Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1928, Page 15

Fálkinn - 23.06.1928, Page 15
F Á L K I N N 15 Gild ástæða. Inngöngudyrnar að „Fiitúrista- lUúbbnum” voru á þriðja húsi frá ll9rninu þar sem umferðin var allra 'nest. Fyrir utan dyrnar stóð bifreið. Ifún var spáný, eins og hún væri ný- fmniin frá kaupmanninum. Frank “right stóð við líana, sneri tannburstá ^fir skeggið og ,glápti á annað fram- i'jólið. Ralph Paton, sem var jafn ungur, "frokinn og sleiktur eins og Frank l'om skálmandi niður tröppurnar frá klúbbnum og heilsaði Frank. "— hetta er ljómandi falleg hif- 'eið, sagði hann, —• hvaða tegund er J>að? f’að er „Moonheám", svaraði Frank. Já, það er lagieg bifreið Jietta. Paton setti upp einglyrni og fór nú :"'1 athuga bifreiðina. ~~ Já, Jietta er afbragðs vagn, sagði fmnn hrifinn. — Einmitt svona bif- rmð þyrfti jeg að hafa í brúðkaups- ferðina. Nafnið á lika svo vel við. ~~ Hversvegna kaupir þú ]>jer þá "f'f'i bifreið? spurði Frank. ' hað get jeg ekki, jeg vil haldur f;' hana lánaða, svaraði Paton. hú frúir ekki hvé þrældýrt |>að er að Sdta sig, Frank. Að vísu hefir tengda- Pabbi slett dálitlu í mig, en samt — húsið, giftingarhri'ngur, húsgögn, rúm- föl, borðdúkar, lmifar og gafflar, sein mjer hafði ekki dottið í hug, að ookkur maður þyrfti til heimilisins. 'fe8 átti sjálfur ekke rt nema glös og f;lPPatogara. ,Nú kom gildur og rjóður lögreglu- Pjónn að og ljet glyrnurnar synda -\f i r leiksviðið. Hann gekk rakleitt ffl þeirra og mælti með þjósti: hessi hifreið má ekki standa harna. ' - Má hún það ekki, svaraði Frank kurteislega. — Nei, svaraði iögregluþjónninn. Hún er fyrir almenningsbifreiðinni. Mjer finst fara ágætlega um 'ana þarna, svaraði Frank. ~~ Hún má ekki standa þarna! Jeg skil, svaraði Frank, en U'eitði hvorki hönd nje fót. _ hjer verðið að flytja hana, sagði ogregiuþjónninn og brýndi raustina. ' Ha, hvað sögðuð þjer? svaraði f'rank. Nú var roðinn horfinn af andliti ögregluþjónsins. hað var orðið fjólu- f'látt. ~~ hjer heyrðuð vist hvað jeg sagði, gelti hann. ' Mjer dettur ekki í hug að hreifa 'ana, svaraði Frank. hjer stöðvið umferðina, æpti lög- egluþjónninn og las upp einhverja ‘ Sagrein, sem hann ltunni. Nú var fólk farið að safriast sam- kringum um þá, svo að lögreglu- 'lonnin hafði rjett að mæla, er hann s,'gði aj5 umferðin stöðvaðist. Hann 'ýrsti sig því enn meira. . . ' Annaðhvort verðið þjer að flytja 'freiðina, eða oakraði hann. ’rank sneri sjer rólega að Paton. Jeg kann ekki við andlitið á l01uiin, sagði hann. norfendurnir lilógu að þessari ^yndni, en Paton ljet einglyrnið detta yk hnypfi j Frank. Lögreglu]>jónninn !1ð því kominn að fá slag. Vertu jeg læt sekta yður! ' rank, Nei, sagði Frank. 'tneeífeúlittje' Hygginn ferðamaður velur: krókaminstu ! 0 \ | n o þægilegustu I L/ I U I I I d. og odyrustu Frá íslandi til Ameríku fer hann því um Bergen og þaðan með skipum vorum. — Leitið upplýs- inga hjá umboðsmanninum Nic. Bjavnason, Rvík. Likast smjöri! mm Stlj0RLÍKÍ Fyrir ferðamenn Regnjakkav Reiðbuxur Sportbuxur | Jón Björnsson & Co. g Bankastræti 7. •iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiim* | Nýtt! Nýtt! i | Myndarammar, \ i nýjasta tíska, í miklu s og fallegu úrvali, hjá E | K, Einarsson & Björnsson | Bankastræti 11. •imiimmiimiiiiiimmimiiimmmm ekki með þennan þráa, sagði Paton. Hversvegna getur ;;u 0^1 nutt a“n enditega vill það. I, ~~ Je8 hann. bifreiðina, úr þvi að enginn asni, svaraði og jeg hreifi bifreiðina ekki nufet. i).i;,.‘S''eSllli|jó"nin tók nú fram vasn- ... ,!na S1na og fór að skoða númerið ^freiðinni. skif. Vll;'ið hjer nú gera eins og jeg bj* J ;y«ur? grenjaði hann og otaði • a"tinum framan i Frank. ögn-i •’ ‘ ‘ainv. — .leg læt ekki lit ;a;n;Íer U1 að gera það, scm jcg á- — Heyrið þjer nú, maður minn, sagði lögregluþjónnin. Mjer leiðist þessi þrái. Hversvegna vilijið þjer ekki taka skynsamlegum rökum? hessi bifrcið teppir umferðina og verður að fara burt. Hversvegna viljið þjer ekki flytja hana. — Nú, þetta var annað mál, svaraði Frank góðlátlega. Nú eruð þjer farnir að spyrja, en áður hafið þjer skipað. Og nú skal jeg segja yður liversvegna jeg vildi ekki færa hifreiðina. Ástæð- an er aðeins sú, að jeg á ekkert í henni. — Eigið þjer ekki ....? Nú gapti lögrcgluþjónninn. — Nei, svaraði Frank. .Teg stóð bara hjerna og var að horfa á liana í Rio-kaffi best og ódýrast í heildsölu hjá Olafi Gíslasyni & Co Reykjavik. DOWS PORTVIN er v'm hinna vandlátu. Nesti frá okkur er frægt um alt land. mumdL SVENSKA AMERIKA LINIEN Stærstu skip Norðurlanda. Beinar ferðir milli Gautaborgar og Ameríku. Aðalumboðsmaður á íslandi: Nic. Bjarnason, Rvík. -*■ VILLIAMS & HUMBERT MOL/NO SHERRY mesta meinleysi. Maðurinn sem á hana heitir Trehearne, og ef þjer viljið tala við hann, þá þarna inni í klúbbnum drekka wliiskv. situr liann og er að CT'- Vefnaðarvörur. Mikið úrval af: Ljereftum Lasting Gardinutauum Kjólatauum Divanteppum Veggteppum Ferðateppum ásamt allsk. öðrum vefnaðar- vörum. Laugaveg 5. ■ MALTOL Ðajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.