Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1928, Qupperneq 3

Fálkinn - 25.08.1928, Qupperneq 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúh Skölason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. ASalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. BlaðiC kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.50 á mánuði; kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Erlendis 20 kr. Allar áskriftir greiSist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura miilimeter. SRraóóaraþanRar. Gcrðii aldrei söma vitleys- una tvisvar. — A. \Y. Shaw. hað er Amerikumaður sem segir lietta og hann bætir jiessum orðum við og biður lesendurna að taka vel eftir heiin: Skrifaðu þetta upp á vegg hjá ])jer, segðu ])að öilu þvi fólki sem ]>jer er vel til, brendu það inn i liug- skot ])itt, ])ví vegurinn til gæfu er fortakslaust þessi eini: Að gera aldrei sömu vitleysuna oftar en einu sinni! I'eir sem hafa galla — og hvcrjir eru ckki með því markinu brendir — og i’ita að þeir liafa þá, vita cinnig, að ]>etta er endurtekning á gömlu hús- ráði. Orlög' nianna cru einmitt þeim sköpum liáð, að það eru ákveðnar vit- leysur og ákveðnar rjettar athafnir, sem endurtakast hjá manninum, svo <tð segja ósjálfrátt. 'Sömu atvikin konia til manns aftur og aftur, að visu oft i dularbúningi. Hið vakandi vit er að skygnast um eftir manni weð gult yfirskegg og í reiðfötum — ])að er sá sem prettaði mann seinast. hú kemur liann alt öðruvfsi klæddur <Jg er húinn að raka af sjer skeggið flg ,við látum eðlislivötina taka á vnóti lionum og afgreiða hann eftir ])e im reglum, sem lundarfar okkar býður. Og hann prettar okkur á nýj- en leik. Við erum eins og drykkju- niaðurinn sem í dag lofar sjálfum sjer, að liann skuli ekki drekka nrennivín i liita, en drekkur ]>að svo a morgun, af því að lionum finst of kalt i veðri. Við viljum láta leika á nltkur. En til eru vixlspor, sem liægt er að afstýra á annan iiátt, og það eru ])essi vixlspor, sem Ameríkumað- urinn er að liugsa um. í liverju cin- staklingslífi, á hverju lieimili eða at- Vinnufyrirtæki eru j)ag ákveðnir hlut- lr, seni jafnan verður að gera livað eftir annað. IJessa hluti verður að gera með ákveðnu móti og í ákveð- mni röð, annars lendir alt í klandri. Eaupsýslumaðurinn sem á hverjum morgni sest við póstinn sinn þcgar hann kemur á skrifstofuna, byrjar ef tl] vill einn góðan veðurdag að lesa hlöðin á undan brjefunum. Og svo kemur ])að fram nokkrum dögum sið- ar> að hann verður fyrir óþægindum ]>vi, að það liefir dregist í nokkra klukkutima að lesa eitt hrjefið, sem J'arna beið. Upj) frá því les liann alt- hrjefin á undan blöðunum. Starfs- ler*i l'ans, eða liúsmóðurinnar er vef- ur af þráðum, sem ckki mcga fara á uusvixl. Og Amerikuinaðurinn er að minna á þetta. JÓN EIRÍKSSON — TYEGGJA ALDA MINNING — Þegar danski biskupinn og kirkjusögumaðurinn Ludvig H a r 1) o e , sein i'alið var að koma skipulagi á kirkju- og fræðslumál Islendinga, dvaldi á Islandi, árin 1741—1745, kynt- ist hann pilti einum, sem hon- um þótti bera af öðrum fyrir námfýsi og næmi. Honum leist svo vel á piltinn, að hann bauð foreldrum hans, að taka hann að sjer og sjá honum fyrir upp- eldi og mentun. Foreldrarnir tóku boðinu fegins