Fálkinn - 01.09.1928, Blaðsíða 13
F A L K I N N
13
Veðdeildarbrjef.
Bankavaxtabrjef (veðdeildar-
brjef) 7. flokks veðdeildar
Landsbankans fást keypt í
Landsbankanum og útbúum
hans.
Vextir af bankavaxtabrjefum
þessa flokks eru 5°/„, er greið-
ast í tvennu lagi, 2. janúar og
1. júlf ár hvert.
Söluverð brjefanna er 89
krónur fyrir 100 króna brjef
að nafnverði.
Brjefin hljóða á 100 kr.,
500 kr., 1000 kr. og 5000 kr.
Landsbanki Íslanðs
J
Hreinar léreftstuskur
kaupir háu verði
Prentsm. Gutenberg.
SVENSKA
AMERIKA LINIEN
Stærstu skip Norðurlanda.
Beinar ferðir milli
Gautaborgar og Ameríku.
Aðalumboðsmaður á íslandi:
Nic. Bjarnason, Rvík.
('
(
(
(
(
Leðurreimar
Strigareimar
Reimalásar
Einar 0. Malmberg.
( Vesturgötu 2. — Sími 1820.
◄ ►
^ liver, sem notar ^
◄ CELOTEX ►
◄ og ►
^ ASFALTFILT ►
^ í hús sín, fær hlýjar og ^
^ rakalausar íbúðir. ^
Einkasalar: ^
i Verslunin Brynja, ►
^ Laugaveg 24, Reykjavík. ^
*▼▼▼▼▼ v ▼▼▼▼▼•
w
0
c
cö
>
1—
0
O
Reykið einungis
*
Phön ix
vindilinn danska.
>
3
co'
0
Q_
Avalt mestar og
bestar birgðir fyr-
irliggjandi áf allsk.
karlmanna- og
unglingafatnaði.
VÖRUHÚSIÐ
Reykjavík.
LÍFTRYGGING
er besta eign barnanna til
fullorðinsáranna! — Hana
má gera óglatanlegat
„Andvaka“ — Sími 1250.
Ogo
HÚSMÆÐUR. Drjúgur er Mjallar-dropinn. Styðjið innlendan iðnað.
»g <*
ogo
Fjárhættuspilarinn.
Eftir ÖVRE RICHTER FRICH.
Rarón van Pjes sat kyr í vagninum ineð
5kammbyssuna á lofti. Hann gat ekki feng-
af sjer að yfirgefa dýrgripinn, sem hann
hafði náð í með svo mikilli fyrirhöfn. En
hann sat ekki þægilega. Hann var vinstra
megin i vagninum og með hægri hendi
studdi hann svæfðu stúlkuna, sem nú var
dtlilega farin að gefa hljóð frá sjer, en það
henti til þess, að farið væri að draga úr
Verkunum klóróformsins.
Ungi Rússinn var herkænn. Hann opnaði
vagnhurðina upp á gátt, en hjelt sjer svo
huigt til hliðar, að byssukjaftur Hollend-
lngsins náði ekki til hans. Síðan laut hann
Uiður, greip í annan fót Hollendingsins og
t°gaði i. Hollendingurinn, sem var ekki við
Þessu búinn, gat ekki varist bragðinu, þar
hann hafði höndurnar við annað bundn-
Ur> og Rússinn dró hann alla leið fram á
Slkisbakkann, án þess að hann gæti nokk-
Vl|J-i vörn við komið. Hann hafði ósjálfrátt
sleþt takinu á stúlkunni, en hafði enn
skammbyssuna í hendinni. Og í sama vet-
*hngi, sem Rússinn ætlaði að hrinda honum
ut i síkið, gat hann snúið sjer og hleypt úr
hyssunni þrem skotum í rennu, á dansar-
U|ui. Tvö þeirra lentu í líkama Rússans, en
h'ð þriðja reif tætlu úr öðru eyra hans.
Uollendmgurinn horfði með illmannlegu
1)r°si á krampáteygj urnar, sem fóru um lík-
unia Rússans. Hann var það veraldar van-
lIr> að hann vissi, að andstæðingi hans var
dauðinn vís. Hægt og hægt reis hinn þung-
Ulnalegi skrokkur hans við, en í sama bili
S:i hann annað, sem fylti liann skelfingu.
Alexis, sem hafði hnigið niður fyrir skot-
^OUm, reis snögglega við. Hann var hræði-
Jegur ásýndum með blóðhlaupnu augun og
ulna hárið. Nú var hann aftur orðinn saina
uý1-ið sein á leilcsviðinu, og þetta var síðasta
sýningin, sem hann tók þátt í. Hann greip
bnif
mn, sem hafði fallið úr hendi hans og
1 ÍJk hann á kaf í háls Hollendingsins. Digri
^haðurinn herðabreiði reis upp lil hálfs og
greip um háls sjer. Stungan var djúp og á-
reiðanlega banvæn, en baróninn frá Batavia
var hættulegur jafnvel í andarslitrunum.
