Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1928, Blaðsíða 5

Fálkinn - 09.06.1928, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. 1- sd. etfir Trinitatis. Ef«r sjex-u Hálfdún Helgason. xKkkert inn er þaö f ij rir ntan mann- sem inn i liann fer, cr getur saurgaö hann, heldur jiaíí, scm i iL tr af manninum, þai) cr það, scm saurgar manninn“ (Matt. 7, 15). Legar vjer virðum fyrir oss , böliC, sem ríkir í heiminum, Pjaningar og þrengingar mann- *lnna> margvíslega neyð þeirra *>g eymd, ' ranglætið og misk- n,inaiieysið, sem svo víða er <m!1 sterkara, þá verður oss jnörgum á að spyrja: Hvaðan -kemur allt hið illa? Hvar ern npþlök þeirrar eiturelfu, sem yiur slíkar hörmungar út yfir >'KUr mannlífsins? .^yöingar til forna mundu jjóll hafa svarað því, að allt hið !ja kæmi utan að. Þessvegna logðu þeir svo ríka áherslu á j1 !einsunarsiðina og hugðu sjer ‘jurgir fólgnar í slikum athöfn- |!.m ng hinn sama hugsunarhátt ■Unuin vjer i verunni enn, þótt haiin birtist nú i annari mynd. -nn þann dag í dag hyggja ■nenn, að hið illa komi utan að ie.ggja því svo mikla áherslu j! breyta þ\á ytra. Nýjar upp- jnningar og uppgötvánir, nýjar . nsluaðferðir, nýir skólar, ný ^sindi, ný lög og allskonar 'reytingar á gömlu fyrirkomu- agi- Þetta eru þau meðöl sem nntímakynslóðin notar til betr- "nnr heiminum. Framfarirnar á Pessum sviðum eru geisilegar, !n þrátt fyrir það er heimurinn I verunni alveg eins, allt bölið II þar eftir sem áður. Og það et ekki annars að vænta ef Jnenn ætla að hrinda af sjer oki )C,'S og háginda með ytri end- nrhótum einvörðungu. Hið illa exnur ekki utan að, heldur inn- 'm að. Því segir frelsarinn í gnðspjaUi dagsins: „Ekkert er Pað fyrir utan manninn, sem !"n í hann fer er geti saurgað Jnn, heldur það, sem út fer af ’nanninum, það er það, sem saurgar manninn. Syndin, kær- G|ksleysið, eigingirnin, rnisk- "nnarleysið og vantrúin og allt Pað böl, sem henni fylgir, kem- 1 'nnan að, frá hjörtum mann- ""na. Þar verður að leggja hin 'llii öfl heimsins að velli, ef ^gur á að fást. Það er engan jginn nóg, að allt breytist hið ", ra- Gruggugl vatn verður jafn þ'nggngt eftir sem áður, þótt j ’. sje helt í nýja fötu. Menn- 'nir verða elcki betri fyrir það, jjíjj þeir sjeu færðir i spáný föt. töf a ^ heimsbölið, á upp- I sin i vantrúuðum og kær- jjSsnauðum hjörtum þeirra. essvegna verða mennirnir að ’eytast fyrst. Nýjar kendir ,m*a að vakna í hjörtum le ]Ira' hrafta trúar og kær- þ.Jja> auðmýkta og fórnfýsi ,* að ná tökum á hið innra f e® þeim. Lifandi guðstraust sarans og óeigingjarn bróð- ';rk;erleikur hans verður að 1 "gntaka hjörtu þeirra. Þá k,eytist allt hið ytra um leið. Þá umbæturnar alveg af iii r-IU síer> bölið þver og ham- . gjUsóIin rennur upp í lífi ein- s*ak]| nga og þjóða. Þeg;u' menn- Rafmagns mótorar. Rafmagns loftdælur, til loftræstingar. Rafmagns bakstrar, við gigt. Rafmagns hárþurkur. Rafmagns lóðboltar. Júlíus Björnsson, Austurstræti 12. irnir verða góðir, þá verður heimurinn góður um leið. Vjer þráum öll að losna und- an oki hins illa og sjá bölið þverra í heiminum. Vjer þráum ÖII nýja og betri tíma. Gleymum því þá ekki, að hið illa, sem er undirrót alls böls, á upptök sín í hjörtum vorum og að þar verður því að byrja á öllum um- bótum til betrunar heiminum. Með Jesú Kristi hófust nýir og betri timar, því að þar kom fram nýr og betri maður. Fyrir kraft anda hans eigum vjer að verða að nýjum og betri mönn- um. Þá mun alt umhverfið breytast af sjálfu sjer. Nýjir tímar renna upp með nýjum mönnum, góðir timar renna upp með góðum mönnum. Öll far- sæld þessa heims fæðist í hjört- um mannanna, fyrir trú á Guð og kærleika til ails þess sem er gott og fagurt. Biðjum því ávalt með skáldinu hebreska: Skapa í mjer hreint hjarta, ó Guð og veit mjer af nýju stöð- ugan anda. Amen. U M V t Ð A V E R Ö L D . SÍÐASTA MANSKÁLDIÐ. Italo Mei'chi frá l.ucca er taliuu vera síðasla manskáld ítala. Hann flakkar stað úr stað í sífellu með stóra gitarinn sinn, og syngur sinar gömlu ástarvisur og danskvæði. Og i ljósaSkiftunum gengur liann fram fyrir svalir húsanna — og spilar og syngur, svo ungu stúlkurnar fyllast þrá og draumar um ást og liamingju vakna í sálu þcirra. Kr það tiugsau- lcgt