Fálkinn - 15.09.1928, Blaðsíða 12
12
F Á L Iv I N N
5krítlur.
— Þessi maður þarna bjargaði mjer
einu sinni frá gjaldþroti.
— Er þaS satt? Er hann rikur?
— Nei, en hann giftist unnustunni
minni, sem hafði verið þung á fóðr-
unum, og fyrir bragðið slapp jeg.
★ * ★
— Eítið þjer á, kunningi! Jeg er átt-
ræður og hjerna um daginn gekk jeg
tiu kíiómetra án þess að hvila mig.
Getið ])jer leikið það eftir?
— Nei, ekki ennþá. Jeg er nefniiega
eltki nema fertugur.
★ * ★
— Jeg iieyrði með mínum eigin
eyrum að hún sagði, að jeg v.eri ljót-
ari en svo, að jeg gæti gert mjer
nokkra von um að gifta^t.
— Jæja, það er þó skárra en að
vera að ijúga á þig, eins og hún hefir
gert til þessa.
* * *
— Hefirðu heyrt, að húji Gunna
ætlar að fara að gifta sig?
— Nei, það hefi jeg ekki: hún er
altof gáfuð til þess að taka manni,
sem er svo lieimskur að vilja liana.
— Fenguð þjer aftur perlufestina,
sem þjer voruð að auglýsa eftir?
— Já, já! Það borgar sig svei mjer
að auglýsa. Hálsbandið sem jeg týndi
var úr perlulíking, en það sem jeg
fjekk var úr ekta perlum.
• * *
Nathan er að selja Mósesi byssu og
hrósar henni mikið.
— Ja, það er ágæt byssa. Hún flyt-
ur 400 metra.
— Ef hún flytur 400 mc-tra þá
kaupi jeg liana og svo keypti Móses
byssuna. En viku seinna kemur hann
til Nathans og segir:
— Mikill hrappur ertu, Nathan.
Bj'ssan flytur ekki nema 200 metra.
Þú hefir prettað mig.
— Aldrei dytti mjer i hug, að segja
þjer ekki sannlcikinn. En þú verður
að muna, að byssan er tvilileypt.
Nokkrir ungir piltar sátu saman hjá
Rosenberg og einn var altaf að gorta
af því livað hann gæti margt. „Ef það
er eittlivað sem enginn ykkar getur
gert þá látið þið mig vita. Jeg skal
gera þaö“.
— Skaltu sveia þjer upp á það?
— Já, vitanlega. Þetta er alvara.
— Það var ágætt, segir einn þeirra.
— Borgaðu þá það sem við höfum
fengið hjerna, því það get jeg ekki
gert. —
Áður en þau giftust : talaði hann en
hún hlustaði. Fyrsta hjúskaparárið:
'l’alaði liún en hann hlustaði. Eftij-
fimm ára hjónaband: töluðu bæði,
en nágrannarnir hlustuðu.
* * *
■—■ Þú segir að þjer hafi liðið vel í
tugthúsinu?
—• Já. Það var eittlivað svo nota-
legt, að þurfa ekki að fara upp úr
júminu um miðjar nætuj', til Iiess að
athuga livort hurðin væri læst.
Gamall maður lá á banasænginni
og var að lesa lögfræðingnum fyrir
a i’f Ieiðsl u sk rá na.
— Og |)ví vinnufólki mínu, seiu
verið hefir lijá mjer > 20 ár eða meira,
ánafna jeg 25.000 krónur.
— Hvílikt liöfðinglyndi, sagði lög-
fi'ieðingurinn.
— Nci, nei. Ekkei-t af hjúum inín-
um hefir verið hjá mjer lengur cn i
tvö ár. En jeg læt skrifa þetta. Það
fer svo vcl í blaðinu.
IÍÁSKÓÍ.AKENNAliINN: Mjer lnjkir ekki líklegt að bjer liafið nokkuS gaman að
umim minum. I>eir eru um sólbletti.
VNGA STÚLKAN: I>að vár einmitt ágœlt. I>jer getið ekki hugsað yður hvað jeg
freknum.
fyrirleslr-
þjáist af
það í myrkrit