Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1928, Page 5

Fálkinn - 23.06.1928, Page 5
F Á L K I N N 5 PROTOS ryksugur. PROTOS bónvjelar. THERMA straujárn. t>etta eru bestu merkin hvert í sinni grein. Júlíus Björnsson, Austurstræti 12. Sunnudagshugleiðing. •'iunniidag eftir Trinitatis. Eftir sjera Gisla Skúlason. .,Og er Jesús hjcll tífram jiaðan, sá hann ~niann sitja hjá lollbúðinni, Matteus u o nafni, og hann scgir viíí úann; I'glg þú mjer! Og hann stóð "PP °g fglgdi honum". (Matt. 9.9). Oft fáum vjer að heyra um bið dásamlega vald, sem Jesús Kristur hafði yfir hugu m nianna. Hvar sem hann fór um landið Þyrptist fólkið að honum, og ef Það frjettist um eitthvert bygð- arlag, að Jesús frá Nasaret væri kominn þar í nágrennið, þá verður ekki hetur sjeð, en að aHur þorri manna hafi gengið irá verki sínu til þess að í'ara til hans og hlýða á hann. Já, dög- 11111 saman gátu menn verið hjá Þonum og gleymt bæði mat og drykk yl'ir því einu að hlýða á hann. En greinilegar fáum vjer Þó ekki að sjá vald hans yfir hugum manna en þá, þegar hann og það alveg fyrirvaralaust —- kveður menn til fylgdar við sig °g þeir yfirgefa samstundis heimili og atvinnu til þesS að Vera með honum og fylgja hon- uni el'tir hvert sem hann l'er. Og Það er þetta sem textinn sýnir oss; leið Jesú liggur frain hjá tollbúðinni og þar situr maður, sein Jesús kveður til fylgdar við S1g og hann stendur upp og f ylgir honum. Hvað álit og mann- virðingu snertir hefir þessi mað- 11'' að vísu ekki haft frá miklu ah hverfa; tollheimtumenn voru ekld taldir í hóp heiðvirðra nianna hjá Gyðingum, en trúlegt er hitt, að hann hafi átt við sæmileg ltjör að búa og þau verður hann að yfirgefá. Það var langt frá því, að nokkur stundleg ábatavon gæti verið því samfara að fylgja Jesú eftir. ^jálfur átti hann ekki þann stað, sem hann gæti hallað að höfði sinu og lærisveinninn var ekki fyrir meistaranum. Og sanit yfirgáfu lærisveinar hans alt til þess að fylgja honum eft- lr og sá lcom tíminn, að þeir hans vegna þoldu glaðir ofsóknir og hflát. Það liggur í hlutarins eðli, að 'neðan Jesús starfaði meðal Þjöðar siiínar, voru þeir menn hestir, sem hann kallaði til iylgdar við sig, enda var það al- Veg sjerstakt starf, sem þeim ’nönnum var ætlað. En nú þegar Það rílci er stofnað, sem á að Vjnna öll heimsins ríki til hlýðni Vl« sig, eru allir þeir menn kall- nðir tii fylgdar við Jesúfn Krist, Seni skírðir eru til nafns hans °g ahlir upp í kristinni trú. En '«eð þessu er ekki sagt, að allir sjeu kallaðir til sama starfsins. -nn eru þeir til — og hafa alt- ai verið — sem i alveg sjerstök- 1110 skilningi hafa verið kallaðir JJJ fylgdar við Jésúm Krist, nienn sem hafa orðið að yfirgefa •'lt tii þess ag geta framkvæmt •>að starf, sem hann hefir falið 001111. En miklu fleiri eru þó llnir, sem ekki eru kvaddir frá slarfi eða vinnu til þess að fylgja ‘elsaranum. Hann ætlast til 'K'Ss’ að menn geti fylgt sjer, er,ð sinir lærisveinar, hvert sem starl' þeirra svo kann að vera, en einnig þetta getur heimtað andlega áreynslu; sá sem vill fylgja frelsaranum verð- ur að slíta sig lausan frá öllu því, sem vill draga hann í öfuga átt, hann verður að berjast á móti öllum þeim öflum, sem vilja hrinda honum burt frá sannleik- ans beinu braut, hann verður að uppræta hjá sjer alt það illgresi, sem vill kæfa niður hinn góða gróður og alt þetta heimtar and- Íegt þrelc og erfiða baráttu. En hver sem vill fylgja frels- ara sínum eftir, reynir líka það, að í þessari baráttu stendur hann ekki einn uppi. Jesús Kristur vill vera foringinn og leiðtoginn á öllum svæðum lífs- ins, sá foringi, sem ekkert mann- legt er óviðkomandi, en lika sá foringi, sem hjúkrar hinum særðu og styrldr hina þreyttu; hann tekur enn eins og forðum að sjer þá menn sem syndugir eru og gefur þeim kraft til að lifa nýju lífi, svo þeir geti náð hinu setta marki. Enn i dag heldur Jesús Krist- ur áfram að kalla menn til fylgdar við sig og frásaga texta vors beinir þeirri spurningu til hvers sem heyrir: Vilt þú fylgja frelsaranum þegar hann kaJlar til þín? Finnur þú til þess, að hans andlega vald er hið sama og forðum, orð hans altaf jafnt í tíma töluð og þörfin fyrir hann og hjálp hans altaf hin sama, þótt aldirnar líði og útlit heims- ins breytist fyrir starf þeirra kyn- slóða sem í honum lifa? Þörfin á því að Jesús Kristur verði sá konungur sem allir lúta, jafnt einstakir menn sem heilar þjóð- ir, hún er vissulega aldrei brýnni en nú á vorum tímum. Ein hjörð og einn hirðir, það er markið, sem fyrir framan er og vjer þurfum að