Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1928, Page 7

Fálkinn - 08.09.1928, Page 7
F Á L K I N N 7 Barn Margrjetar kom í heim- inn einmitt í þann mund, sem henni var mest þörfin, því það hjargaði henni frá örvinglan. Jim, maðurinn hennar hafði skyndilega og óvænt orðið hráð- kvaddur og hún vissi ekkert um hvernig dauða hans bar að. Jim hafði ekki verið neinn fyrir- niyndarmaður í hjónabandinu og minningin uin hann varpaði skugga á tilveru ekkjunnar. Henni hefði veitst ljettara að bera sorgina eftir hann, ef hann hefði dáið i rúminu sínu og Margrjet setið á rúmstokknum. Ivlukkan þrjú um nóttina hafði hún heyrt e.inhvern fyr'ir- gang í stiganum. Hún hafði legið vakándi í rúminu tímun- um saman, og iiiðið eins og alt- af þegar hann var úti. Og nú setti að henni tilhugsun um ein- hverja yfirvofandi ógæfu. Það marraði i stiganum! Hún fálm- uði með hendinni eftir rafljósa- typpinu, kveikti, fór í morgun- skóna og fleygði yfir sig slopp. Hún heyrði þunglamalegt fóta- tak i sliganuin og þegar hún opnaði hurðina sá hún nokkra menn, sem báru manninn henn- ar á milli sin. Hann hreyfði hvorki legg nje lið. Þeir lögðu hann á sófann og fóru leiðar sinnar og Margrjet varð ein eft- ir, með manninum sem einu sinni hafði verið elskhugi hennar. Hún reikaði eins og í leiðslu að símanum og hringdi eftir lækni. Svo krauj) hún á knje fyrir framan sófann, þar sem Jim lá. Hún kallaði upp nafn hans, hún hvíslaði það með við- kvæinni og þrá, en fjekk ekkerl svar. Varirnar hafði hann hreyst saman, eins og til þess að varna blóðgusu að hrjótast ffam. Og nú skildi hún alt í einu hvernig í öllu lá — hjarta hans hafði hætt að slá. Hún fann ekki neina hreyl'ingu þegai hún iagði höndina á brjóstið á hon- uin, en í sama bili fjell saman- yöðlaður iniði á gólfið. Hún tók hann og las: „Elsku Jim! I guðana hænum kOindu til mín. Þú elskar mig, •Bni. Það veistu sjálfur, og þess Vegna er það Ijótt al’ þjer að honia ekki. Jeg hefi l'yrirgefið hjer svo oft, en jeg skal aldrei fyrirgefa þjer, ef þú hættir að eiska mig. — Marianna". Margrjet kreysti þetta óheilla- brjef milli fingra sjer. Hún stóð eins og steingerð og starði á ándlitið á Jim. Svikari frain í hauðann! Á þessari stundu dó æska hennar, andlitið varð hart °g tárin frusu á hvörmum hennar og komu aldrei aftur -— barna sem hún stóð yfir líki eiginmannsins síns. »Þú laugst að mjer og nú hata •Íeg þig“, hvíslaði hún með titr- andi vörum. Og mitt í sálarkvöl- l,num kendi hún líkamlegs sárs- ‘ll|ha, hún rendi augunum kring- Uin sig eftir hjálp eins og ^hepna sein er ; ejnejtí, en hhn var alein — ekki gat sá hjáljiað sem dauður var. Hún reyndi að ná i simann en hann var svo óendanlega Iangt hurtu og áður en hún komst þangað fjell hún ineðvitundarlaus á gólfið. Það liðu margar vikur þangað til Margrjet varð svo hress aft- ur, að hún gat farið að hugsa um framtíðina. Hún varð að sjá sjer farboða og líka litla drengn- um sem henni hafði fæðsl deg- inum eftir að faðir hans var borinn liðið lik heim í stofuna. Hann var lifandi eftirmynd föð- ur sins og eini arfurinn eftir