Fálkinn - 15.09.1928, Blaðsíða 3
F A L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen oq Skúli Skúlason.
Pramkvœmdastj.: Svayae Hjaltested.
AOalskrifstofa:
Austurstr. 6, Reykjavik. Simi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Osló:
Anton Schjötlisgate 14.
BlaöiC kemur út hvern iaugardag.
ÁskriftarverÖ er kr. 1.50 á mánuöi;
kr. 4.50 á ársfjóröungi og 18 kr. árg.
Erlendis 20 kr.
Allar áskriftir greiOist fgrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura miliimeter.
SRraóéaraþanRar.
J>að er einkennilegast við lieilbrigð-
ina, að menn gleðjast aldrei i sama
mæii j'fir ]iví að vera heilbrigðir, eins
og ]>cir harma að vera sjúkir. Maður
sem liefir verið gallhraustur í niörg
ár kann alls ekki að meta ])að, og
liugsar sjaldan um, hve gæfusamur
hann Iiefir verið. En liggi liann veik-
ur í viku hugsar hann ekki um ann-
að, en hvað ])að sje slæmt að vera
veikur.
Annars er það sama um pcningana
að segja. I>að er ekki nærri eins gam-
an að vera ríkur eins og það er
leiðinlegt að vera fátækur. Og þó er
það svo, að vilji menn sjá fólk sem
er glatt í bragði, er helst að leita til
þeirra, sem stunda litivinnu í sveita
síns andlitis frá morgni til kvölds. En
l>á sem súrastir eru á svipinn hittir
maður lielst í iiópi ríkra manna, sein
verða að berjast við tvo verstu óv’ini
mannlegrar gæfu: Leiðindin og kyr-
seturnar.
Margir finna vel til þess, að þeim
sje nauðsynlegt að gera eitthvað fyrir
heilbrigði likama sins — en þeir þykj-
ast ekki mega V'era að því. I>að er hin
versta hjátrú vorrar aldar, að mað-
ur hafi aldrei tíma til neins. Allir
eru önnum kafnir, einlium þeir sem
minst hafa að gera. Og ef þeir loks-
ins leggja sig niður við að gera eitt-
hvað fyrir líkamsræktina, þá er um
að gera að taka það, sem skemstan
lima tekur. hessvegna útbreiddist
>,Mullerskerfið“ sv'o mjög — það v'ar
ekki nema 15 mínútna verk, og enn-
há betur var 5 minútna kerfinu tek-
'ð. En i raun og veru er manninum
l’örf á mörgum 15 mínútum daglega,
l>ó einar 15 sjeu að visu betri en ekki
neitt og góð byrjun.
Ef lil vill rekur einhverntima að
l>ví, að menn fara að öfunda þá, sem
stunda líkamlega vinnu en vorkenna
hinum, sem vinna svo mjög með
höfðinu, að þeir vanrækja fyrir þá
s<>k likama sinn og verða að aum-
ingjum. Allir vita hvers náttúrulög-
málið krefst. Líkaminn verður að
hreyfast og stælast. Hversvegna sltyldi
hörnunum vera það i lund iagt, að
vilja altaf vera á sífeldu iði meðan
l>au eru að vaxa upp? Og hvað verð-
ör úr þeim börnum, sem komast al-
'lrei úr sporunum, eru eins og klcssa
OJja hjá þegar hin eru að leika sjer?
1 öðrum hópnum eru efnin i starf-
•'ndi menn, i hinum letingjar og aum-
"'gjar komandi kynslóðar.
Hcilþrigðin er mestur hluti lífsgæf-
Unnar. Svo mikill, að án hennar er
l'ið lii]a sem afgangs er einskis
virði.
Sjaldgœfur skelfiskur mcfi mörgum perlum.
Aöalgalan i perlubwnum Maritsjikkadi.
imi tíina, eignalausir tnenn í dag
ern stórrílcir á morgun. Hver
einatsi skelfiskur sem tekinn er
ii]>]) af hafsbotni er einskonar
hapjidrættismiði, þar getur verið
perla, sem hæf er lil þess að
prýða konungskórónu, eða önn-
ur sem er venjuleg verslunar-
vara. Eða alls engin perla. Það
er ekki nema einn skelfiskur af
hverjum hundrað, sem geymir í
sjer perlu, og varla ein perla af
hverjum hundrað, sem er dýr.
