöruflutninga, einkum vörur scm þurfa að komast fljótt á áfangastaðinn, t. d. hlóm og alskonar grænmcti og ngjir ávextir. Fgrir 10 árum hefði þctta ekki þótt hugsanlcgt, en siðun hcfir margt hrcgst. Alt hcinist að því að gera fiugvjelarnar scm ódýrastar í rckslri og hefir mikíð áunn- ist í þvi tilliti, þó betur megi ef dúga skcd. Menn spá því að á næstu ö árum muni svo miklar endurbætur vcrða á flugvjelun- um að flutningsgjöld lækki um hclming frá þvi scm nú cr. 1 Rússlandi er nú hörnum á skólaaldri kend undirstöðuatriði i vopnahurði. Hjcr sjcst hcrmaður vcra að skýra fgrir þcim notknn riffilsins. lljcr hirtist mgnd af flugvjcl Wilkins og honum sjálfnm i stýris- rúminu, tckin þegar vjclin var nýlega Icnt á Svalbarða. Má greina skíðin nndir vjelinni, npp úr snjónum. Lagið á slcrokknum cr ein- kennilegt og mcð talsvcrt líku móti og á loftskipi og vængirnir efst á skrokknum. Vjel þcssi cr mcð ngrri gcrð, scm kcnt er við Lock- head og þgkir gcfast mjög vc.l og cr Wilkins ráðinn í að nota þcssu sömu vjcl til suðurhcimskantsflugsins, scm hann ætlar að leggja i á hausti komandi. Jlcfir hann c.igi drcgið dul á, að hann langi til að komast á suðurhcimskautið á nndan Byrd, scm vcrið hcfir að húa sig undir suðurflug sitt síðan í fgrra. En stýrimaðnr hans, Eielson getnr ckki orðið mcð honum i þcssari ferð, og scgi'' Wilkins að vandfundinn sje maður i lians stað. Jiessir tvcir mcnn, annar 70 og hinn 67 ára, eru þektustu hggg- ingasmiðir i New Vork. Þcir hafa unnið við flestar stórhggging- arnar þar. Hjer cru þcir að koma fgrir heljarmiklum járnhjálk- um á tuttugustu hæðinni á cinni skýjaborginni i New York. Er það stórhættulegt vcrk og ckki allir, scm þola og þora að vinna í svo mikilli hæð. En þaff sjest ckki á þeim, að hæðin hafi nokk- ur áhrif á þá. I’cir cru áreiðanlcga ckki lofthræddir, cnda crn þcir orðnir vanir starfinu. Og vaninn gefur listina. Það cr til- tölulcga fáitítt að mönnum scm þcssum hlckkist á.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.