Fálkinn - 02.02.1929, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
GAMLA ÐÍÓ
Mannaveiöar.
Paramount gamanmynd
í 7 þáttum
eftir hinni frægu skáldsögu Anita
Loos: „öentlemen prefer blondes
Aðalhlutverk leika:
Ruth Taylor, Alice White,
Ford Sterling, Holmes Herbert.
Myndin bönnuð fyrir börn.
MALTOL
Bajerskt ÖL
PILSNER
Best. Ódýrast.
INNLENT
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
E3 □
□ Hagkvæm innkaup. I
□
□
□
□
□
□
E3
□
E3
□
E3
□
E3
Þeir sem vilja gera góð innkaup, ættu sjálfs
sín vegna að fá sendan verðlista okkar yíir mat-
vörur, fóðurvörur, girðingaefni, sáðvörur, landbúnað-
arvjelar o. fl., o. fl.
Verðli^tinn kemur út seint í þessum mánuði.
Sendum hann þeim sem óska, án kostnaðar, hvert
á land sem er.
E3
□
□
□
E3
E3
E3
E3
E3
E3
□
E3
E3
0 Mjólkurfjelag Reykjavíkur |
□
□
□
□
□
Símar 2015 — 2016 2017.
Símnefni: Mjólk.
E3
E3
□
□
E3
wwwcptvwwwwwwwwœwwwwwwwwwwww
©
©
©
©
©
©
©
©
Hitamestu steam-kolin
ávalt fyrirliggjandi í
Kolaverslun Ólafs Ólafssonar.
Sími 596.
Sími 596.
©
©
©
©
©
©
©
©
mrt->mrt->rT>rtirr>ri-irt->r»vrt-»rt->rr>rr>(-»-»i-t->rt-><-r>r>-»rt-><-t->rt->rt->rtirfrw-ti
UJUJUJIíJUJLUQjCIJUJUJIíJUJUJUJLIJLUUJIULUUJUJUJUJUJUJUJ
.. NÝJA BÍÓ
Glataði
sonurinn
Eftir hinni fraegu skáldsögu
Halls Caine’s.
Myndin er tekin hjer á landi
og textarnir eru íslenskir.
Fyrri hluti, 9 þættir, sýndur
í kvöld.
Allir verða að sjá
þessa mynd.
Lifla Ðílastöðin
Lækjartorgi
Bestir bílar.
Besta afgreiðsla.
Best verð.
Sími 668 og 2368.
K vikmyndir.
Mannaveiðar.
Fáar bækur liafa vakið cins mikla
athygli á siðustu árum og sagan
„Gentlemenn prefer bJondes“ (Karl-
mennirnir vilja lielst þær ijóshærðu),
eftir Anita Loos. Er bókin cinskonar
dagbók ljettúðugrar ljóshærðrar stúlku,
sem gerir sjer dægradvöl að því að
gefa karlmönnunum undir fótinn og
kom þeiin til að dekra við sig og gefa
sjcr gjafir. Tekst lienni þetta mæta
vel, — allir verða hrifnir af þeirri
Ijóshærðu og vilja leggja alt i söl-
urnar fyrir hana. Hún leikur þennan
leik fyrst i Ameriku, alla leið frá
New York til Los Angelos og síðar
fer hún í ferðalag til Evrópu til þess
að læra kvennasiði en heldur áfram
uppteknum liætti í þcirri ferð. Höf-
undurinn vill sýna, að enginn geti
staðist dufl fallegrar ungrar stúlku
— ef liún er ljóshærð.
Paramont-fjelagið hefir nú gcrt
kvikmynd eftir sögunni og leika Huth
'l'aylor, Alice VVhite, Ford Sterling og
Holmer Herbert. Er mynclin smellin
og fjörug. Hún verður sýnd bráðlega
i GAMLA BfÓ.
— Alt fólk hefir einhvern galla. Jeg
líka.
— Já, það er áreiðanlegt.
— Svo .... Ilvaða galla hef jeg, má
jeg spyrja?
Glataði sonurinn.
Sumarið 1922 dvaldi hjer fiokkur
kvikmyndara frá London, þess erindis
að taka útimyndirnar í kvikmynd af
skáldsögunni „The PnoniGAi, Son“ eft-
ir Manarskáldið Hall Caine. Stjórnaði
leiknum Mr. Coleliy, en hann var sá
sem fyrstur filmaði skáldsögur í Kng-
landi. Leikendur voru allir enskir og
kunnastur þeirra Stewart Rome, sem
talinn er einn frægasti kvikmynda-
icikari Breta og hafði verið leikari
við stærsta Jeikhúsið i Birmingham
áður en hann gekk i þjónustu kvik-
myndanna.
Ástæðan tit þess, að flokkurinn var
var scndur hingað tii að leika var sú
— sem þeir þekkja.er lesið hafa sög-
una „Giataði sonurinn“ — að sagan
gerist að miklu leyti hjer á landi.
Hall Caine dvaldi hjer um aldamótin
síðustu og skrifaði söguna eftir að
hann kom hjeðan. Ber hún þess merki,
að höfundurinn hefir sumpart eigf
kynst staðháttum nógu vel og sum-
part misskilið sumt sem fyrir augun
bar, því ýmislegt kemur fram i sög-
unni, sem alls ckki getur staðist. En
efnið sjálft er stórfenglegt og meðferð
þess snildarleg á köflum, enda er sag-
an ein af vinsæiustu liókum þcssa höf-
undar, og er þá inikið sagt, jiví hann
var um eitt skeið einna mest lesin
alira rithöfunda i Englandi.
I>að er gamla sagan um hverflyndi
i ástum, scm er efnisþráður sögunnar.
Magnús Stefánsson er lieitinh I>óru
Nielsen, en er yngri hróðir lians, Ósk-
ar, kcmur heim úr dvöl erlendis, vcrð-
ur hún hugfangin af honum. Og fórn-
fýsi Magnúsar er svo mikil, að hann
dregur sig í hlje og hjálpar þeim
Óskari og J>óru að ná saman — svo
að hún verði farsæl. En Óskar er i--
Frh. á bls. 15.