Fálkinn


Fálkinn - 18.08.1928, Blaðsíða 10

Fálkinn - 18.08.1928, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Fyrir kvenfólkið. WQ z:::zzzz=:|K KONUR! :: : : Lítið til karlmannanna, : : : : hve mjög þeir líftryggja : l : : sig. — Eruð þjer eigi jafn : : verðmætar þeim? : : : : „Andvaka“ — Sími 1250. PEBECO-tannkrem verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson Gt Co. Heiðruðu húsmæður! Notið eingöngu langbesta skóáburðinn. Fæst í skóbúðum og verslunum. /t~~ • ■ .....~=^\ Austursíræíi 1 Revkjavík. Vefnaðarvörur úr ull og baðmull. Allskonar fatnaðir ytri sem innri ávalt fyrirliggjandi. ^....... .................4 Kvenfólk í her Frakka. í Frakklandi er kvenfólk t'ar- ið að annast matreiðslu í hern- um. Hjer á myndinni sjest hin fyrsta kona, sem ráðinn var til þessa starfa — fyrsti kvenmað- urinn í her Frakka. íslenskur matur. Frh. 53. BOULANGERE-HÁRIF (Lamme- kam Boulangére). Hárif af sauðkind eru steikt í smjöri í leirpotti ásamt lauk og kartöfium, sem áður hefir verið sneiddur niður og „ristaður" í smjöri, pipar og salti. Er framreitt l leirpottinum, vöfnum í hvítum smá- dúk. 54. GÓÐKVENDA-STEIK. Kindabógur eða Iiárif er steikt i smjöri ásamt fá- einum perlulaukum og liráum kart- öflum niðurskornum, og smábituðu reyktu fleski. Er ]iað linsteikt á pönnu. Er borið fram á leirfati ásamt þunnu soðhlaupi og raðað umbverfis Jjað lauk, kartöflum og fleskinu, sem var steikt með kindakjötinu. 55. SENDIUERRA-NASL. Franskbrauð er skorið i sneiðar og skornar úr sneiðunum kringlur á stærð við op á smáglasi. Eru kringlurnar „ristaðar“ og smurðar og síðan látið ú hað vand- ag álag. Tvær sneiðarnar t. d. með kaldri rjúpu og skreytt með soðblaupi og tveimur syltuðum kirsiberjum, tvær sneiðar með soðnu kindakjöti og soð- lilaupi, tvær með rullupyslu og „kar- se“, tvær með lambasteik og gúrku- salati eða asium, tvær með kryddsíld og brytjuðum lauk og pjetursselju, tvær með vafsíld og tómötum og brytjuðum Jauk og pjetursselju, tvær með mayonnaise-síld etc. Þessu er raðað fallega á háfætt fat og pjeturs- seljan látin milli stykkjanna og í miðjuna eru látnir liálfir tómatar, sem tekið hefir verið iniian xir en fyltir með kjötsalati úr lambakjöti, asium, kartöflum og lauk, alt skorið í smátt og hrært saman i mataroliu og ediki, ásamt pipar, salti og sykri. Er notað sem fyrsti rjettur í miðdegisverði, á undan súpunni. 56. GULLFOSS-SÍLD. í þennan rjett á helst að nota kryddsíld. Hún er hreinsuð og beinin tekin úr, skorin í lítil stykki og lögð i mayonnaise, sem dálítið af karry, enskri sósu, smá- brytjuðum lauk og „paprika“ hefir verið blandað i. 57. SENDIUERRASALAT er búið til úr rjúpnaleifum, kindasteik, 1 cpli, 1 banana og ensku „selleri“; er betta alt skorið í smáræmur og hrært sam- an við mayonnaise i dálitlu af rjóma. Er borið fram í glerskál, salatblöðum raðað í kring og brytjuðum valhnotu- kjörnum stráð yfir. Salatið er notað ineð rjúpum eða kindasteik. 58. MAYONNAISE. Tvær eggjarauður og 1 peli af góðri salatoliu. Rauðurn- ar eru hrærðar með svolitlu af salti þangað til þær fara að verða kvoðu- kendar og er þá farið að bæta olíunni í smátt og srnátt, fáeinum dropum í einu og jafnframt hrært í jöfnum höndum. Einnig er bætt i smám sam- an nokkrum citrónudropum og estra- gonediki. Verði jafningurinn of þykkur má þynna liann með vatni og vatnið á lika sinn þátt í að samlaga jafn- inginn. Vilji jafningurinn skiljast í sundur er reynandi að bæta í hann matskeið af sjóðandi vatni og þeyta jafninginn mjög liægt, þangað til hann fer að samlagast. Bætt er i jafninginn „paprika“, salti og pipar þangað til bragðið er orðið sæmilega mikið. — Mayonnaise má gera rauða mcð hum- arlit eða græna með safanum úr spin- aii eða kyrfil. 59. HOLLENSK SÓSA. Sex eggjarauður eru látnar í skaftpott ásamt 4 mat- skeiðum af fiskscyði eða vatni og saf- anum úr tveimur citrónum. Skaft- potturinn er látinn vera ofan í öðrum potti með vatni i, sem stendur yfir eldinum. Verður að liræra í rauðunum í sífellu, þar til jafningur er orðinn úr þeirn, en þá eru þær teknar af eld- inuin og nú hrært saman við þær einu pundi af bræddu smjöri lieitu, þangað til all er samlagað. Sósan má ekki geymast í miklum hita. 60. HRYGGJARSTEIK. Hryggjarst^'kkið er hundið saman og steikt í ofni um eina klukkustund, þangað til það er orðið Ijósbrúnt á litinn, ásaint l.jett- soðnura, afhýddumu kartöflum, sem eru látnar steikjast um leið og hryggstykkið. Hryggurinn er borinn fram á fati og umhverfis hann er raðað kartöflunum og holuðum tó- mötum, sem fyltar eru með grænum baunum, en soðið af steikarpönnunni er sijað og gerð úr ]>vi sósa, sem bor- in er fram sjerstaklega með steikinni. Mary Pickford og Douglas Fairbanks hafa verið á ferðalagi um Evrópu i sumar og m. a. dvalið í Genf. Þegar ]>au komu til Evrópu fyrir nokkrum árum var þeim fagnað betur en nokkrum þjóðhöfðingja og iætin með þau keyrðu úr hófi. En í sumar hafa þau viðast livar verið látin „í friði“ — og segjast munu koma aftur til Evrópu, ef þau fái eins gott „næði“ eins og þau hafa haft nú. HVGGIN HUSMOÐIR lítur í pyngju sína áður en hún lætur tvo peninga fyrir einn. Af bestu dósamjólkinni jafngildir 1 mjólkurdós 1 lítra nýmjólkur. — Hvaða vit er þá í því að kaupa mjólkurdósina mikið hærra verði heldur en nýmjólkur- líterinn. Ekki er það af þvi að hún sje betri. Verið hagsýn, kastið ekki peningunum frá yður og það að mesfu út úr landinu. Hugsið um velferð barnanna. Gefið þeim mikla nýmjólk. Notið mjólkurmat í hverja málfíð, það verða áreiðanlega ódýrustu matarkaupin. En kaupið hana hjá: MJÓLKURFJELAGI REYKJAVÍKUR /?-............. 11 ••"•"•"■"...............====^ „Siríus“ súkkulaði og kakaóduft vilja allir smekk- menn hafa. Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Keillier’s County Caramels eru mest eftirspurðu og bestu karamellurnar. í b eildsölu hjá Tóbaksverslun íslands hf. Einkasalar á íslandi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.