horfna ástarsælu. Fram undan henni lá langur vegur og þung- fær — Jim var horfinn hurt án þess að hafa skilið eltir eitt ein- asta orð, sem gæti verið honum til afsökunar. En lifa varð hún og heyja baráttu fyrir lífi sínu og drengsins. Hún flutti hurt úr íhúðinni, tók upp aftur ættar- nafn föður síns og fór að reka saumastofu. Hún var dugleg og vel að sjer til handanna og auk þess injög smekkvís, svo að hún fjekk fljótt marga skiftavini. Og hrátt varð hún að taka sjer að- stoð og fyrirtækið óx og dafn- aði. Ríka fólkið leitaði alt til hennar. Einn morguninn staðnæmdist skrautleg bifreið fyrir framan verslunina og ung kona og mjög fríð kom út og gekk inn í versl- unina. Hún var föl og hin stóru, diinmu augu hennar angurblíð og alvarleg. Hún kom til að ráðgast við Margrjeti um nokkra vorkjóla.. Þó hún hefði aldrei skift þarna fyr afrjeð luin kaup á miklu, og meðan hún var að tala við Margrjeti kom litli drengurinn inn í herbergið. Hann var nýfar- inn að ganga og staðnæmdist fyrir framan ókunnu konuna með sorghitnu augun. Þarna stóð hann og horfði á hana og rak svo ujiji skellihlátur, en í sama bili hrökk ókunna konan við, eins og hún hefði verið stungin ineð hnífi. „Hver á þetta barn?“ sjiurði hún, og málrómurinn varð harð- ur og annarlegur. „Það er drengurinn minn“, svaraði Margrjet stutt í spuna. „Drengurinn yðar? — Einu sinni þekti jeg mann, sem hafði saina andlit og samskonar hlát- ur og þessi drengur. Er hann likur yður?“ „Nei, hann er líkur föður sin- um“, svaraði Margrjet og flýtti sjer að bæta við: „Eruð þjer veik, get jeg hjálpað yður?“ Konan unga hal’ði hnigið útaf á sama sófann, sem Jim hafði verið lagður á þegar hann var liðinn. Ekkert hljóð heyrðist neina kjökrið og stunurnar i henni. „Nei, jeg er ekki veik, en jeg er veikluð á taugunum. Þetta var aðeins tilviljun, endurminn- ing sem ávalt er vakandi hjá injer. Og nú varð hún lifandi — drengurinn yðar er svo líkur honum. Fyrirgefið þjer þetta“. Margrjet strauk henni mjúk- lega um ennið. Og eftir skamma stund hjelt stúlkan áfrain: „Ef til vill hjálpar það mjer — ger- ir mjer rórra ef jeg iná segja yður hvernig í öllu liggur. Mjer finst jeg muni missa vitið, ef jeg á að hera leyndarmál mitt ein lengur. Má jeg segja yður það?“ „Jeg kenni í brjósti um yður“, sagði Margrjet með hinni und- urþýðu rödd, sem Jim hafði aldrei getað staðist. „Segið mjer frá því, sem þjakar yður, ef yð- ur gæti orðið Ijettar að því“. Ókunna konan hætti að kjökra og rendi augunum til litla drengsins, sem starði á hana í sífellu. „Það var vegna litla drengsins þarna, sem þetia rifjaðist alt svo skýrt upp fyrir mjer. — Hann er svo líkur honum. Og þjer er- uð svo vingjarnlegar — mjer finst þjer hljótið að hafa reynt mikið. „Já, það hefi jeg“, sagði hún alvarlega. En henni vöknaði ekki um augun, hún hafði grátið út í eitt skifti fyrir öll. „Sjáið þjer, jeg finn hvern einasta dag til refsingarinnar fyrir afbrot mitt“, hjelt stúlk- an áfram. „Stundum finst mjer það grafið og gleymt en þá kem- ur altaf eitthvað nýtt fyrir, eins og t. d. núna þegar jeg sá