Skammbyssan hafði fallið úr hendi hans,
en sú, sem lá inni í bifreiðinn skyldi verða
honum samferða i dauðann, hvað sem það
kostaði. Blóðið lagaði úr honum. Þessi bölv-
aði dansari hafði ráðið niðurlögum hans,
en til allrar hamingju átti hann að fara
söm.u leiðina sjálfur. Kúlan hafði án efa
snert hjartarætur hans.
Hollendingurinn reis við hægt og hægt.
Rússsinn ógnaði honum ekki framar, því
hann hafði reikað að bifreiðinni til þess að
reyna að hjálpa vini sínuin áður en hann
mist allan mátt. Baróninn reis upp á knje
við dyrnar á bifréiðinni og blóðið rann nið-
ur í gula sandinn. Hvíti engillinn þarna
inni skyldi vérða honum samferða í ferð-
ina löngu. Rottuaugun brunnu enn af kappi
og eldmóði.
Suzzi Lacombe sat upprjett í aftursætinu
í vagninum með opin augu. Hún reyndi að
skýla sjer með bláu ábreiðunni, en fila-
beinshvítu axlirnar voru þó naktar. Hann
rjetti út blóðugar hendurnar í áttina til
hennar — hálfkreptar. En kraftar hans
dvínuðu óðum og hann fann, að bráðum
væru þeir algjörlega þrotnir. Hann rak upp
hryglukent öskur og valt fram á síkisbakk-
ann. Krampateygjur fóru um líkama hans,
og augnabliki síðar var hann horfinn á kaf
í gulleita vatnið.
Suzzi Lacomhe sat enn hreyfingarlaus og
stirðnuð eins og skurðgoð. Klóróformsýn-
irnar sveiinuðu ennþá f.yrir augum hennar
og hún gat enn ekki gert sjer ljóst hvað var
draumur og hvað veruleiki. Smátt og smátt
komst hún þó að þeirri niðurstöðu, að það
væri í raun og veru hún sjálf, sem sæti þarna
hálfnakin úti á miðjum þjóðveginum og
hlustaði á skammbyssuskot og óp deyjandi
manna. Hún sveipaði bláa klæðinu betur að
sjer. Hvað var eiginlega að gerast? Hún laut
fram og kom alt í einu auga á skammbyss-
una, sem lá þar niðri í blópolli. Án þess að
biða frekar boðanna steig hún iit lir vagnin-
um .... og með vinstri hendi lijelt hún að
sjer klæðinu......
Rigault hafði vegnað betur en fjelaga
hans. Ungi Frakkinn rjeðst að honum í
mikluin vígamóði, og tvær blóðugar skrámur
á enni hans sýndu hvar hann hafði snert
hann með göngustafnum. En hauskúpa
forngripasalans var sterk, og stóðsl lögin
furðanlega vel. Og tvö skaminbyssuskot
gerðu greifann fyrverandi óvígan.
En alt um það var bardaginn ekki á
enda. Rússinn var kominn til þess að veita
fjelaga sínum lið. Að vísu var hann hálf-
meðvitundarlaus, en vöðvar hans höfðu ekki
mist afl sitt enn. Rigault fann hvernig
tennur dansarans læstust inn í hold hans.
Hann rak upp öskur af sársauka og reyndi
að slíta sig lausan. Leikurinn barst aftur
fyrir liifreiðina og Rigault fann, að andstæð-
ingur hans var að reyna að draga hann út í
síkið. Þá æpti hann á hjálp. Hann fann, að
hann gat ekki hrist þessa lifandi blóðsugu
af sjer, hvernig sem hann streittist.
Eins og í þoku sá hann Suzzi Lacombe
standa með skammbyssuna á lofti, en ekk-
ert skot heyrðist. Glimumennirnir kiptust
við og fóru sömu leið og Hollendingurinn
hafði farið á undan þeim. Nokkrar bólur
stigu upp .... og nokkrir hringir i vatns-
fletinuin sýndu, að leikurinn hjelt áfram á
síkisbotninum. Síðan komst kyrð á alt.
Suzzi Lacombe leit skelfd í kringum sig.
Þarna lá maðurinn, sein hún hafði bjargað
með því að bera fram lýgi fyrir rjettinum.
Föla andlitið var óbreytt, og henni idrtist
bros leika um varir hans. Hún gekk hægt
þangað seili hann lá og laut niður að hon-
um. En geðshræringin varð henni um megn,
og hún fjell meðvitundarlaus niður við
hlið hans.....Þannig fundust þau, nokkru
síðar.
32. Kapítuli.
Það ber oft við, að huglausir menn eru
slungnir. Og einn slíkra manna var bifreið-
arstjóri baróns van Pjes, sá, sem lagði á
flótta þegar hann sá húsbónda sinn i hættu
staddan. Hann flúði sökum þess að hann
hjelt, að lögreglan væri ú hælum þeirra, og
hann vissi, að konurán er ekki leyfilegt
lengur, ekki einu sinni í siðuðum stórborg-
um. Þó staðnæmdist hann við næsta götu-
horn, til þess að sjá leikslokin. Sjer til
undrunar og skelfingar sá hann hvernig