Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1928, Qupperneq 13

Fálkinn - 25.08.1928, Qupperneq 13
F A L K I N N 13 — ---------------------^ Veðdeiidarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt 1 Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands J Hreinar léreftstuskur kaupir háu verði Prentsm. Gutenberg. SVENSKA AMERIKA LSNIEN Stærstu skip Norðurlanda. Beinar ferðir milli Gautaborgar og Ameríku. Aðalumboðsmaður á íslandi: Nic. Bjarnason, Rvík. - Stangajárn, Dandajárn, Stangakopar, Koparrör, Eirrör. Einav O. Malmberg. Vesturgötu 2. — Sími 1820. i i i i i i i i i i i i Hver, sem notar C E L O T E X og ASFALTFILT í hús sín, fær hlýjar og rakalausar íbúðir. Einkasalar: Verslunin Brynja, Laugaveg 24, Reykjavík. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► c/3 <1> +-■ C Ctf > <D o Reykið einungis P h ö n i x | vindilinn danska. > 3 w' rf ÍD Q. Avalt mestar og ^ bestar birgðir fyr- irliggjandi af allsk. karlmanna- og unglingafatnaði. m :£H LlFTRYGGING er besta eign barnanna til fullorðinsáranna! — Hana má gera óglatanlega! „Andvaka“ — Sími 1250. m ■:it ogo ogo ogo HÚSMÆÐUR. Drjúgur er Mjallar-dropinn. Styðjið innlendan iðnað. Fjárhættuspilarinn. Eftjr ÖVRE RICHTER FRICH. En í sama bili sá Alexis annað, sem gerði það að verkum, að hann þaut eins og kólfi væri skotið niður stigann, og alla lcið út á götuna. Rjett sem allra snöggvast hafði hann sjeð kvenfót koma fram undan á- hreiðunni. Og þennan fót þekkti hann vel; það var fallegasti fóturinn í allri Amster- dam. 30. Kapítuli. En syo vildi til, að Alexis var ekki sá eini, sem sá bifreiðina. Svo stóð á, að Jakob Harvis binn nýbakaði kom gangandi upp eftir Kaysergraacht meðan þeir viðburðir voru að gerast, er síðast hefir verið skýrt fi’á. Hann hafði dubbað sig upp í önnur föt, sem vbru betri en hin fyrri, þótt þau að visu væru einnig keypt tilbúin. Og þar eð fötin skapa manninn, var sá maður, sem nú kom gangandi, með hanska, göngustaf og aðrar þessbáttar búningsbætur, býsna ólíkur hinum dla búna náunga, sem hafði spilt fyrirætl- unum Rigaults nokkru áður. Þetta var alveg sami munaðarseggurinn, sem James Carr bafði kynsl í París undir uðalsnafninu. Hann fagnaði sólskininu með hví að vera yfirhafnarlaus, þrátt fyrir út- ht fyrir vont veður. Ástæðan var sú, að Pyngja unga mannsins hafði ekki leyft Hekari fatkaup. Hann hafði tæmt hana í latabúð þeirri, er hafði hreytí honum í vel húinn mann, tiltölulega ódýrt. Og þar eð hann vildi elcki níðast á greiðvikni vinar s'ns nema nauðsyn krefði, varð hann að hita sjer þetta nægja. Af hinum fyrverandi greifa af Saban var nú ekki annað eftir en uærfötin og skórnir, sem voru af vön(]uðustu tegud, er fæst í allri Parísarborg. Þessir skór mintu hann alt af öðru hvoru :i Ijótu ferhyrndu káifsskinnsstígvjelin, Sein fundnst á líki því, er jarðað var nndir hans nafni í Pére Lachaise-kirkjngarðinum. ^var hafði franska lögi’eglan eiginlega haft ailgun? Hún var viðurkend fyrir þefvísi sína, en væri það að verðleikum, var þó eitt víst, að sjón hafði hún ekki nema af skorn- uiii skamti. Þessi kálfsskinnsstígvjel vorn auðsjáanlega mjög óbrotin þótt sterkleg væru. og' höfðu sennilega kostað tínnda hlnta af verði skónna, sem hann bar. Greií'- anum af Saban hefði hrylt við slíkum skó- fatnaði úr einhverri úthverfabúðinni. Gahriella Leslis hafði heldur ekki tekið eftir stígvjelunum, en það var fyrir- gefanlegra, þar eð hún hafði verið önnum kafin við að lieina augum sínnm til hinna og sýna harm sinn á sem allra átakanleg- astan liátt. En