Fálkinn - 01.09.1928, Blaðsíða 12
12
F A L K I N N
Skrítlur.
— /><1(7 stendur dálítið um miy hjer
i btaðinu.
— Nei, hvað þá?
— 1 marsmánuði fluttu járnbraut-
irnar A Spáni sa/ntals 15,7b9,831 far-
þega. Jég var einn meðat þeirra.
— Og það versta af öllu var, að
hún liryggbraut mig ekki fyr en jeg
var búinn að eyða í hana öllu sem jeg
átti.
— Vertu hughraustur. Það er eins
góður fiskur enn í sjónum, eins og sá
sem veiddur var i vetur.
— En hvað stoðar, að fiskurinn sje
til, þegar maður er orðinn beitulaus.
Gesturinn: Hver er þessi ferlega
bryðja sem stendur þarna?
Húsráðandinn: Það er konan mín.
Gestur: Æ, fyrirgefið þjer, mjer
skjátlaðist.
Húsráðandi: Nei, mjer skiátlaðist
— þegar jeg giftist henni.
* * *
Matsölukonan: Nú hafði þjer búið
hjerna í þrjá mánuði, og elcki borgað
einn eyrir ennþá.
Leigjandinn: I>jer sögðuð mjer, að
hjerna mundi jeg verða alveg eins og
heima hjá mjer.
Matsölukonan: Já, jeg vonaði það.
Leigjandinn: Iin heima hjá mjer
borga jeg aldrei húsaieigu eða mat.
Hann (-i stóru samkvæmi): Mikla
bölvaða skissu gerði jeg rjelt áðan.
Jeg sagði við mann sem jeg var að
tnla við, að mjer findist húsráðandinn
vera erki þöngulhaus, og hvern hald-
ið þjer svo að jeg hafi verið að tala
við: Húsráðandann sjálfann!
Hún: Nú, þjer meinið manninn
minn!
HANN: Hvað getur verið að raklxnifnum mínum/ Ilann er svo voða
sár og rispar mig allan i framan.
HÚN: Þegar jeg gat tálgað með honum spýlumar í morgun, hlýtur þú
að gcta náð af þjer skegginu með honum.
FYRIR ÞRJÁTÍU ÁRUM.
Ungi maðurinn: — Finst ijður ekki, Jóhannes, að lxún dóttir yðar ictti al>
nota lœgri sligvjelahœla?
Faðirinn (bálvondur): Hvernig vitið þjer, að hún hefir tága hæta?
— Vcistu að drykkjumenn lifa helmingi skemur en regluménn.
— Kanskel En svo sjá þeir líka tvöfalt meðan jteir lifa.