Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1928, Page 11

Fálkinn - 25.08.1928, Page 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendumir. Hygni haninn í höllinni. Kinu sinni var liani, scm átti heima i stórri hðll 055 var svo vitur; að niinsta tcosti hjelt hann að það væri höll, sem liann átti heima í, og l>að var aðalatriðið. Hann var skelfing hreykinn af höllinni og veslings hæn- urnar voru i vandræðum með að gcra horium til liæfis, því hann leit svo stórt á sig. „Við verðum að vinna cf við eigum uð fá nokkuð að borða“, sagði haninn. ,-Sá, sem ekki vill vinna á heldur ekki mat að fá, segir liann Salómon. Og ef við verðum ekki dugleg, getum við átt á hættu, að hingaö komi ný hænsni Ög byggi okkur út. Þá yrðum við að Setjast að í einhverjum kofanum, og ])að er ekki skemtilegt, ])egar maður cr vanur að lifa i höll“. Og vitri haninn teygði úr sjer, leiddi á vangann og leit alvarlega á nokkrar hænur, sem ekki liöfðu verpt i marga daga, Hann gerði þær svo laf- hræddar, að þær sáriðruðust eftir, að ])ær hefðu kvartað undan meltingar- örðugleikum og hlóðleysi fyrir nokkru. Hvernig höfðu þær leyfi til að vera veikar, úr þvi að þær áttu heima i konungshöll með stórum gluggum og nógu af góðu lofti og gátu allan dag- inn verið að kroppa úti um livippinn og livappinn? Og þeirn kom saman um að reyna að spjara sig. Það væri ó- gaman, ef tekið væri upp á þvi að reka þær burt hjeðan úr þessu yndis- lega húsi — eitthvað. út í buskann. Þær voru svo sem ekki i neinum vafa um það. En þegar haninn galaði svo hátt að það glumdi við um alla liöll- ina, morguninn eftir, ltlukkan fimm, þá kreistu þær aftur augun eins vel og þær gátu og kúrðu sem fastast á prikinu sinu og ljetust ekki heyra neitt. Þeim ])ótti svo gott að sofa, og og hananum mundi varla vera alvara, nieð þetta sem hann vnr að segja i gær. „Við skulum sofa svolitið leng- ur“, sögðu ]>ær. „Farið snemma að sofa og snemma á fætur, þá haldið ])ið. hæði fegurð- inni og lieilsunni", galaði haninn. Já, hann vissi livernig hann átti að fara nieð hænurnar sínar, haninn sá! Litlu liænu-ungfrúrnar hafa ef til vill ekkert skilið livað haninn átti við nieð því að segja „snemma í rúrnið og snemma á fætur“. En svo mikið skyldu þær, ])ó að þær hefðu aðeins hænuliaus, að fegurð og lieilsa er tvent, sem vert er að sækjast eftir. Allar hænurnar hristu sig, hoppuðu dálitið klunnalega niður af prikunum, lieils- uðust kurteislega og löbbuðu svo út til uð finna sjer eittthvað í gogginn. „Morgunslund — gull í mund“, gal- nði hanirin. Svo - spígsporaði liann uin og leit yfir alla hjörðina sína. Fólkið sem átti lieima þarna rjett hjá, fór að rumska. Og úr því að það vnr vaknað, fanst því eins gott að lara á fætur. .Tá, hann var ekki alveg ónýtur fólki nu heldur, haninn sá. Og hann vissi hvað liann söng. Þvi morg- nnstund ber i mund, og vinnan heldur likamanum betur við en alt annað. Ilvort sein maður er ungur eÓa gamall, hani eða liæna, piltur eða ;stúlka. REYNDU ÞAÐ! Þú heldur vist að það sje ómögu- legt að bera fult glas af vatni og halda þvi þannig, að botninn snúi upp? E11 taktu með vinstri liendinni velsljetta limhorna pappírsörk og lyftu svo glasinu við og þrýstu pappírnum vel að opinu með vinstri lófanum. Haltu glasinu nokkra stund í þessum stellingum, svo að pappírinn festist við brúina á glasinu. Síðan geturðu slept vinétri liendinni og borið glasið í þeirri hægri með hotninn upp, án þess að dropi af vatni fari úr þvi. Og þú skalt reiða ])ig á, að þeir sem sjá þetta verða hissa. EGGItí í FLÖSKUNNI. Þjer hefir víst aldrei dottið í liug, að hægt væri að láta heilt egg ofan í flösku. En samt er þetta nú hægt, hara ef hún mamma þín ’-ill gefa þjer cgg- ið sem ]ni þarft að nota. Þú verður að láta eggið liggja i ediki dálitla stund, en síðan getur l>ú tekið það og hnoð- að úr því langan spotta, því skurnið er orðið beygjanlegt eftir að hafa verið í edikinu. Láti maður svo lireint vatn á flöslcuna, færist skurnið i sama horf sem áður var. Þetta getur þú not- að til þess að gera skrítið töfrabragð. Þú lætur flöskuna út í garð, en liún verður að standa í glasi cða ])annig að fólk sjái ckki að eggið er í henni. Svo