Fálkinn - 15.09.1928, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Gamli sópurinn.
Æfintýri um litla kóngsdóttur.
Konungurinn reið einn morgun út
* skóg. Hnnn var svo hryggur af þvi
(lrotningin lians var dáin. Hún
liafði að visu látið eftir sig litla
úóttur sem hjet Dagmar, og sem var
lifandi eftirmvnd móður sinnar. lín
honungurinn svrgði drotninguna svo
mikifs, að liann gat ekki afborið að
sjá dóttur sína. Hún minti hann svo
á drotninguna, sem liann hafði mist.
Hárið vflr með sama glóbjarta litnum,
augun jafn djúp og blá og hún var
jafn blið og góð eins og móðir henn-
ar hafði verið.
En jtegar konungurinn var þarna
hti í skóginum kom liann auga á
unga stulku, sem var að sópa visnu
laufi saman i lirúgur. Hún var með
langt llrokkið svart hár, hún var sól-
hrend og augun i henni leiftruðu eins
«g demantar.
„I'ú ert fallegasta stúlkan, sem jeg
hefi nokkurntíma sjcð, sagði konung-
urinti. Hann stcingleymdi undir eins
drottningunni og dóttur sinni, þvi
hann varð svo óstfanginn af dökku
stúlkiinni. Og svo setti hann hana á
hnakkbogann fyrir framan sig og reið
með hana lieim í höllina.
,jt»ú skalt eiga heima hjerna og
"verða drotningin mín!“ sagði liann
ng ]tað varð svo. Og upp frá þeirri
stundu rjeð hún ein vfir öllu — og
honginum lika. Hún fjekk dýrindis
föt úr silki og flaueli og ók i gull-
vagni kongsins mcð 6 svörtum liest-
um fyrir þegar hún vildi.
Og konungurinn varð eins og ann-
ar maður. Hann liirti ekkert um ann-
að en nýju drotninguna. Dagipar fjelck
aldrei að tala við liann; liún varð að
hlýða stjúpmóður sinni og hún var
hvorki blíð nje mild.
Samt frjcttist það nú til annara
landa, að þarna i liöllinni væri undur
falleg kongsdóttir sem hjeti Dagmar.
Og svo komu ótal kongssynir til að
hiðja hennar, en hún tók cngum. Hún
vildi verða hjá föður sinum, því hún
vonaði að hann mundi að lokum
muha eftir sjer og móður sinni. En
SVO kom einu sinni undurfagur kongs-
sonur, sem Dagniar liafði hitt þegar
hún var lítil. Og hann sagði við liana:
„Gifstu mjer, Dagmar jeg skal altaf
vernda ])ig og lijálpa þjer. Og ef hann
faðir þinn iðrast liess að liann hefir
gleymt þjer, þá skulum við fara til
hans aftur, ef þú vilt!“
Og kongsdótturinni fanst Jietta vera
gott boð, og ætlaði að fara að svara.
En i sama bili kom vonda drotningin
inn. Og hún sá livað vera mundi í
ofni og einsetti sjer, að þau skyldu
aldrei ná saman. „Þvi liegar gamli
konungurinn deyr, ætla jeg að giftast
hongssyninum sjálf“, liugsaði liún.
Þessvegna ljet hún konginn bjóða
hongssyninum á dýraveiðar og á með-
an ])C>ir \ oru þar tók liún kongsdótt-
"rina og lokaði hana inni i neðsta
hjallar anum i höllinni. Þar sat hún
I*st inni, og enginn vissi hvar lnin
var, nema vonda drotningin.
Þegar kongurinn ltom heim aftur,
Sagði drotningin: „Hafið ]>ið ekki hitt
hana Dagmar litlu, liún gekk út i skóg
°g ætlaði að hitta ykkur. Bara að það
hafi ekkert orðið að lienni!“
Alstaðar var leitað en ekkert fanst,
nema livað kongssonurinn sá kápuna
af Dagmar ofan i djúpri klettaskoru.
Hjeldu allir að liún hefði hrapað
þangað niður og dáið. —- En þegar
kongurinn lieyrði þetta, varð hann ör-
vínglaður af harmi og nær dauða.
Þetta þótti drotingunni vænt um og
dekraði hún við prinsinn eins og hún
gat.
En Dagniar litla sat í sífeldu myrkri
niðri i ltjallaranuin. Þar var ekkert
inni nema einn gamall sópur. Það
var sami sópurinn, sem stjúpa henn-
ar liafði vcrið með, þegar kongurinn
hitti hana fyrst.
Það var bleyta á gólfinu svo Dag-
mar settist á sópinn. „Ó, að jeg væri
komin lit i skóginn og sólskinið“
hugsaði lnin. En í sama bili tókst
sópurinn á loft og ]>aut gegnum vegg-
inn með liflna og langt iit í skóg. Þá
skildi Dagmar að þetta var gandreið-
arsópur. Og svo óskaði hún sjer að
hún væri komin inn í fegursta hallar-
salinn. Og það stóð ekki á sópnum að
fara með hana þangað. Þar fult af
fólki.
Velkomin lieim, fagra kongsdóttir!
hrópaði kongssonurinn þegar hann sá
liana, og alt hirðfólkið þyrptist utan
um hana og æpti af fögnuði. En þeg-
ar drotningin sá, livernig Dagmar
hafði komist þaiigað, varð hún æfa-
reið, greip sópinn og sagði eittlivað
sem enginn skildi, og í sama bili var
hún flogin burt á sópnum.