hendi, og þegar Harboe hvarf hjeðan aft- ur, árið 1745, fór Jón Eitííksson — en svo hjet pilturinn — með honuin til Kaupmannahafnar. Jón Eiríltsson er fæddur 31. ágúst 1728, og 200 ára afmæli hans því á föstudaginn kemur. Fæðingarstaður hans var á Skálafelli í Austur-Skaftafells- sýslu. Var hann fermdur á ní- unda ári og kom í Skálholts- skóla 1743, og þar var það sem Harboe biskup hitti hann og sá hvað í honum bjó. Árið 1748 var hann tekinn í siúdentatölu háskólans í Kaup- mannahöfn og nam hann þar guðfræði, heimspeki og mál- fræði hin fyrstu árin. En fyrir fortölur hins fræga lögfræðings B. W. Luxdohph hvarf hann að lögfræðinámi. Samtímis því að hann stundaði þetta nám gaf hann út ýmsar ritgerðir á latinu um norrænar fornbókmentir. Hann var og einn af stofnend- um tímaritsins „Lærde Efter- retninger", sem byrjaði að koma út á þeim árum. Jón var maður óframgjarn og með fádæmum sjálfrýninn, og hafnaði á þessu skeiði öllum viðurkenningum, sem honum voru boðnar fyrir vísindastarf- sem sína. Hinsvegar starfaði hann íneð dæmafáu þreki að öll- um þeiin margvíslegu og erfiðu hlutverkum, sem honum voru lögð á herðar. Þótti hánn hin mesta fyrirmynd í þessu tilliti, vegna nákvæmni í öllum störf- um sínum og fyrir samvisku- semi. Tímaritið „Köbenhavnske Efterretninger om lærde Sager“ dregur upp skýra mynd af hon- um 1788, árinu eftir að harin dó. Segir þar: „Hann var harmaður af öll- um áreiðanlegum mörinum, og eigi er það jettfólk haris eitt, sem saknar hans heldur og c>U ætt- jörð hans, sem með honum sjer á bak sínum i'jettlátasta, iðju- samasta og lærðasta embætiis- manni. Eiriksson ltonferensráð var meðalniaður á hæð, grann- vaxinn, holdgrannur í andliti, en augun lil'andi og snör. Hann var maður, sem sakir mildi, ástúðar, lærdöms og góðs minn- is, ávalt var slcemtilegt og lær- dómsríkt að vera í návist við, en það var sjaldan að hann kom í samkvæmi; vegna starfa þeirra hinna margvisíegu, sem hann var ávalt sokkinn í, tók hann ekki ósjaldan heimboðuiri ineð þeim fyrirvara, að hann mætti koma þegar hann hefði lokið því, sem hann hafði fyrir stafni i það skiftið, og fara þegar honum findist þörl' á, vegna iðju sinnar. Var flestum gleðiefni að sjá mann, sem var dyggur þjónn verka sinna, og tíma þess er hann hafði yfir að ráða, koma án þess að minn- ast orði á að liann væri önnum kafinn, og án þess að láta það á sjer finna að hann gerði hús- ráðendum nokkurn heiður með nærveru sinni — i samkvæmi beint af fundi í mikilsvarð- andi nefnd og síðan eftir hálf- tima eða svo — er hann hafði veitt samkvæminu meiri gleði en líkama sínum næring — hverfa úr hóp, þar sein flestir voru jafnaldrar hans, gamlir velgerðarmenn og unnendur eða vinir, til Jiess að sinna störfuin sinum, sem ávalt voru erfið, og stundum alt annars eðlis, en þau, sem hann hafði unnið að fyrri hluta dagsins, og Ijet hann þó hvergi verða vart gremju yfir því að þurfa að yfirgefa samkvæmið nje andúðar á. verk- inu sem hann átti að fara að vinna. í viðræðum var hann ótæm- andi sakir reynslu sinnar og lesturs, en þó hafði hann sig aldrei frammi um of, enda er það ei vitrum niönnum títt. Mátli heyra einn og sama mann tala með sama nákvæma skilningn- um um heimspekileg og mál- fræðileg efni sem um