stendur l>ú sjálfur, og fólkið sem horfir á þig, langt frá og kastar eggi i átlina til flöskunnar, svo að þrotn- ar. Svo hleypurðu til og sækir flösk- una, og sýnir fólkinu að þú hafir galdrað eggið niður í flöskuna. Kóngulóin. Þegar Beethoven, tónsnillingurinn mikli var lítill, hafði liann mjög gaman af að leika á fiðlu, en liann vildi aldrei Iiafa neina áheyrendur. Enginn fjekk að koma inn til lians þegar hann var að æfa sig, nema aðeins hún manuna hans. En einn morguninn þegar liún gægð- ist inn um dyrnar, sá liún sjer til mikillar undrunar, að griðarstór konguló var að lesa sig niður úr loft- inu, beint j'fir liöfðinu á Ludvig litla. Mamma Beethovens var mjög hjátrú- arfull (að sjá konguló að morgni dags táknaði sorg og þrautir) og auk ]>ess þótti henni hryllilegt að liugsa til þess, ef kongulóin kæmist alla leið niður á höfuðið á drengnum. Þess- vegna tók hún i sig kjark, læddist að, tók kongulóna og fleygði lienni á gólfið og steig ofan á hana. Hún varð liissa, þegar sonur henn- ar varð frá sjer numinn af gremju yfir því sem móðir hans liafði gert. Því liún liafði ekki hugmynd um, að kongulóin og drengurinn voru hestu vinir. Fyrir mörgum vikum hafði kongulóin skriðið fram úr fylgsni sínu þegar Beetlioevn byrjaði að spila, og lesið sig niður úr loftinu til þcss að komast nær. Og þarna var hún vön að lianga, rjett fyrir ofan höfuðið á honum og hlusta á. Og honum fanst svo mikið til um þetta; Á stiklum um Norðurálfu. Þessi ungi maður, sem hjer sjest á myndinni, er lagður á stað frá Belgíu á stiklum, og ætlar sjer að ganga um flest eða mörg lönd Norð- urálfunnar. Hann býst við að verða mörg ár i förinni — og er það trú- legt að liann liafi rjett fyrir sjer í því. fanst kongulóin vera sönnun þess, að leikur hans væri i svo nánu sam- bandi við náttúruna. Þessvegna varð hann frá sjer numinn af sorg, þegar hann sá vin sinn liggja dauðan á gólfinu. Hann fór að hágráta, tók fiðluna sína og barði henni í þilið, svo að liún fór í mjel. Þvi honum fanst það vera fiðlan, sem ætti sök á dauða kongulóarinnar. Hann gleymdi aldrei siðan ]>essu atviki úr lífi sínu, ekki síst vegna þess, að þctta var i síðasta skiftið sem hann snerti fiðlu. SKEMTILEGUR LEIKUR. Þar sem mörg börn eru saman, er nauðsynlegt að liafa eittlivað til að skemta sjer við. Þið kunnið nú sjálf- sagt heilmikið af svoleiðis leikjum, en lijerna er einn, sem þið ef til vill ekki kannist við: Einhver er valinn til ]>ess, að liafa eftir ákveðið margra atkvæða orð, sem liann veit ekki livað er. Svo er hinum skift i jafnmarga flokka og samstöfurnar eru i orðinu, og sá sem stjórnar leiknum livislar einni samstöfu að hverjum flokki. Segjum til dæmis að orðið sje Akureyri. Þá eru flokkarnir fjórir og að einum er hvíslað „Ak“, öðrum „ur“, þriðja „eyr“ og fjórða „i“. Þegar þetta er búið er talið upp að þremur og nú kalla allir flokkarnir upp, liver sína samstöfu. Það er ekki eins auðvelt og margir halda, að finna orðið út eftir samstöfunum þegar maður heyr- ir það undir eins. Ef sá sem á að geta, finnur ekki orðið undir eins má endúrtaka það tvisvar sinnuin fyrir liann á sama hátt og fyr. Finni hann 01-ðið hefir liann unnið, og vel- ur þann, scm á að taka við að geta næstur. En finni hann það ekki, verður liann að reyna við nýtt orð, þangað lil hann hefir unnið. í Kaupmannaliöfn liafa nýlcga far- ið fram mælingar á þeirri vegarlengd, sem knattspyrnumenn hlaupa i kapp- leik. Það kom fram að þeir hlaupa að jafnaði urn 10% kilometer i venju- lcgum kappleik. Slmi 249. Reykjavík. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt......i 1 kg. V2 kg. dóum Kæfa......- 1 - V2 — — Fiskaboilur . - 1 — V2 — — L a x.....- V2 — — fást í flestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, með því gætið þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. jakkar Buxur Sokkar Húfur Flibbar Hálsbindi Sportfataefni kvenna og karla. Ferðatöskur mjög ódýrar. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Rvik. Simn. „Vikar". Símar 658 og 1458. Líkast smjöri! MHRfl HJ0RLIKI 1 Noregi eru samtals 21483 bifreið- ar. Sviþjóð liefir uni seks sinnum fleiri.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.