dreng- inn. Einu sinni elskaði jeg inann, eins heitt og nokkur get- ur elskað, og jeg held að hann hafi borið sama hug til mín um eitt skeið. En þegar ást hans var sem mest gat jeg ekki endur- goldið hana og loks þegar jeg komst að raun um, að það var hann sem jeg elskaði, var hann giftur annari konu. Og þá var það sem jeg syndgaði. Jeg reyndi að ná honum á mitt vald, enda þótt jeg vissi, að hann lifði i farsælu hjónabandi". Hún lægði róininn og horfði biðjandi á Margrjeti. „Var þetta hræðileg synd? Jeg hjelt að hann elskaði mig — hann hafði elskað mig fyr“. „Jeg veit ekki“, svaraði Mar- grjet og sársaukahrollur fór um hana. „Það er undir þvi kom- ið hvorl hann elskaði eigin- konu sína eða ekki. „Jeg kem undir eins að því. Það virðist svo, sem honum hafi jiótt mjög vænt um liana. Hann hafði verið ljettúðugur og var ekki altaf nærgætinn við hana, en hún hafði fyrirgefið honum hvað eftir annað. Eitt kvöldið gerði jeg honum orð — mjer fanst hjarta mitt vera að springa. Hann kom og við töl- uðum saman marga klukku- tíma. Og svo varð okkur sund- urorða, og það var út af kon- unni hans. Hann sagði mjer frá hve heitt og innilega hann elsk- aði hana, og að nú ætlaði hann að byrja nýtt lif. Jeg mætti al- drei skrifa honum framar og aldrei verða á vegi hans. Jeg varð reið, held jeg — jeg man það ekki svo vel lengur en alt í einu, meðan hann var að ávíta mig, varð hann náfölur og fjell máttlaus niður á gólfið. Þegar jeg hljóp til og ætlaði að fara að stumra yfir honum foss- aði blóðið úr vitum hans og hann heyrðist segja: „Guð minn góður, jeg er að deyja! Hjálpa þú mjer heim“. Margrjet hafði staðið upp; hún var náföl af geðshræringu. „Jeg var ekki með öllum mjalla, svo hrædd varð jeg“, hjelt konan áfram með titrandi rödd. „Jeg hjálpaði honum út og náði í bifreið og bað bifreið- arstjórann að hjálpa honum inn til sín. Síðan heyrði j(?g, að hann hefði verið liðinn þegar þeir báru hann inn i húsið hans. Hann hefir andast í bif- reiðinni. Svo fór jeg burí og reyndi að gleyma. En það var ómögulegt og þegar jeg kom aftur reyndi jeg að leita upjii ekkjuna hans, en hana var hvergi að l'inna. Mjer fanst jeg verða að segja henni alt. Það hlýtur að hafa verið ömurlegt fyrir hana að vita ekkert um hvernig þetta bar að“. Margrjet stóð upjj af stólnum og þrýsti drengnum að sjer. „Já, það var ömurlegt fyrir hana — ennþá hræðilegra en þjer haldið, því hún fann hjá honuin þetta brjef, sem þjer mintust á — brjefið sem þjer skrifuðuð honum til að biðja hann um að koma“. „Ha! Hvernig vitið þjer það?“ hrópaði ókunna honan. „Stóð það líka í blöðunum?" Augu hennar voru æðisgengin af ótta. „Ó, jeg gleymdi", sagði Mar- grjet við Mariönnu með sömu undurþýðu og klökku röddinni sem fyr, — „gleymdi, að þjer vitið ekki að — jeg er Margrjet — ekkjan eftir Jim“. ooaoðoaoaooaoafiHSocHðooðooa O o g 1 Verslið I o o § o o o o o o o o o o o o ooooooooooooooooooooooooo Edinborg. o 0 S lo Geri uppdrætti að h ú s u m fljótt og áreiðanlega. jg| Guttormur Andrjesson, KJ Laufásveg 54. o:o)oio

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.