Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1928, Page 11

Fálkinn - 23.06.1928, Page 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Á dýraveiðum. o Ef þjer getið fengið 11 daga sumarfrí þá bregðið ybkur á Landsýninguna miklu í Bergen. Aldrei hefir boðist jafn gott og ódýrt tækifæri til utan- landsferðar! — Fargjald og fæði, ásamt gistihúsvist í 1 ' ' — Bergen — frá n. kr. 140.00—280.00. .— Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni Bergenska: Nic. Bjarnason. fcins og þið máske hafiS lesið i Jl|Sascigum veiðimanna, er oft stór- '•cttulegt að vera á villidýraveiðuin. ^ðirnennirnir eiga ætíð á hættu að ó.'rin ráðist á |>á og enginn raaður er J’ý0 sterkur að hann geti yfirhugað lón, tigrisdýr, fil eða nashyrning, ‘■■ikuin ef dýrið liefir særst áður. Það “■y'list af sársauka. Og þá eru ljónin elvki siður liættu- leg. Hjer sjáið þið Ijóna hjón sem sitja um bráð sína. Ljónin eru gul, eins og grasið i liitalöndunum og læð- ast að hráðinni eins og köttur að mús. ()g þegar ljónið er komið nógu nærri bráðinni hleypur liað í einu stökki og anaðhvort bitur dýrið i hálsinn eða liað rotar ]>að með löppinni. Ofilla-apinn er stœrstur allra apa. ahn er hjer um liil jafnhár meðal- {j '.Hni’ en liann vegur um 200 kiló. ),Ia> hitalandanna óttast hann mjög fyr' Cgíí'!il “óm* er ]ieir hitta liann •s.jer i frumskógunum. Gorilla- aj'at 1-óðast oft á inenn og venjuleg- an- skyndilega. Oft eru flciri Mjar sainan og rafa um skóginn með stæivt'-1"" miklum. Kr ]iá æfinlega •»ci 1 ' aP’nn fyrir förinni. Honum er 'etl0ð að vernda hina. HJer sjáið ])ið til dæmis nashyrning, 'St,» er að búa sig undir að ráðast á' h'anninn, sem tók myndina. Nasliyrn- Jogurinn virðist vera mjög svo klunna- I k dýr og hann lítur als ekki ægi- ^-‘ga út, en samt er það svo að dýrið aniurskarandi lipurt og Ijett á sjer jlekar það vill. Veiðimenn telja nas- JJ1 ninginn eitthvert hið hættulegasta H'uinskógarins. Það er erfitt að ' vJota það, því enginn byssukúla gegnum liina þykku húð þess. Wu aðeins 2—3 viðkvæmir staðir ?s ninhvern þeirra verður skvttan að a »• Annars híður hún lægra hlut i 1 ureigninni við dýrið. lienist i Har VU>' Simi 249. ReYkjavík. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt.......í 1 kg. */2 kg. dóum Kæfa.......- 1 — '/2 — — Fiskabollur . - 1 — V2 — — L a x......- */2 — — fást í flestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, með því gaetið þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. (------------------------^ Stærst úrval í bænum af allskonar fataefnum ásamt fatatilleggi og allskonar smávöru til fatnaðar. Nýjar birgðir nýkomnar. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Rvík. Símn. „Vikar." Símar 658 og 1458. V__________ ^ uiAXAllAllAiiAiiAiiAiiaiiaiiaiiaiioiiauaiiaiiaiiaiiaiiðiiAii Tígrisdýrið er náskylt ljóninu. Blóð- þyrst með aflirigðum. Það heldur sig aðallega i námunda við þorp svert- ingjanna og setur um fólk i rökkrinu. Tígrisdýraveiði fer venjulega fram á þann hátt, að veiðimennirnir ríða á fílum inn i frumskóginn, þvi á fils- liakinu eru þeir alveg öruggir. Síðan Frændi kemur i lieimsókn og er að tala við Róbert litla, 6 ára gamlan. — Jæja, livað segir ]m mjer af hon- um litla hróður þínum, — er hann farinn að tala? — Nei, liann er ekki farinn til þess, en honum gerir það ekkert til, — hann þarf ekki annað en orga og þá fær liann alt sem liann vill. nota þeir svcrtingja til þess að relca tigrisdýrin að fílnum. Það ber þá oft við að tígrisdýrin ráðast á svertingj- ana og drepa þá. En þar syðra talar cnginn um |ió einn eða tveir svert- ingjar sjcu jetnir af tigrisdýrum. Tóla siistir. bómarinn: Hvernig stóð á þvi að þjer misþyrmduð ritstjóranum svona óskaplega? Þjer hljótið að hafa ein- hverja ástæðu? Hinn ákærði: Jú, — jeg hafði stolið 100 krónum, en svo skrifar liann i blaðið að það liafi vcrið 150 krónur. En þá varð konan min alveg hams- laus af reiði, þvi hún trúir hverju Franskt alklæði, 3 tegundir. Dömuklæði, 2 tegundir. Alt til Peysufata. Laugaveg. 11 iiiiiiiiiiiiiii 4 IIHHIIIIIIIIIIIIIIHIIIllllllllllllllll»l«'lllll'«<»l,l*'*'«‘*t,'«',l*l«l,'il,',l«lÍ LÍFTRYGGING er bcsta cign barnanna til fullorðinsáranna! — Hana má gera óglatanlega! „Andvaka“ — Sími 1250. orði sem stendur i bölvuðum sneplin- um.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.