verslun, siglingar, stjórnmál og stjórn- arhagi og með þeim hætti er bar vott um skarpskygni og hygg'- indi. Þessvegna treysti konung- urinn á hann, þjóðin virti hann, lærðir menn elskuðu hann og ó- reyndir leituðu ráðá til hans. Tómstundir sínar í heimahús- um notaði hann sumpart til heimilis þarfa og sumpart til að reynast með ráðum og dáð sem faðir sínum heiðvirðu en því miður oftast fátæku samlöndum, sem fundu í honum tryggan og vitran íeiðbeinanda. Og sum- part var hann að leggja síðustu hönd á rit sín“. Það er mála sannast, að ís- land átti tryggan son þar sem Jón Eiríksson var. Til þess að vekja áhuga fyrir vell'erð ís- lands svo í Danmörku sem úti á Islandi, gaf hann út árið 1769 „Útdrátt úr ritgerð Páls Vida- líns um viðreisn íslands“ og varð þetta til þess, að lands- nefnd var skipuð árið eftir að bókin kom út, til þess að rann- saka hag íslands. Um þetta leyti kom til orða að skipa hann stifts-amtmann yfir ísland. Að það var ekki gert, stafaði ein- göngu af því, að stjórnin þótt- ist ekki mega sjá af hinu dæma- lausa vinnuþreki hans, hinum frábæru stjórnsemdarhæfileikum hans og miklu þekkingu, frá Kaupmannahöfn. Eri, hinsvegar var hann gerður fulltrúi íslenskra mála í stjórninni i Kaupmanna- liöfn og hefir aldrei verið unn- ið jafn dyggilega að íslands hag þar eins og á því tímabili. Það var mesta áhugamál Jóns Eiríkssonar að opna augu ís- lendinga sjálfra fyrir auðlind- um landsins, með því að vekja hjá þeim löngun til dáða og framtakssemi í verklegum efn- um. Hann var til dæmis lifið og sálin í hinu íslenska lærdóms- listafjelagi, sem stofnað var ár- ið 1779 og var formaður þess frá byrjun og til dauðadags. Skrifaði hann fjölda ritgerða um fjárhagsmál og atvinnumál íslands i rit fjelagsins og hvatti aðra til að gera hið sarria. Enn- fremur gaf hann út bókina: „Hvilken er den bedste Handels- indretning for Island?“ Og hann gaf út fjölda íslenskra rita, skrifaði itarlega æfisögu hins lærða sagnfræðings Þormóðs Torfasonar og þreyttist yfirleitt aldrei á því að auka þekking á bókmentum Islands, landinu sjálfu og þjóðinni. En í mörgum efnum hefir hann og unnið Danmörku mik- ið gagn og' sóma. Frá 1759 til 1771 var hann prófessor í lög- um við Sóreyjarskóla, en eftir það gegndi hann ýmsum em- bættum og sat i fjölda þeirra nefnda, sem skipaðar voru til Jiess að íhuga ýms mikilvæg mál, svo sem í nefnd viðvíkjandi mentamálunum og dönskum landbúnaðarmálum. En merk- asta stárf hans hófst þó árið 1781, er hann var skipaður æðsti stjórnandi konunglega bókasal’nsins í Kaupriiannahöfn. Þetta opinbera bókasafn danska ríkisins var í hinni megnustu óreiðu er hann gerð- ist bókavörður. En hann kom þar fljótl skipulagi á, byrjaði á því stórvirki að gera slcrá yíir alt sai'nið og gaf út yfirlit yfir hið gamla handritasafn, en þá fyrst að það var komið út fóru menn að veita hinum dýrmætu fjársjóðum er þar voru geymd- ir, þá athygli sem vert var. En sá var einn ljóður á ráði Jóns, að hann vildi gera alt sjálfur, vann hann bæði nætur og daga á bólcasafninu, í kulda og drag- súg á vetrum en svækjuhita og illri loftræsting á sumrum. Hann hlifði sjer aldrei og þvi hlaut að fara sem fór að loltuin. I minningarriti um Jón Ei-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.