Fálkinn - 01.09.1928, Blaðsíða 7
F A L K I N N
7
FJALLAGRÖS JÚHAHHES Ö8 KÖTLDM
Jeg var það árið vinnumað-
l,r hjá Jóni hreppstjóra. Og
Jón hreppstjóri átti nítján ára
gamla dóttur, sem var einka-
harn hans og augasteinn.
Sólveig hreppstjóradóttir var
;|hra kvenna fegurst: hörundið
hvítt sem mjöll, varirnar rauðar
sem hlóð, augun dökkblá og'
hjúp og hárið brúnt eins og
hesta kaffi. Andlitsfallið var eins
pg á grískri gyðjumey og vöxtur-
lnn óumræðilega yndislegur.
Annars er tilgangslítið að
lýsa fögrum konum. Það er eins
1,111 fegurð þeirra og segulmagn-.
Ið, ósýnilegt og dularfult. Það
eru aðeins áhrifin sem koma al-
gerlega í Ijós.
Og áhrif Sólveigar á ungu
Phtana voru tvímælalaus. Þeir
hrógust að henni, ósjálfrátt og
orðalaust, eins og liamslausir
títuprjónar að segulmögnuðu
tjalli.
f*að þarf varla að geta þess,
:,ð jeg, sem þá var einmitt tví-
tugur, var einn af átján. Jeg
hafði aldrei elskað stúíku áður
°g var -nú alveg vitstola af ein-
tómri ást. Þegar jeg var að
S1nala, rak jeg tærnar í þúfur
°g steina og álpaðist út í botn-
Inusa forarflóa. Þegar jeg var að
sIá, skar jeg óteljandi ljámýs
I, pp úr rótinni. Þegar jeg var að
s*kja vatn helti jeg helmingn-
II, 11 úr fötunum niður á fæturna
a ’njer. Og öll gerðust þessi slys
Sólveigar vegna.
Það er himneskt að vera
hvorttveggja, tvítugur og ást-
fanginn. Þá verður alt þetta
hversdagslega svo háíðlegt.
Jafnvel Ijámýs verða þá að lif-
:,ndi táknum og votir sokkar að
heilögum píslarvottum fórnfýs-
innar.
Ekki vissi jeg gjörla hvern
hug ungfrú Sólveig bar til mín
aitur á móti. Mjer virtist hún
helst vera eitt þessara fallegu
fiðrilda, sem, eins og skáldið
henist svo meistaralega að orði,
eru „gefin fyrir alla“. En hvað
Se,n um það var, — jeg hlaut
■•ð elska hana, hvort sem jeg
vHdi eða ekki.
Svo var það einn daginn,
Ljett fyrir sláttinn, að alt unga
jólkið var sent fram á fjall til
þess að tína fjallagrös. Við
v°rum eitthvað sex í hóp. Imba,
hfjáni, Stína, Jói, Veiga eða
'jettara sagt ungifrú Sólveig —
%' jeg. Grasaferðir geta verið
nkaflega skemtilegar, þegar fólk-
er vel valið og heppilega vill
*I nieð veður. — Sumir kjósa
reýndar rekju, en mjer hefir
a'tíð fallið Íiest þurt veður og
helst sólskin. Þannig var það
*ka í þetta sinn. Að vísu leit út
.Vrir vætu um hádegisbilið þeg-
ar 'agt var af stað, en það
kpeiddist bráðlega úr þvkninu
*nfur, sem betur fór.
Uópurinn reið hart og fjörlega
l:un á grasastöðvarnar. Rauður
'ninn var viljugur og jeg raul-
',ð| „Frjálst er í fjallasal" fyrir
'nunni mjer aftur og aftur.
‘ undum bar við að jeg straukst
Sólveigu, þegar þrengdust
slóðarnir. Þá hristist jeg allur af
hljóðlátum fögnuði, en Rauður
ætlaði vitlaus að verða og hent-
ist fram úr hópnum, eins og
hann hefði skaðbrent sig. Það
veit hamingjan, að jeg bölvaði
klárnum með sjálfum mjer og
það af heilu hjarta.