að engir ungu mannanna fcti i fótspor gamla mannsins? HEITROFID — OG MÓÐIRIN SEM FALDI BRÆKURNAR HANS SONAR SÍNS. Ef jeg heyri ekkert frá þjer inn- an viku, skalt ])ú fá að lieyra frá mjer á annan liátt, skrifaði xingfrú May og afstýrði oft stefnumótunum Johnson. En ekkert heyrðist frá John. ]>að var heldur ekki hlaupið að því fyrir hann að heimsækja kærustuna, því hún mamma hans hafði falið brækurnar hans. .... John hafði trúlofast May og i ást- arvímunni skrifaði liann lienni mörg brjef og löng, sem byrjuðu svona: „Elsku lijartans eina yndið mitt, þú ert mjer alt og þig þrái jeg meira en alt annað“ og enduðu: „Þinn til dauö- ans trúi Jolin“. Og John hafði vitan- lega hátiðlega lofað May að giftast lienni og sagt henni að liann íengi 90 shillings í kaup á viku, en ef satt skal segja voru tekjurnar ekki nema 17 shillings. Þau hittust oft og gengu saman. Alt var eintóm sæla .... cn er ekki högg- ormur til i hverri einustu Paradis? Höggormurinn var frú Johnson. mamma Johns. Henni leist ekki á May og afstýrði oft stefnumótunum rneð þvi að fela buxurnar af Jolin skömrnu áður en hann ætlaði að fara að duhha sig upp. svo að May fór hverja fýluferðina eftir aðra. Þegar þetta liafði skeð nokkrum sinnum heimtaði May skýringu. Hún skrifaði og fjekk svar aftur .... ekki frá John heldur frá málfærslumanni. sem gamla konan hafði talað við. Hann bað um að öll brjef til John Johnson yrðu framvegis send til sín. Nú þótti May skörin færast upp i bekkinn. Hún stefiuli John þegar í stað fyi-ir heitrof. Og rjett nýlega fekst samhengi i alla söguna fyrir rjetli einum i London, bæði um 90 shillingana sem voru 17, og um bræk- urnar sem frú Jolinson hafði falið. May grjet ekki fyrir rjettinum. En hún gat ekki stilt sig uin að kalla John hæði heigul og lygara. ----o--- „FURSTA DÓT TIRIN". Sterozinski fursti i Varjsá er orð- inn 75 ára. Þegar hann misti konuna sina, fyrir tveimur árum, varð lifið býsna einmanalegt hjá honum, því hjóniu höfðu ekki eignast börn. En nú inundi hann alt i einu eftir því, að fyrir 20 árum hafði hann eignast ast telpu með bóndadóttur einni, en greitt henni ákveðna fjárujipliæð í eitt skifti fyrir öll, og látið dóttur- ina afskiftalausa síðan. Gainan væri nú að ná i Jiessa dóttur sina og hafa hana hjá sjer það sem eftir Væri æf- innar, hugsaði hann. Og svo hóf hann dótturleitina. Hún varð árangurslaus lengi vel. Svo fjekk liann leynilögreglumann i lið með sjer, lofaði honum kaupi og kostnaði og svo 15000 zloty í verðlaun, ef hann fyndi stúlkuna. Lögreglumaðurinn lióf rannsókn og komst bráðlega að þvi, að stúlkan var dáin fyrir noldxrum árum, í mestu neyð. En þessi pólski Sherlock Holmes var ágjarn injög og vildi ekki missa af verðlaununum. Þessvegna náði hann sjer i stúlku, sem tók að sjer að látast vera fursta- dóttirin. Hiin heitir Sonja Jlendschi- erska og átti lieima i Vilna, og var okkar á milli sagt, ekki neinn fyrir- myndar kvenmaður. Að útliti var hún ekki ósvipuð furstanum, og á likum aldri og dóttir hans átti að vera. Og einn góðan veðurdag kemur lögreglu- maðurinn til furstans — með endur- fundnu dótturina. Þar varð mikill fagnaðarfundur. Furstinn bar hana á liöndum sjer og gerði lienni alt til eftirlætis. Og gerði hana að einkaerfingja sinum. En þeg- ar Sonja hafði lifað furstalifinu i nokrra mánuði fór liana að langa aft- ur i sollinn, sem liún var komin úr. Hún laumaðist til að heimsækja spila- viti og næturkrár. Og nú var liún svo óheppin, að lögreglan ljct greipar sópa um eina krána, einmitt þegar hún var þar stödd. Og þetta barst furstanum til eyrna. Hann beitti á- lirifum sínum til þess að málið yrði þaggað niður, og reyndi svo að tala um fyrir ,,dóttur“ sinni i einrúmi. En hún svaraði ])á öðruvisi en furstadótt- nr sæmir og alt koinst upp. Furstinn rak stelpuna i hurt undir eins. en án þess að hann vissi liurfu 150,000 zloty og mestur hluti dýrgripanna úr höll- inni um leið. Furstinn afhenti lög- reglunni málið, en Sonja hefir hvergi sjest siðan. Og leynilögreglumaðurinn ekki heldur! Verðlirjef hækkuðu mjög i vcrði á kauphöllinni í Ncw York nýlega. Við þaö tæliifæri urðu 300 mcnn miljóna- mæringar á einum mánuði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.