Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1928, Síða 12

Fálkinn - 01.12.1928, Síða 12
12 F Á L K I N N 5krítlur. maðurinn, sem býr beint á móti okk- ur liinu megin við götuna, lieyri þeg- ar jeg leik á hljóðfærið? — Já, það er enginn vafi, því hann var rjett í þessu að loka glugganum. — Er hann Jón ekki leiður yfir, að konan hans skuli altaf vera i svona slæmu skapi? — Nei, það held jeg ekki. Þvi þá sjaldan hún er í góðu skapi fer hún aitaf að syngja. * * * — Hvernig ferðu að því að þekkja tvíburasysturnar í sundur? — Það er hægur vandi. Ef jeg kyssi Lilian þá segist hún skuli segja henni mömmu sinni frá því, en kyssi jeg Rut segist hún láta hann pabba sinn vita af því. Þunrxir veggir — efia: Þafi er um afi gera afi hitta naglann á liöfufiifi. Ilegrðii pahbi, það stendur i dgrafræðinni, afi dýrin skifti um feld á hverju ári. Ilaffiu ckki luílt, slrákur, — hún mamma þin gæti hegrt til þín. Prófessor einn vifi háskólann i Uppsölum hefir komist að þeirri niðurstöðu, afi Sviar sjeu hœstu menn i heimi, og afi Svíar sem nú eru uppi sjeu mun hærri en fefiur þeirra, og að feðurnir hafi verið hærri en fefiur þeirra. — Sviar sjeu því margfalt hœrri nú en þeir voru á steinöldinni. Skoti einn gekk í líkfylgd mjög al- varlegur. — Eruð þjer einn syrgjendanna? spyr jarðarfararstjórinn. — Ja, hvort jeg er, svaraði Skot- inn. — Likið skuldar mjer 50 krónur. * * * Viiii: Það eru til fjölda margar stúlkur, sem aiis ekki vilja gifta sig. Eva: Hvað ætli þú vitir um það? Villi: Jeg hefi spurt þær að þvi. Rithöfundurinn er að skrifa: — Og andlit frúarinnar varð hvítt eins og sængnrlak. En í sama bili varð honum litið á rúmið sitt og bætti þá við: — Miklu hvítara en sængurlak. — Það hlýtur að vcra leiðinlegt fyrir l>ig að stama svona, Pjetur. — Æ, nei. Allir menn hafa einhver sjerkenni. Þú líka. — Nei, jeg hefi alls engin rjerkenni. — Með hvorri hendinni hærir þú í kaffibolla? — Hægri hendinni, vitanlega. — Vissi jcg ekki. Aðrir menn eru vanir að hræra i bollanum með skeið. * * * — Viltu láha mjer 50 kórnur? — Góði minn, að lána peninga er óbrigðulasta ráðið til að spilla vin- áttu manna, og vinátta okkar er sann- arlega meira en 50 króna virði. — Jæja, lánaðu mjer þá 100 krónur.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.