Hún sást aldrei framar. En kongs-
sonurinn og kóngsdóttirin giftust og
lifðu farsælu lífi til æfiloka.
G ÖMU L F R í M E RKl.
Eyrir nokkrum árum komu menn
frá bæjarfógetanum í sænskum bæ
heim til gamallar ekkju, til ]>ess að
gera lijá henni lögtak fyrir nokkurrá
króna ógreiddum skatti. Var ]-ar eklci
uni auðugan garð að gresja, og aum-
ingja ekkjan tæmdi liirslur sinar grát-
andi, ef ske kynni að eitthvað find-
ist, sem nýtilegt ]>ætti. Kom þá upp
úr einni skúffunni samanbundinn
höggull með gömlum brjefum. Nú
vildi svo til, að fógetafulltrúinn liafði
vit á frimerkjum og sá fljótt að
þarna á brjefunum voru frimerki, sem
voru mjög mikils virði. Ekkjan varð
ekki lítið Iiissa ]>egar fulltrúinn sagði
hcnni að hún skyldi láta alt sem hún
hafði lekið fram, á sinn stað aftur,
]>ví sjer væri nóg ef liann fengi sem
trvggingu eitt gamalt umslag með
frímerki á, sem liann hafði tckið frá.
Þau fóru nú að atliuga fleiri af um-
slögunum, konan og fulltrúinn og að
lokum fóru þau saman með flest um-
slögin, til frimerkjakaupmanns þar i
bænuin. Hann keypti umslögin fyrir
ÍI000 krónur. Það er ekki oft, að lög-
taki lýkur svo skemtilega, og alt var
það fyrir það, að gamla konan hafði
liaft hirðu á því að geyma frímerkin
sín. _____
(<r^)
Edison liefir nýlega fundið upp vjel,
nokkurskonar barometer, sem segir
fyrir um |)i'umuveður. Búist er við að
þcssi uppfynding verði mjög nytsöm
og geti orðið til ]>ess að skcmdir og
brunar af eldingum minki.
1 Utsalan á Laugaveg 21.
Næstu daga verður selt með mjög miklum afslætti: ManchettskYrtur,
Sokkar, Enskar húfur, Vetrarhúfur á drengi og fullorðna. —
Sportjakkar, Sportbuxur, Regnfrakkar og ótal margl fleira.
Komið og sannfærist.
Guðm. B. Vikar.
010.0
m
m
m
m
m
m
ss
m
x
>•<
>.<
>X
>.<
OÐINN
er teikniblýantur sem
V. B. K. hefir látið gera
sjerstaklega fyrir ís-
lenska skóla hjá hinni
góðkunnu blýanta-
verksmiðju „Viking".
^ ÓÐINN er ábyggilega
besti teikniblýantur-
inn, sem nú er á boð-
stólum. — Kaupið aðeins
Ó Ð I N N teikniblýant.
Versl. Björn Kristjánsson.
>x
>.<
>•<
>.<
>’<
>.<
>/
>.<
>x
>.<
s<
>x
>x
>.<
>x
>.<
>x
>.<
>x
>.<
>x
>.<
>x
>.<
>x
>.<
X
X
w
r
l
Rykfrakkar.
Avalt fyrirliggjandi
fjölbreytt úrval af
K arlmanna rykfrökkum.
Góðar vörur. Sanngjarnt verð.
Manch ester.
Laugaveg 40. Sími 894.
Framköllun. Kopiering
Stækkanir.
Carl Ólafsson.
<é€.As%
S(mi 24». Reykiavík.
Okkar viðurkendu
niðursuðuvörur:
Kjðt.....í 1 kg. '/2 kg. dóum
Kæfa.....- 1 — lh — —
Fiskabollur . - 1 —- */a — —
Lax......- ■/2 — —
fást i flestum verslunum.
Kaupið þessar íslensku vörur, með
því gætið þjer eigin- og alþjóðar-
hagsmuna.
1
ooooooooooooooooooooooooc
o
Silfurplett - borðbúnaður
Ávaxtaskálar,
Konfektskálar,
Kaffisett,
o Teskeiðar,
o Saltkör,
o Kryddílát,
o Blómsturvasar ð
O af mörgum gerðum. O
o Rafmagnslampar. 8
8 Mjög ódýri. 8
g Versl. Goðafoss. §
g Sími 436. Laugaveg 5. g
8000000000000000000000008
Líkast smjöri!
OMiflRfl
S
MJ0RLÍKÍ
i
á5
Evu var eUki nema tiu ára gömul,
en þó stóð sjaldan á svari hjá lienni.
Einu sinni kom ókunnugur maður til
foreldra hennar og fór að tala við
Evu. Heyrðu, Eva Iitla. Gctur ]iú sagt
mjer hvar guð er? Ef þú getur það,
þá skal jeg gefa þjer epli.
En Eva svaraði: Getur þú sagt mjer
hvar guð ekki er. Ef þú getur það, þá
skal jeg gefa þjer tvö epli.
I New York er verið að byggja vita,
sem ætlaður er flugvjelum til leið-
beiningar. Ljóskerið jafngildir 500
miljónum kertaljósa að stvrklcik.