Loks var numið staðar, sprett
af hestunum, tjald reist, Ívaffi
liitað, hlegið og ærslast. Svo át-
um við og drukkum og vorum
glöð. Að því búnu voru tinu-
pokarnir teknir, bundnir um
axlir og svo lagt í leiðangurinn,
út i guðs græna náttúruna.
Haldið var sitt í hvora áttina.
Allir urðu alvarlegir á svip,
eins og eitthvað mikið stæði til.
Jeg var þaulkunnugur þarna
á fjallinu, og vissi vel hvar þær
lautirnar voru, sem mesta björg-
ina höfðu að bjóða. Svo Íabb-
aði jeg rakleiðis ofan í eina
þeirra og jafnskjótt voru allir
förunautar mínir horfnir sýn. —
Mjer brást ekki þekkingin í
þetta sinn; grösin lágu i hrúg-
um og flekkjum á milli þúfn-
anna, skrautlaus og búsældarleg.
Jeg krafsaði það mesta af þeim
saman, heldur kæruleysislega,
og sópaði þeim upp í pokann
rninn. Satt að segja var jeg um
alt annað að hugsa en fjalla-
grös. Jeg var að hugsa um Sól-
veigu hreppstjóradóttur og fram-
tiðina.
Svanir sungu ákaft á einu
vatninu skamt frá, ástljúfa, seið-
andi söngva, sem bárust um ó-
bygðina eins og spámannlegar
raddir úr öðrum heimi.
Er ekki yndislegt að hlusta á
álftakvakið, Þorsteinn?“ var alt
i einu spurt mjúkum rómi, rjett
við hliðina á mjer. Mjer varð
svo hverft við, að jeg misti
stóra grasahrúgu úr lúkum mín-
um og steingleymdi auðvitað
að svara spurningunni. Svo
miklu fegurri en nokkur svana-
söngur var þessi rödd, sem á-
varpaði mig. — Það var engin
önnur en sjálf hreppstjóradótt-
irin, sem guð hafði sent þarna
ofan í lautina til min.
„Imba og Stjáni stefna aust-
ur í Dauðsmannshvamm“, hjelt
hún áfram og Iiló. „Stína og
Jói eru á strikinu norður í
Hnjúksdældir. Jeg varð afgangs
— en fann fljótt, að það er
heldur ekki gott að konan sje
einsömul“. — Hún deplaði aug-
unuin á mjög tvíræðan hátt, svo
þau urðu ennþá dimmblárri en
venjulega. Svo ]>rosti hún og
hristi lokkanna djarflega frá
enninu.
„Þú ert þögull i dag, Þor-
steinn karl“, mælti hún gletnis-
lega, þegar jeg svaraði engu
fremur en áður. „Það er naum-
ast að fjallagrösin töfra þig. Eða
er það kanske svanasöngurinn?
Eða árniðurinn? Eða öræfaþögn-
in? Blessaður, reyndu að segja
eitthvað, ef þú getur“.
Hún l'leygði frá sjer tínupok-
anum, settist á eina þúfuna og
starði á mig, eins og jeg væri
eitthvað furðuverk.
„Hversvegna komstu til min,
Sólveig?" sagði jeg loksins og
stamaði við. Jeg fann óðara
hvað spurningin var óttalega
bjánaleg, enda rak Sólveig upp
skellihlátur.
Svo varð hún alt í einu há-
alvarleg aftur og það kom ein-
hver nýstárleg auðmýkt í rödd
hennar.
„En að þú skulir spyrja
svona, Þorsteinn. Þykistu þá
ekki vita, að jeg elska þig?“
Ekkert í heiminum hefir vald-
ið mjer slíku fáti og undrun um
æfina, eins og' þessi saklausa,
rólega yfirlýsing hreppstjóra-
dótturinnar. Fyrst komu ein-
hverjar spaugilegar kitlur í nef-
ið á mjer, svo jeg fór að hnerra
i mesta ákafa. Svo komu ósjálf-
ráðar, fjaðurmagnaðar teygjur í
allan kroppinn. Jeg reif pokann
af öxl injer i mesta ofboði, og
steypti óvart úr honum ölluin
grösunum um leið. Því næst
hljóp jeg eins og vitfirringur til
Sólveigar, þreif hana í fang
mjer og hvíslaði með óstöðv-
andi áfergju: „Ætlarðu að kyssa
mig?“
Það var ekki svo að skilja,
að mjer dytti í hug að bíða eft-
ir svari. Jeg kysti hana og kysti
— á munninn, nefið, augun,
ennið, vangana, aftur og aftur,
þangað iil hún hljóðaði upp yf-
ir sig' og sagðist vera að
drukna. — Þá varð jeg alt í
einu stiltur og ljúfur eins og
lamb og horfði steinþegjandi í
dimmbláu augu hennar, djúp og
órannsakanleg.
