Fálkinn


Fálkinn - 15.09.1928, Blaðsíða 2

Fálkinn - 15.09.1928, Blaðsíða 2
2 F Á L Iv I N N GAMLA BÍÓ .......... Sjómannaást. Stórkostlegur sjónleikur í 10 þáttum eftir skáldsögu Hermart Meluille: „Maby Dick“. Mynd þessi uar lengi sýnd á Palads í Höfn og talin hreinasta snildarverk. Aðalhlutverk: )ohn Barrymore, Dolores Costello. Verður sýnd bráðlega. Á hvert heimili þar sem r a f m a g n er. PROTOS BAKAROFN Sparneytinn. Auðveldur í meðferð. Fæst hjá raftækja- sölum. y< y< y< y< y< y< y< >/ y< y< >/ sx >•< >•< y< \v y/ w >•/ y/ >x >x m w w >.< >.< >.< >.< >.< w w >.< >\ >.< >.< >.< >.< >.< >.< >\ >.< >.< >*< >.< >•< >.< y< >.< y< >.< y< >.< y< >.< y< >.< y< >.< y< >.< hefir fengið haust- og vetrar-tískuna. Komiö og skoöiö! >/ >.< >/ >.< >•< >.< >•< >.< >/ >.< >/ >.< >/ >.< >/ >.< >/ >.< —NÝ)A ÐÍÓ — Sólskinsmærin. Gleðileikur í 9 þáttum, tekinn af United Artists, með Mary Pickford, Charles Rogers og Hobart Bosworth í stærstu hlutverkunum. Það er venjulega bjart yf>r þeim myndum, sem Mary Pickford leikur í, en þó yfir fæstum bjartara en þessari. Sýnd um helgina! <►{■» Æ Grammofónar Grammofónplötur Guitarar Fiðlur íslenskar plötur Klassiskar plötur Harmoníkuplötur Hawaiguitaraplötur Öll nýjustu danslög Ramona er nýjasti valsinn. Vörur sendar gegn póstkröfu út um alt land. KatrinViðar Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. ■»{<►{•»{•»{<►{•» {$■»{■»{<►{<>{■»{•» Kvikmyndir. ln myxdin.m „SVARTI RIDDARINN’*. 52.000 KVIKMYNDAHÚS. Um síðuslu áramót er lalið að 52.000 kvilcmyndahús liafi verið ti! í heiminum. Af þeim eru 22.000 i Evrópu, 21.000 í Bandarikjunum, 3.608 i Suður-Ameríku, 3.600 til samans' í Kina, Japan, Astraliu og Indlandi, 1000 í Canada, 650 i Afríku og 70 í Litlu-Asíu. í Þýskalandi eru 4.750 kvikmyndaliús, i Englandi 3.750, í Frakklandi 3.350, í ítaliu 2.000, á Spáni 2.000 og í Svíþjóð 1.000. Kvik- myndafrainleiðslan er mest í Banda- rikjunum en næst kemur Þýslcaland. Giskað er á, að fjármagn það sem liggur í kvikmyndafjelögum heimsins, sje nálægt 11 miljarðar króna; þar af 6.82 miljardar í Bandarikjunum og 2.42 miljardar í Evrópu. JAPANSKAR KONUR OG KVIKMYNDIRNAR. Ameríkanskur kvikmyndaleikari sem heitir Francis X. Bushman liefir eigi alls fyrir liingu verið á ferðalagi i Japan og skrifað í blöðin uin. breyt- ingar þær, sem kvikmyndirnar liafi valdið ]>ar i landi. Það eru fyrst og fremst ameríkönsku myndirnar, sem liafa valdið þar straumhvörfum í lifi kvenfólksins, og kipt fótunum undan margra alda gömluin venjum. Kaupmaður einn í Tokio sagði kvik- myndaleikaranum til dæmis, að ef |>eir risi upp aftur sem legið hefðn í gröf- inni i 25 ár, mundu |>eir ekki þekkja landið, svo umbreytt væri alt orðið síðan kvikmyndirnar fóru að koma til Japan. Einkum væri kvenfólkið gjörhreytt. Áður hefðu japanskar kon- ur verið mönnum sinum undirgcfnar, auðmjúkar, liæverskar og fórnfúsar, og klæðaburður þeirra með þjóðlegu sniði. En eftir að kvikmyndin koin tii sögunnar breyttist þetta i einu vet- fnngi. Þær. fóru að taka upp tisku stúlknanna i Bandaríkjunum og í sumu gengu þær jafnvel lengra en fært þótti i Ameríku. Þegar feður japönsku stúlknanna koma til Jicirra og tilkynna peim, að þe.ir hafi valið handa þcim maun, hlægja |>ær upp í opið geðið á þeiin og segjast giftast þeim sem þeim sýnist, og engum • öðrum. Og eldri kynslóð- inni þykir yfirleitt keyra svo úr hófi um siðhrörnun unga fólksins, að varla líður svo mánuður, að ekki sje spáð heimscndi. Kvikmyndahúsin. ,S ./ Ó M .1 N N /1 Á S T . hað er tilkomumikil og spennandi mynd, sem GAMLA-I3ÍÓ sýnir bráð- lega. Efnið er þetta; Tveir bræður eru ástfangnir i sömu stúlkunni. Þeir eru sainan á hvalveiðaskipi, og svo mikili er f jandskapur annars bróðurins i garð hins, að liann hrindir lionuin fyrir borð og ætlast lil að hann verði hvölunum að bráð. En hann kemst lífs af í skipið aftur en hefir mist fótinn. llann heldur eigi að siður á- fram hvalveiðunum, en verður hálf- sturlaður. Og að lokum fær bróðir hans að kenna á hefndinni; John Barrymore ieikur hálfgeggjaða bróðurinn og hefir sjaldan sýnt önn- ur eins tilþrif i lcik, og er ]iá, mikið sagl. Og frágangur myndarinnar er allur svo vandaður, að myndin er sjerstök i sinni röð. Aðal kvenhlut- verikð leikur Dolores Costello, sem er dóttir Maurice Costello, ]>ess sem í bernsku kvikmyndanna átti einna mestum vinsælduin að lagiia allra kvikmvndaleikara. S V' A R T I II 11) 1) A n ! N N . DOUGLAS FAIRBANKS Innan skainms verður tækifæri til að sjá Dougias Fairbanks í mynd sem heitir „Svarti riddarinn“ og sýnd verður á NÝJA-BlÓ. Efni mynd- arinnar er frá Argentínu, og lýsir lifi hinna svonefndu „Gaucho" — eins- konar kúrcka, sem fóru með hjarðir um sljelturnar, en jafnframt voru svo vel æfðir í hermensku og vopna- burði, að ]>eir gátu stundum lirifsað völdin i sinar liendur. Til dæmis varð einn þessara manna einvaldsherra i yfir 20 ár. Það er lif þessara manna, Argentinu árið 182!) og hjelt völdum í sem myndin lýsir og vitanlega cr ástamálum fljettað inn í söguna. — Fairbanks hefir þarna eitt af sínum allra bestu hlutverkum. Mary Þickford og Douglas Fairbanks eru ekki skilin ennþá, og hafa þvi loðað lengur saman, en titt er uin amerikanska kvikmvndalcikendur af heldra taginu. Þau liafa dvalið i Ev- rópu i sumar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.