biðja þess, að vjer megum færast nær þessu marki. Guð hjálpi oss öllum til þess að heyra hina kallandi rödd frels- ara vors og taka á móti þeirri hjálp, sem hann sífelt vill veita oss, þá mun friður Drottins búa meðal vor, þá verður lífið sælt, því að þá fylgjum vjer föringja vorum og leiðtoga á þeirri braut, sem liggur lil hins mikla föður- húss. Amen. U M VÍÐA VERÖLD. MERKILEG LJÓSMYND. Við jarðarför Haigs hershöfðingja i vetur var myndasmiður frá stórblað- inu „Daily Mail“. Hann tók Ijósmynd af kistunni þegar henni var ekið inn í kirkjugarðinn. Síðan framkallaði hann myndina á venjulegan liátt, en það kom þá i ljós, að svipur Haigs var greinilegur í einu horni plötunn- ar, rjett fyrir ofan kistuna. Blaðið segir frá þvi, að ljósmyndasmiður- inn hafi verið starfsmaður þess í mörg ár og að svik sjeu óhugsanleg. En hinsvegar getur enginn skilið i þvi hvernig svipur liins látna manns er kominn á plötuna. Þetta hefir vakið geisimikla athygli á Bretlandi. LIFANDI MINNING. o í sumar eru liðin 100 ár frá þvi Schubert dó og Vínarbúar minnast hins heimsfræga tónskálds á ýmsan hátt. Þeir hafa meðal anars myndað með sjer fjelag í þeim tilgangi að skreyta herbergin í liúsi því, sem Scliuþert fæddist í, með lifandi blóin- um í heilt ár. Menn tala oft um að halda minningunni „lifandi". Er unt að gera það á fegurri hátt, en lijer er gert? Minning, sem er eins lifandi og hin yndislegu lög Schuberts! í Langcnstein, skamt frá Harz eru sandsteinsklettar. sem fólk hefir graf- ið heHa i og notar þá til ibúðar. Um 1400 inanns lifa í svona híbýlum og hafn gert iengi. Heilarnir þykja góðir til ibúðar að öðru leyti en þvi, að erfitt er að liafa þá nógu bjarta. Eini giugginn, sem á þeim er, er á sjálfri hurðinni. Tveir l'ranskir læknar hafa verið að gera tilraunir með, hve lcngi full- friskt fólk geti haldið niðri i sjer andánum. Að meðallali getur fólk sem • heilbrigt er ekki lialdið niðri í sjer andanuin nema 40—45 sekúndur og það því að eins að það hreyfi sig ekkert á meðan. En fólk sem liefir, þó ekki sje nema aðkehning af, brjóst- tæringu, má til að draga aiidann eftir 15 sekúndur. Oss liefir tek- ist að fá einka- rjett fyrir ís- land á einhverj- uin besta skop- myndaflokki nú- timans, sem sje hinum spreng- hlægilega „Adam- son“, sem sænski listamaðurinn O. Jakobson er höf- undur að. Þessi flokkur, sem er frábrugðinn öll- um öðrum af sama tagi, þvkir vera svo góður, að öll helstu blöð heimsins kejtpast nm að fát einkarjett tit hirt- ingar mgndanna. Og hvar sem „Adam- son“ kemur, hvort heldur er í Ástra- líu, Sviss, Argentinu eða á Spáni, alstaðar er hann jafn kærkominn gestur — og það öllum. Þvi teikn- ingarnar, sem eru tekstalausar, tala sínu máli jáfnt til ungra og gamalla, jafnt til liámentaðra háskólakennara sem daglaunamannsins, til stálpaðra unglinga sem barna, til kvenna sem karla. Með örfáum meistaralega dregnum strykum lýsir listamaðurinn þvi, sein við ber í lifi „Adamson’s", lýsir makalausri rósemi hans hvað sem á dynur, snarræði og hugprýði. Eins og t. d. þegar Jacobson lýsir ástríðu tóbaksnautnarmannsins og lætur „Adamson" standa á miðju gólfi með vindil i hendi. Nei, liugsar „Adamson", nú liætti jeg að reykja, og svo kastar hann vindlinum út um gluggann af þriðju húshæð. Adamson dauðsjer eftir vindlinum, ástriðan kvelur hann og hann hleypur niður tröppurnar og kemst nógu snemma lit á götu til þess að grípa vindilinn á lofti. Og auðvitað kveikir hann iindireins i vindlinum. Þessi barátta reykingamannsins varir aðeins nokkr- ar sekúndur — meðan vindillinn er á leiðinni ofan úr þriðju hæð hússins — og endar með að „Adamson" fell- ur fyrir freistingunni. Fjórir þættir alvarlegs sorgarleiks leiknir á 4 sek- úndum! Eða þegar „Adamson“ ætlar að laga stólinn sinn sem ruggar og byrjar að saga af einum fætinum. Ilann sagar auðvitað of mikið, fer svo i næsta stólfót og sagar af honum og svo koll af kolli. Alaf ruggaði stóll- inn, þangað til Adamson loks stendur sigri hrósandi yfir stólnum, sem nú er fótalaus! Þar fjekk liann vilja sinn! Nú ruggar ekki þessi fjandans stóll oftar! Eða .......... nei, við skulum ekki svifta. lesendurna þeirri ánægju að kynnast Adamson af sjálf- urn myndunum. Adamson er það i skop- myndum heimsins, sem Chaplin er á kvikmyndatjaldinu. Hann verður ósjálf- rátt allra uppá- liald. Teikning- arnar eru lirein- asta meistara- verk. Adamson byrjar að koma í næsta hlaði. Kaupið Fálk- ann á huerjum laugardegi og „lesið“ hinar heimsf rægu Adamsons-teihn- ingar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.