Loks rauf jeg aftur þögnina
með því að spyrja:
„Nær eigum við annars að op-
inbera, Sólveig?“
„Opinbera? Opinbera hvað?“
Og hún þrýsti sjer öllu fastar
að brjósti mjer.
„Ætlarðu þá ekki að verða
konan mín, stúlka?“ sagði jeg
og leist ekki á blikuna.
„Konan þín? Hver hefir sagt,
að jeg ætli að verða konan þín?“
Jeg fór að titra heldur ónota-
lega. En hún vafði báðum hand-
leggjum um hálsinn á mjer,
horl'ði i augu mjer og hjelt á-
fram, eins og ekkert hefði í
skorist.
„Heldurðu jeg eigi endilega
að verða konan þín, Þorsteinn,
þó jeg elski þig. Þú skilur ekki
eðli kærleikans, drengur minn.
Þú sltilur ekki, að hjer í fjalla-
kyrðinni eru honum engin tak-
mörk sett. Hjer elska jeg alt;
hjer er ást mín frjáls og óbund-
in. Jeg þrýsti blágresinu að vör-
um mjer. Jeg' horfist í augu við
ljóntrygga sauði. Jeg faðma að
mjer fjallagrösin. Jeg syng ásta-
Ijóð til álftanna. Jeg kyssi þig
og halla mjer að brjósti þínu.
— En jeg ætla aldrei að giftast
blágresinu eða sauðunum eða
grösunum eða álfunum. Jeg ætla
heldur aldrei að giftast þjer,
væni minn. Þú ert fallegur pilt-
ur, Þorsteinn, en þú botnar ekki
vitund í eðli kærleikans".
Hún losaði handleggina og
stóð upp, gekk upp á hólinn og
leitaðist um.
„Imba og Stjáni korna að
austan“, sagði hxin, þegar hún
koin aftur. „Og Stina og Jói
koma að norðan. Nú skulum við
hjálpast að því að fylla pokana
áður en þau koma.
Jeg hlýddi eins og gott barn,
og var þó tvítugur karhnaður.
Jeg bað guð almáttugan að
breyta mjer í grasahrúgu, og
láta hreppstjóradóttúrina stinga
mjer ofan í pokann sinn. Þá yrði
hún að bera mig á bakinu, tína
úr mjer ruslið, þvo mig, skera
mig, hræra mjer saman við
blóðið — og jeta mig.
Jeg er nú orðinn sjötugur
piparsveinn og hefi aldrei kyst
kvenmann síðan þarna á grasa-
fjallinu. Jeg hefi nefnilega al-
drei farið lil grasa síðan. Og
jeg býst við að deyja svo vir
þessum heimi, að jeg bolni ekki
vitund í hinu undarlega eðli
kærleikans.
Sv. Jónsson & Co.
Kirkjustræti 8b. Sími 420
hafa fyrirliggjandi miklar
birgðir af fallegu og end-
ingargóðu veggfóðri.papp-
ír, og pappa á þil, loft
og gólf, gipsuðum loftlist-
um og loftrósum.
>•--------------------------------
ooööatHSOoaoaaöoooocsoooooo
O 0
O 0
| Verslið I
O 0
o
o
0
o
0
o
Edinborg.
o
§
000OO0O0O000000000000000C
■Mler
(•
(: OSRAM -rafmagnsperur
eru bestar, fást hjá undir-
rituðum. — Verð a ð e i n s
^ 1 krónu stykkið.
H. P. Duus.
1