Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1928, Side 11

Fálkinn - 01.12.1928, Side 11
F A L K I N N 11 Hjerna sjáið l>ið brunaliðsmann, sem er eins og berserkirnir i gömlu sögunum: liann getur vaðið eld, án ]>ess að augnabrúnirnar sviðni á lion- um. En hann er líka betur útbúinn en berserkirnir voru. Hann hefir útbúnað ú höfðinu sem eys vatni yfir liann í sífellu, svo er hann með gas-grímu, súrofnisliylki sem liann getur andað að sjer úr, hann hefir íöt sem eklci geta brunnið og hefir vatnsslönguna í liendinni. í útlöndum eru menn farnir að láta hunda heyja lcapplilaup. Til ]>ess að fá ]>á til að hlaupa, er dauður út- stoppaður hjeri látinn renna á streng á undan þeim, og veslings hundarnir eltast með lafandi tunguna við þenn- an lijera, sem enginn matur er i. Svo tóku menn upp á, að nota svo- kallaða rottuliunda í svona veðlilaup. Og nú var vitanlega dauð rotta en ekki hjeri látin ginna hundana. Þeir lilupu á stað, en eftir dálitla slund sneru þeir við og komu nú allir á móti rotlunni, eftir að liún hafði far- ið eina hringferð á brautinni. Hund- arnir rifust um að nú í i’ottuna en einn vai’ð lilutskarpastur og tók hana i kjaftinn og lagði hana fyrir fætur húsbónda síns. Og nú liafa xnenn alveg gefist upp við rottuhunda-vcðlilaupin. IIANN LAS ALT Á HÖFÐI. Ein af þektustu alfræðibókum heimsins er bin svonefnda Oxford-al- fræðibók — og meðal höfunda henn- ar var Ilenry Bi-adley. Um hann er sögð skemtileg saga, frá því hann var litill. I'aðir hans las ú liverju kvöldi kafla xir biblíunni fyrir börnin sín, svo sem siður er víða á Bretlandi, og ætíð stóð Henry litli hinu megin við borðið og fylgdist með því sem faðir hans las. Einu sinni, þegar Heni’y var orðinn 5 ára, fjelck liann að fara 1 sunnudagsskóla og þar lásu krakkarn- ir ltafla úr biblíunni. Af tilviljun lók kennarinn eftir þvi, að Henry hjelt biblíunni öfugri. Og þú komst það upp að hann liafði lært að lesa við að standa við boi-ðið andspænis föður sínum, og lesa á bibliuna hans öfuga. Hann var læs á alt á höfði, en kunni eliki að lesa ef bókin lá rjett fyrir honuin. Seinna sagði hann frá því, að sjer hefði veist ákaflega erfitt að læra lesa ú venjulegan hátt. Þessi litli drengur, sem er aðeins fimm ára, er ungverskur og heitir Emmerich Jwoucso. Hann getur lagt saman stórar tölur i huganum og er sagður vei-a besti hugareikningsmað- ur heimsins. Um daginn var hann i Berlín og gerði þá það meistaraverk, að leggja saman þrjár háar lölur á nokkrum sekúndum. Austui’landahöfðinginn Ibrahim pasja útti í garði sínum eplatrje, sem faðir hans hafði ræktað og var álitið eins- konar hanxingjutrje ættarinnar. Eng- inn fjekk að taka ávextina af þessu trje nema Hassan trúnaðarmaður hans, og átti liann að skila uppsker- unni til konungs eftir að hann liafði tekið frá af henni lianda liallaiwörð- unum. Aldrei mátti skifta svoleiðis, að cpli væri skorið i sundur. Hassan tíndi eplin eins og honum var skipað og á leiðinni inn í höll- ina gaf liann ytri hallarvöröunum helming eplanna að viðhættu hálfu epli og innri vörðunuin helminginn af því sem eftir var, að viðbættu liálfu epli. Þegar hann kom til konungsins var ekki nema eitt epli eftir. Hve mörg voru eplin, sem hann hafði tekið af trjenu? HUNDURWN BJARGAÐI KANÍNUNNI. Bresk stúlka segir sögu um hund ög lcaninu á hænum, sem liún býr á. Dýrin eru miklir vinir. Um daginn liljóp lcanínan á burt og lagðist á veginn, sem mikil bifreiðaumferð er um. Hundurinn sú bifreið koma, hljóp á eftir kaninunni, beit í hnakkann ú Iienni og tókst að komast undan rjett um leið og bifreið þaut fram hjá. GRIMMUR ÖRN. í sumar var svissneskur bóndi að slá engjar sínar, dálitla sljettu milli hárra fjalla. Skyndilega bar þar að örn og rjeðist þegar á manninn. Hann varði sig eftir mætti með lján- um, en örnin gaf sig ekki fyr en fólk kom manninum til lijálpar. Þá flaug hann blóðugur á burt. HATTAR Sömuleiðis allskonar lískuvörur fyrir dömur, svo sem: Silkislæður (Tricotine og Crepe de Chine), Kjóla- og Kápublóm, Hanskar og allskonar spennur, best í Hattaversl. Maju Ólafsson Kolasundi 1. ^ Kola Brauð Sauma Köku Þil Pappírs Tau Úrvalið mest. Verðið Iægst. Verslun l Jóns Þórðarsonar. _______________________ Á Litla Ðílastöðin Lækjartorgi Bestir bílar. Besta afgreiðsla. Best verð. Sími 668 og 2368. A Reykjavfk. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt.......í 1 kg. ’/a kg. dóum Kæfa.......- 1 — >/2 — — Fiskabollur . - 1 — 'k — — L a x......- ‘/2 — — fást í flestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, me& því gælið þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. •iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiitiiimiB } Durkopp j m—ora^c?V~inTm»i í saumavjelar, stignar og 1 | handsnúnar, hafa ágæta 5 | reynslu hjer á landi. i | Verslunin Björn Kristjánsson, | Jón Björnsson & Co. illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.