Perhdeitirnar fara fram undir
sljórnar eftirliti, og hirðir
stjórnin tvo þriðju hluta ágóð-
ans fyrir. En þriðjunginn sem
afgangs verður fá kafararnir —-
einn skelfisk af hverjum þrem-
ur, sem þeir leggja líf sitt í söl-
urnar lil þess að ná af marar-
hotni. En af ágóða sínum verða
kafararnir svo að greiða kostn-
að við báta og alt mannahald,
sem til skelfiskveiðanna þarf.
Samkvæmt því sem áður er
sagt, myndast perlurnar við það,
að kolsúrt kalk sest utan á smá-
agnir, sem komist hafa inn á
milli skeljanna. Það er líkt efni
i þeim og skeljunum sjálfum.
Japönum og Kínverjum hefir
hugkvæmst að taka skcljar og
láta smáagnir inn í þær, svo að
perlur mynduðust; nota þeir
oi'tast nær sandkorn eða smá-
högl. Hafa perlur fengist ineð
þessu móti en mikill- munur er
á þeim og hinum ekta perlum.
Perluleitin fer fram í febrúar,
mars og apríl. Er aðeins hægt að
vinna að henni um fjöru og
þegar himininn er heiður. Þar
sem skeljarnar er að finna er
sjávarbotninn flatt herg með
lögum af grófum sandi hjer og
þar. Þarna eru þyrpingar af
skelfisld, miljónir skelja í hverj-
um hóp. Einnig er þarna á sjáv-
arbotni mikið af dauðum kóral-
dýrum og ýmsu fleiru, sem liæt-
ir vaxtarskilyrði skeldýranna.
En ekki má vera of mikið af
skelfiskum á sama staðnum og
ekki of þjett, því þá kemur
kirkingur í vöxt skeljanna
og perlumyndunin hverfur að
mestu leyti.
Maritsjikkadis heitir bær, sem
er aðal bækistöð perluveiðar-
anna, og mesti perlubær heims-
ins. í þessum hæ eru engin börn
og engin gamalmenni og aðeins
400—-500 stúlkur. Og bær þessi
PerlnveiSarar í kafarUbúningi.
Af botni Manar-flóans hafa
fleiri perlur komið en frá öllum
öðrum perlustöðvum heimsins til
samans. En Manar heitir sá
arinur lndlandshafs, sein liggur
milli Indlands og Ceylon. Um
þúsund ára hafa menn kunnað
að meta perlurnar og þessvegna
hefir það borgað sig að afla
þeirra. Og perlumiðin í Manar-
l'lóa hafa lengi verið kunn. Mardis
flotal'oringi Alexanders Persa-
konungs kyptist perluköfurum og
segir frá því, hvernig menn hafi
farið að því að hora göt á þær,
svo að hægt væri að þræða þær
á band. Lík aðferð er notnð enn
þann dag í dag..
Perlurnar eru einskonar nátl-
xírumissmíði hjá ýmsum skelja-
tegundum. Þær finnast víða i
skelfiski, jafnvel við Norður-
lönd. En hinar dvru oíí föaru
perlur finnast nær eingöngu í
perluskelinni (meleagrina mar-
garitifera) sem nær eingöngu
er í höfunum við Asíustrendur.
Halda menn að þær myndist á
þann hátt, að sandkorn eða
smáögn komist inn á milli
slceljarinnar og fiskkjötsins og
safnist síðan lag eftir lag
af perlugljáa utan um ögnina.
Efnið í perlunni er kolsúrt kalk,
en dýnnæti hennar er komið
undir stærðinni, löguninni og
því, hve fallegur er á henni gljá-
inn.
Perluleitin við Ceylon er án
efa hin stopulasta atvinna sem
lil er. Þar er alt undir tilviljnn
komið ekki síður en í venjulegu
peningahappdrætti. Og allir ihú-
arnir á Ceylon fylgjast vel með
lírslitunum. Nöfn þeirra, sem
eru hepnir í leitinni, verða fræe
PERLUKAFARAR