Fálkinn - 02.02.1929, Blaðsíða 12
12
F A L K I N N
Skrítlur.
A. (á veitingahúsi) Jeg horöa hjerna
af ]wi konan mín vill ekki elda lianda
mjer, þó hún kunni það auðvitað
mœta vel.
B. Og jeg borða hjerna af þvi kon-
an mín endilega vill elda handa mjer
þó hún ekkert kunni að matreiða.
Hunn: Haldið l>jer að l>að sje ó-
lieilnæmt að kyssast?
Hún: Jeg veit ekki. Jeg hefi aldrei
verið ......
Hann: Kyst?
Hún: Nei, — aldrei verið veik.
★ * * * * * *
— Heyrið þjer, María, inikið skelf-
ing er að sjá húsgögnin. Þau eru grá
af ryki, alveg eins og þau Jiafi ekki
verið viðruð í hálft ár.
— Ef svo er, þá er ekki hægt að
kenna mjer um ]>að, ]>vi jeg liefi elcki
verið i vistinni hjerna nema tvo mán-
uði.
* * *
Leikarinn: í gærkvöldi þegar jeg
ljek Rómeó dó jeg svo náttúrlega að
einn maðurinn á áhorfendabekkj un-
um fjell í ómeginn.
— Hver var það?
— Það var maður, sein lánaði mjer
200 krónur nýlega.
.Hversvegna nolið þjer tvo hatta
þegar þjer biðjið beininga?
— Mjer hefir gengið svo vel að jeg
varð að stækka verslunina.
* * ★
— Ólafur er alveg ágætur náungit
—• Já, hann segir svo frá sjálfur að
minsta lrosti.
Nýársgaman
Adamsons.
COUVRISHT Pl.e.8<»6 COPeHHASeH
— Ifver á þetta yndæla harn, spurði
kona unga harnfóstru sem sat með
barn i sltemtigarði?
— Það get cg ekki sagt, svaraði
stúlkan. Málið verður f^'rst útkljáð
fyrir rjettinum á morgun.
* * *
Kona í meira Iagi holdug, sem ætlar
að fara að vega sig, segir við manninn
sinn, sein er óvenju magur og per-
visinn:
— Við skulum stiga á vogina bæði
i einu. Svo dciluin við bara útkomunni
með tveim!
* ★ *
Fjölskyldan situr við borðið cg
borðar silung, með mjög rauðuni dil ■
um á roðinu. Skyndilega gellur
Kalli litli við: Mamma, ]>etta er al-
veg ágætt!
! — Hvað áttu við?
— Að eg þarf ekki að fara i skól-
ann í 14 daga. Sjerðu ekki að silung-
urinn hefir mislinga!
* ¥ *
Rithöfundurinn: Jeg hcfði aldrei trú-
að þvi að óreyndu, að forleggjararnir
lijeldu svo saman. Jeg er búinn að
vera hjá tíu forleggjuruni með liaiul-
ritið að bókinni minni, en enginn
þeirra vill prenta það.
— Það sagði við mig maður’
um daginn, að jcg vœri svo lik-
ur þjer ....
— Ilver var það — sá skal fá
á kjaftinn.
— Þcss þarf ckki við, jeg gaf
honum undir eins á kjaftinn.
Dómarinn: Konan hljóp úl um
gluggann og þjer gerðuð ekkert til
þcss að hindra það.
Maðurinn: Jú, jeg flgtli mjer niður
á fyrstu hœð, en þá var hún þegar
skollin i götuna.
Hún: Geturðu sannað mjer að |>ú
elskir mig?
Hann: Já, við skiljum undireins og
þú krefst þess!
* * *
— Stúlkan, sem var hjá ykkur i
vist, er komin til okkar, frú Guðrún.
— Nei, er það mögulegt?
— Já, en við trúum ekki nema
helmingnum af því sem hún segir um
vkkur.
Ung móðir er mjög lireykiu af litla
barninu sínu og segir við vinkonu
sína: Er hann ekki likur lioiium pappa
sinum?
— Jú, svaraði vinkonan. En það
gerir ekkcrt. Það er ómögulegt að
lu-efjast að svona litil börn sjeu faileg.
★ * *
— Getur þú leikið á slaghörpu?
— Það veit jeg ekki. Jeg hefi
aldrei reynt ]>að.
■“*****srman
jj
— Jeg fœddist á sjúkrahúsi.
— Greyið, hvað var þá að þjer?
— Tóla, Tóta, sjerðu mig. Jeg er bak við trjeðl