Fálkinn - 01.09.1928, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
*—— GAMLA BÍÓ ——
Spilagosinn
(The Joker).
Stórfenglegur sjónleikur í S þáttum
tekin Nordisk Fihn Co.
Aðalhlutverk:
Henry Edwards. Elga Brinlc.
Gabriel Gabus. Miles Mander.
René Haribel. Aage Hertel.
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Raftæki eru heimsfræg.
(Fást hjá raftækjasölum).
P R O T O S hárþurkur.
Heitur og Ualdur loftstraumur.
Sterk nikkelhúð og tryggur hreyfill.
Ljett og ódýr.
Málninga-
vörur
Veggfóöur
Landsins stærsta úrval.
„Málaririn“-
ReykjavíU.
aooaooaoooooooomsaooaaaoa
o ?
o
8
o
o
o
§
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
N. B. S.
Talið við okkur þegar þjer
þurfið á bifreið að halda
í skemri eða lengri ferðir.
Nýja Bifreiðastöðin g
§
a
o
o
o o
0000000000000000000000000
Bifreiðastöðin
í Kolasundi.
Símar: 1216 og 1959.
N Ý J A BÍÓ
Nýji hreppstjórinn.
Norsk gamanmynd, tekin af „Svale-
filrn" í Osló undir stjórn Leif Sinding.
Aðalhlutverkið leikur:
HAAKON H3ELDE.
Myndin er spaugileg lýsing á því
hvernig flakkari gegnir hreppstjóra-
stöðu í dalabygð í Noregi og vefur
öllum um fingur sjer.
Sýnd um helgina.
f <► K t í * f f f « *
Grammofonar
og
gramofonplötur
í miklu úrvali.
Islenskar plötur, nýjar, sungnar af
Sigurði Skagfield.
Harmonikuplötur.
Öll nýjustu danslög.
Ramona er nýjasti valsinn.
Vörur sendar gegn póstkröfu út um
alt land.
KatrinViðar
Hljóðfæraverslun,
Lækjargötu 2.
K v i k m
ALICE TERRY.
Alice Terry, setn hjer birtist mynd
af, þykir vera með fegurstu konum
heimsins og jafnframt liin filæsileg-
asta leikkona. Hún er ein þeirra,
sem kvikmyndafjelögin keppast mest
um að ná i, og er sagt að það sje
ekki l'egurð hennar og listfengi ein-
göngu sem þvi veldur, heldur eigi
siður liitt. að öllum ]>ykir svo gott
að leika með henni.
Kvikmyndahúsin.
NÝJI HREPPSTJÓRINN.
Danir urðu fyrstir allra Xorður-
landaþjóða til ltess að koma upp inn-
lendri kvikmyndagcrð o}í um eitt
skeið kvað mikið að þeim á licims-
markaðinum. lín siðan hrakaði lielsta
fjelagi þeirra, og nú er svo komið að
yndir.
mestu liíéfileikanienn þeirra i þcssari
grcin vinna Iijá crlendum fjelögum.
Síðan komu Svíar og i mörg ár þóttu
myndir þeirra bestu myndir sem völ
var á. (iera þeir enn góðar myndir,
en Jiafa beðið tjón við, að Ameríku-
menn hal'a sölsað undir sig tvo bestu
leikstjóra þeirra, Victor Sjöström og
Mauritz Stiller.
Finnar og Norðmenn komu ekki til
sögunnar fyr en fyrir þremur árum,
og kvikmyndir. þeirra síðarnefndu bera
enn á sjer ýms merki ófullkomleik-
ans. Jín Norðmcnn hafa binsvegar
nokkuð sem hin löndin bafa ekki: hin
fegurstu leiksvið til útimyndatöku,
sem til eru í Skandinavíu. Þó ckki
\æri fvrir annað, eru norskar myndir
altaf þess verðar að sjá þær.
„Nýji hrcppstjórinn“ beitir cin af
inyndum heim, sem Norðmenn hafa
tekið. Hefir Leif Sinding blaðamaður
annast leikstjórnina, en hann hefir
fcngist inest við kvikmyndatöku allra
norskra manna. Myndin er tekin í
liallingdal ofarlega og er þar nátt-
úrufcgurð mikil. Segir myndin frá
flökkupilti (,,tatara“), sem friettir að
nýr lireppstjóri eigi að koina í hygð-
ina, scm hann cr að flakka um. ()g
svo dcttur honum alt í einu i hug, að
hann skuli látast vera lireppstjórinn
og stelur sjer gömluin einkennishún-
ingi (af gistihúsverði!) og leikur
hreppstjórahlutverkið uin sinn. Mynd-
in er gamanmynd og full „yfirdrifin“
siimstaðar og gerir ráð fyrir meiri
trúgirni norsks sveitafólks en vert er.
Leikendur eru allir norskir. Flakk-
arann leikur Haaivon Hjelde, scm cr
afhragðs leikari og hcfir leikið árum
saman hjá Pathe Fréres. Her hann
ni jög af liinuin leikendununi, seni
flestir eru óvanir að leika í kvik-
mynd. Af kunnum norskum lcikhús-
leikendum niá neftia Ulf Sclmer,
Martin Linge og Önnu-Britu Byding.
— NÝ,I A BÍÓ sýnir þcssa mynd nú
um helgina.
SPILA GOSIXX.
Nordisk Film hefir tekið licssa
niynd og vandað injög til hcnnar.
Lýsir hún lifi fólks, scin er að
skemta sjer i hinum undurfagra
Miðjarðarhafshæ Nizza, scm náttúran
licfir gerl að sælustað cn mcnnirnir
að spilaviti. Lcikendur eru fœstir
danskir, ]>ó lcika Aage Hcrtel, Christ-
ian Schröder og Philip Bech, seni
margir kannast vrið úr Sögu Borgar-
ættnrinnar, Jiarna dálitið lilulvcrk. En
aðalhlutverkið leikur Henry Edwards
og hirtist Iijer mynd af lionuin.
in cr injög spennandi og mikil til-
þrif í lciknum, enda hefir henni ver-
ið injög vel tckið víða um lönd.
ærnu fjc var varið til tökunnar.