Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 02.02.1929, Blaðsíða 9
Myndin lijer að ofan er af Primo de Rivera og fjölskgldu hans. Tgrknesku stúlkurnar eru óðum að komast undir áhrif Evrópu- Rar það við nýlega að nemendur á hermannaskóla í Segovia mcnningarinnar. Fgrir nokkrum áram niáttu þær ekki ganga úti gcrðu kröfugöngu gegn Rivera. Rúmir hundrað af þeim voru mcð óhulið, andlitið, en nú eru þær farnar að vinna á opinberum handteknir fgrir vikið og varpað í fangelsi. skrifstofum, t. d. á pósthúsum og þgkja duglegri en karlmcnnirnir. Mussotini lætur fjölskgldu sína búa í Milano síðan hann fluttist til Róm og °íl segist alls ckki hafa tíma til að Hfa sem fjölskgldufaðir, því stjórn- málin taki allan sinn tíma. En ein- stöku sinnum bregður hann sjer i ■,kgnnisför“ iil konu og barna og er nigndin tekin í eitt slíkt skifti. — Á myndinni sjást frá v.: Frú Rachele Mussolini, sgnirnir Romano, Bruno °y Vittorio Mussolini, sjálfur höfuð- paurinn og Edda dóttir hans. Myndin er af Nikulási stór- Jursta og gfirhcrstjóra Rússa, seni nýlega er látinn, í útlegð í Frakklandi. Poincare forsælisráðli. Fralcka, sem nú þgkist ætla að scgja af sjer. (S'i aðalleiðtogar Iljálpræðishers- ins í ýmsum löndum hafa und- anfarnar vikur setið á allsherj- arþingi í London til að taka á- kvarðanir uúi sljórn hersins. Er gfirforingi hans, sonur stofn- anda hersins, veikur um þessar mundir og varla búist við að hann nái heilsu aftur. En ýms- ar þjóðir vilja koma á forseta- dæmi í hcrnum, en hverfa frá því fgrirkomulagi, sem nú cr: alheimsstofnun að semja sjer aað stjórn hersins gangi i arf til niðja stofnandans. IJafa harð- ar deilur spunnist út af þessu og andstæðingar Booths-æitar- innár verið í mciri hluta á þing- iniu, því að, það hefir samþgkt að setja foringjann af, cftir að liann hafði neitað að segja af sjer með góðu. En eigi er þar mcð alt búið, þvi nú verður þessi „stjórnarskrá“ og siðan er að koma sjer saman um mjjan for- seta. Sumir, t. d. þeir sem mcst liafa barist gcgn foringjanum — og það eru einkum Ameriku- menn — vilja gjarnan hafa sgstur Booths að gfirhershöfð- ingja, aðrir konu hans og enn aðrir vilja kjósa næstæðsta mann hcrsins i London, Mr. Higgings. Sjást þau á mgndun- um, frá vinstri til hægri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.