Pierre, veitingaþjónninn, hafði tekið eftir þeim og undrast stórum. Hann hafði ekki einu sinni viljað eiga úrið hans áfram. Pierre var cinkenniiegur inað- ur og ólíkur flestum sínnm stjettarbræðr- uin: einlægnr i vináttu sinni, og heiðarleg- ur gagnvart þeim, sem hann átti saman við að sælda. Jakoh Harvis lofaði sjálfum sjer því, að hann skyldi muna eftir Pierre frá Haussmann-klúhbnum, el' hann yrði þess umkominn seinna meir. Um þetta alt var Jakob Harvis að hugsa. En þó voru fleiri hugsanir í heila hans, sein hann reyndi af öllu megni að forðast, en komu þó alt af ai'tur og gerðu hann annars hugar. Ungi maðurinn, sem sveiflaði stafnum smáblístrandi, var þó ekki eins rólegnr og hann virtist. Samkvæmt ráði -— eða öllu heldur skipun — James Carrs, var hann á leiðinni til koniinnar, sem hafði logið því fyrir sjálfum rjettinum, að hann væri Ja- koh Harvis og eiginmaður hennar. Nú átti að komast til botns i því máli, og þrátt fyr- ir það, að ungi maðurinn virtist vera í á- gætis skapi, þessi sami maður, sem áður hafði getað ófeiminn horfst í augu við hvaða konn, sem vera skyldi, var honnm nú innanbrjósts eins og fermingardreng, sem er að viðra sig í fyrsta sinni í nýjum föt- um, þröngum stígvjelum og með óþægilega regnhlif. Greifinn al’ Saban hafði aldrei fundið til óþæginda fyrir hjartann, nema ef vera skyldi þegar hann hafði reykt 20—30 síg- arettur fram yfir vanalegan skamt. En nú harðist hjarta hans ákaft, og öðru hvorn varð hann að nema staðar til þess að jafna sig. Hann var á leið til að hitta konuna, sem hann elskaði, konuna, sein af göfug- lyndi sínu hafði hjargað honum úr óþægi- legri klípu. Hvernig átti hann nú að þakka henni, hvað átti hann að segja og hvernig átti hann að útskýra alt fyrir henni? En drottinn hjálpar oft hinnm ástfangna, sem veit ekki hvað lil bragðs á að taka, og það miklu hetur en útfarnasti skáldsagna- höfundur getur hngsað út. Og þessnm unga elskanda var hjálpað á undnrsamleg- asta hátt. Þegar hann var kominn á móts við litlu hliðargötuna, sem lá að bústað Suzzi La- combe, staðnæmdist hann ósjálfrátt fyrir untan búð, sem þar var á strætishorninu og hafði á boðstólum mjólk, rjóma og þess- háttar vörur. Skjóltjald, sem náði langt fram á götuna, varði vörurnar í glngganum gegn sólinni, en um leið huldi þann hinn and- varpandi elskanda mönnnm, sem voru að hjástra við Minervabifreiðina hinumegin við götnna. Ungi maðurinn hafði að vísu áhuga á ýinsu hversdagslegu, en þó gat varla .verið ástæða til að halda, að hann á þessu stigi málsins hefði sjerlega löngnn til að skoða mjólkurflöskur i húðarglugga. Samt sem áðnr skoðaði hann ganmgæfilega það, sem var í glugganum af vörum, en aðal-umhngs- unarefni hans var þó hvernig hann ætti að haga orðuin sínum, er hann hitti Suzzi La- combe, og yrði fyrir hinu Ijómandi augna- tilliti hennar, sem hann hjóst við, að yrði kuldalegt og spyrjandi. Hann ætlaði að segja, að hann kæmi til þess að þakka henni og kveðja hana — fyrir fult og alt. Hann skyldi aldrei troða hana um tær á einn eða neinn hátt, en ef hún þarfnaðist aðstoðar hans, þvrfti hún ekki annað en gera hon- um órð, þá skyldi hann koma, þótt hann svo væri staddur suðnr í Sahara........Loks hafði hann tekið saman það, sem hann ætl- að sjer að segja; hann lagaði hálshindi sitt, strauk rykögn af hattinum sínnm .... en sá þá -— rjett í sama vetfangi sem Rússinn leit út um sinn glugga — að eitthvað ein- kennilegt var að gerast hinumegin við göt- una. Hann sá mennina tvo með byrðina,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.