Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1928, Síða 8

Fálkinn - 01.12.1928, Síða 8
8 F A L K I N N Loftskei/tin og sá margvíslegi útbúnaður, scm notaður cr í sambandi við þau, er ávalt að rgðja sjer til rúms i nýjum og nýjum greinum. Á mgndinni til vinstri sjest maður fgrir rjetti. Enginn dómari eða rjettarvitni sjest fgrir innan borðið, en mað- nrinn þglur npp framburð sinn eigi að síður. Alt sem liann scg- ir hegrist, eigi aðeins í næsta herbergi, heldur og i rannsókn- arrjetii í annari borg, þar sem líka cr verið að rannsaka sama mál. Til þess að spara sjer að flgtja vitnið þangað, er það lát- ið koma með framburð sinn þarna. Útvarpið skitar honum. Eiffelturninn i París er notaður fgrir allskonar rafljósaauglýsing- ar og auk þess notaður til þess að lýsa upp nágrennið við hálíð- leg tækifæri. Nýlega voru allar rafljósaleiðslur i turninum end- urnýjaðar. Mgndin til hægri sýnir rafvirkja að þessu verJci. Uað er lalcara að þeim sje svimagjarnt. gplli • •'•••■•. itlÉSfip F~Á.!öP •• ■.1.BHl . r/M&mm?- WwáaAZ'. Seint i sumar tók franskt eimskipafjelag, scm heldur uppi pósi- og farþegaferðum milli New York og Frakklands upp á því, að láta flugvjelar fljúga á móti Ameriku- förunum og taka við pósti af þeim dags siglingu undan landi og eins að senda póst með flugvjelum eftir skipunum eftir að þau voru farin úr höfn. Flýtti þetta svo mikið fgrir póstflutningum, að póstur sem fluttur var á þennan veg var elclci nema þriggja daga gamall eftir ferðina gfir At- lantshaf. En ýmsum vandlcvæðum hefir þetta verið bundið, bæði hefir mikill auka- kostnaður orðið því samfara og svo hefir flugvjelunum oft regnst mjög erfitt að ná sambandi við skipin, þegar vcður hcfir verið vont. Samt hcfir þetta verið talsvert notað. Að ofanverðu á mgndinni sjest flugbátur á sleða, og er verið að skjóta lionum út af skipinu. Hefir sú aðferð ver- ið nokkuð mikið notuð, einkum á herslcip- um, sem hafa haft með sjer vjelav. Sleð- anum er skotið eftir teinum með svo mikl- um hraða, að vjelin Igftist í sömu mund og hún gfirgefur sleðann. Að neðanverðu á mgndinni sjest flugvjelin vera að lenda hjá liafnarbátnum, sem tekur við pöstflutningnum og flgtur hann til lands. Fgrsta slcipið, sem notaði flugvjel- ar á þennan hátt heitir Ile dc France. Mgndin sýnir benzíngeimirinn, sem fanst úr flugvjelinni „Latham“. Af eldsnegtinu sem eftir var í honum, þgkjast menn geta ráðið, að Amundsen hafi flogið tvo tíma þangað til hann varð að lenda.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.