Fálkinn


Fálkinn - 28.07.1928, Qupperneq 11

Fálkinn - 28.07.1928, Qupperneq 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Hvernig dregur þú andann? Skilyrðið fyrir þvi, að þið vcrðið hraust og licill)rigð, cr fyrsl ok fremst það, að öll líffæri ykkar sjeu í góðu lagi og rjett notuð. Og einna mest á- riðandi er, að þið notið lungun á rjett- an liátt og hafið gott loft til að anda að ykkur. En margir kunna ekki aö draga andann eins og þeir eiga að gera. Hjerna á fyrri myndinni sjáið þið til vinstri hvernig menn eiga ekki að draga andann, en til hægri livernig likaminn er þegar andardrátturinn er rjettur. Sumir anda á þann liátt að þeir lierða á magavöðvunum, en þetta er náttúrlega vitlaus áðferð. Hjartað og lungun eiga að vinna saman og til þess að það verði eiga menn að anda svona: Draga andann gegnum nefið og þenja út brjóstið. En þó hert sje á magavöðvunum næst ekki fullkom- inn andardráttur og partur af lung- unum fær ekki nýtt loft. En aflcið- ingin af þvi verður sú, að suint af blóðinu i líkamanum fær ekki end- urnýjun af súrefni við öndunina, og það reynir á lijartað og veikir lik- amann. Hjartað ofþreytist ef öndunin er ckki í lagi, og maður fær hjarl- slátt við minstu áreynslu. Hjerna sjerðu dreng i skritnura stellingum, kengboginn í bakinu og á- lútan. Svona hefir þú kanske ein- hverntíma setið á skólabekknum yfir bókinni þinni. En það er lífshætta að venja sig á að sitja svona. Með því raóti þrýstist brjóstkassinn niður á magann, svo að liann getur ekki starf- að eins og honum er ætlað. Og lung- un eru i klemmu, svo að ])ú getur alls ekki dregið andann til fulls. Mundu að |>að er afar áriðandi að venja sig á aö bera sig vel og anda vel að sjer og frá sjer. Jafn áríðandi er það, að liafa gott loft til að anda að sjer. Þú þarft á hverjum degi 1,5 kilógram af and- rúmslofti. Þessvegna getur þú hrósað happi ef ])ú átt lieima í sveit. Þvi að i horgunum, þar sem fólk býr þús- undum saman á einum smábletti, cr loftið svo megnað ýmsum smákorn- um, að i liverjum rúmsentimetra er frá liálf til heil miljón af þeim. Heyndu þvi sem oftast ])ú getur, að komast út i lireint loft. Og mundu ])á að anda vel og rækilega að ]>jer. Það er heilsubót að því. Skrítin saga. — Þið eruð vist iðin í skólanum og niunið vel það sera ])ið lærið, spurði Tóta systir Nonna og Sigg'u. — Já, já, já, svöruðu þau bæði undir eins. — Þá skal jeg segja ykkur sögu. — Einu sinni fór „Skógafoss" til Berlin ineð lýsisfarm. Og citt kvöldið fór stýrimaðurinn upp i borgina til að skemta sjer, og þá hittir hann ungan íslending, 25 ára gamlan, sem hafði átt þar heima i nokkur ár og var að læra söng. Þeir skemtu sjer saman og fóru siðan báðir um horð og piltur- inn var kyntur fyrir skipstjóranum. — Nei, er jeg nú ekki alveg hissa, þarna er þá bróðursonur minn. Son- ur bróður míns, scm dó fyrir 30 ár- um. Jeg liefi að vísu ckki sjeð þig siðan l)ú varst eins árs, en jeg ]iekki þig undir eins af svipnum. —- Jæja, hvernig finst ykkur sagan, spurði Tóta systir svo. — Já, það var skrítið að þeir skyldu hittast þarna — en sagan er víst ekki húin enn, sagði Sigga. — Jú, hún er búin, en finst ykkur ekki sitt hvað skritið við söguna? spurði Tóta. — Jú, mjer datt það undir eins í hug meðan þú varst að segja frá, en jeg vildi ekki gripa fram i, sagði Nonni. Maðurinn var ekki nema 25 ára, en faðir hans var dáinn fyrir 30 árum? —Tókslu ckki eftir neinu. öðru? Og svo brutu þau bæði heilann, Nonni og Sigga, en gátu ekki fundiö neitt annað atliugavert. Þá segir Tóta systir: — Jeg spurði ykkur livort þið mynduð vel það, sem þið lærið í skólanum. Og þið sögðuð jú. En nú segi jeg bara „hm, hm“. Því munið þið til þess að islenskt. skip hafið nokkurntima farið til Ber- lin með vörur? Eru það mörg skip, sem geta komist til Berlin? Nú urðu þau bæði niðurlút og mundu, að Berlín var ekki sjávarborg. — Kúmen er fræ af jurt ,sem vex vilt i öllum norðlægum löndum, og er svo þurftarfrek, að hún þykir spilla öðrum gróðri þegar liún kemst í túnin hjer á landi. — Súkkat er tegund af sitrónum, soðin í sykri og siðan þurkuð. c Mannborg-harmonium eru heimsfræg fyrir gæði og framúrskarandi endingargóð. — Höfum jafnan fyrirliggjandi Harmonium með tvöföldum og þreföldum hljóðum. Gætið þess vel að leita upp- lýsinga hjá okkur, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Aðgengilegir greiðslskilmálar. Aðalumboðsmenn: Sturlaugur jónsson & Reykjavík. Co. p m b mQ Baden Powell, Þessi mynd er af stofnanda Skáta- fjclaganna og æðsta yfirmanni þéirra, Baden Powell. Hann stofnaði fjelags- skapinn árið 1908 og siðan hefir hann eingöngu starfað fyrir hann. Hann er fæddur 1857 og var liermaður áður en liann fór að fást við Skátafjelags- skapinn. Myndin af honum er gerð svona í ganini, höfuðið nærri því eins stórt eða stærra en búkurinn. Og kringum hann halda nokkrir Skátar vörð. Mexikómaðurinn er að leita að ungu stúlkunni upp i fjöllunum. — Segðu honum hvar hún er. \ Sími 249. Reykjavík. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt.........í 1 kg. Ú2 kg. dóum Kæfa.........- 1 — 1/2 — — Fiskabollur . - 1 — >/2 — — L a x.........- 1/2 — — fást í flestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, með því gætið þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. 7 Enskar Húfur. Manchettskyrtur, Flibbar, hvítir og mis!., harðir og linir, Bindi, Slauf- ur, Axlabönd, Sokkabönd, Erma- bönd, Sokkar fjöldi teg. Hanskar, Vasaklútar, Belti, Matroshúfur. 011 smávara til saumaskapar. Alt á sama stað. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Rvík. Símn. „Vikar." Símar 658 og 1458. ik.................... 7) m LlFTRYGGING | er besta eign barnanna til ;; : fullorðinsáranna! — Hana : ; I má gera óglatanlega! i: 1 „Andvaka“ — Sími 1250. i: 60 málverk eftir fræga málara voru um daginu seld á uppboði í London og fóru á samtals 6 miljónir króna. Það voru ameriskir uuðkýfingar, sem keyptu. Bækur Sigrid Undset’s „Kristin Lavr- ansdatter“ eru komnar út á þýsku. Allar þrjár bækurnar hafa koirtið út i samtals 242,000 eintökum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.