Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1929, Blaðsíða 11

Fálkinn - 09.02.1929, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Tilraunir í eðlisfræði. Þurri bletturinn. Ef ])ú hefir stóra skál eða disk með flötuin liotni, get- ur þú sjálfur reynt, að yfirborðs- þensla vatnsins er meiri en yfirborðs- þensla vínanda. Heltu dálitlu af vatni í diskinn eða skálina, svo að þunt lag leggist yfir botninn. Heltu svo ofur- litlu af vínanda i vatnið og ])á sjer ])ú að vatnslagið dregst saman undir eins og dregur vinandann að sjer, svo að ]>ur blettur verður á miðjum disk- inum. Þenslan, sem er í yfirborði vatnsins veldur því, að yfirborðið reynir að dragast saman. Sama máli gegnir um vínandann, en af þvi að samloðun vatnsins er meiri, verður vínandinn að dragast saman með vatn- inu. Við það kemur þurri bletturinn fram á miðjum diskinum. Fiskurinn si/nclir. Þú klippir fisk úr Pappír, eins og sýnt er á myndinni. Svo klippir þú ofurlítið gat á fiskinn °S mjóa rifu frá því og aftur að sporði. Svo leggur ])ú fiskinn ofan í vatnið, svo að ailur neðri parturinn af honum sje í vatni. En efri partur- inn af fiskinum á að vera þur. Svo lætur þú einn dropa af olíu drjúpa í Batið á fiskinum og þá iireyfir fislcur- inn sig áfram. Olían rennur eftir rif- nnni út í vatnið og við það ýtist fisk- nrinn áfram. Kkhert til spillisl Heltu gias barma- fnlt af vatni. Legg ])ú svo pappírs- l>lað ofan á glasið, þánnig að það falli vei ag börmunum og snerti Vatnið svo að ekkert loft sje á milli. ^nú þú svo glasinu snögt við, svo að óotninn snúi upp og ])ú munt verða |>issa. Því vatnið hellist ekki úr glas- lnu — pappírinn sjer fyrir ]>ví og loftþrýstingurinn klemmir bnnn að opinu á glasinu, svo að ekkert af vatninu fer til spillis. Það kemur ■'iunduin fyrir, að þessi tilraun mis- llePnast fyrst í stað og þessvegna er þjer betra að hafa þvottaskál eða eitthvað þessháttar undir þegar þú reynir þetta fyrst. Annars geturðu átt á bættu, að vatnið dembist á gólfið, og það er henni mömmu þinni víst ekki vel við. Elclspitiirnar. Legðu nokkrar eld- spitur í vatn í skál, þannig að end- arnir snúi saman og myndi stjörnu i miðri skálinni. Svo tekurðu sápu- mola og lætur í vatnið i miðri skál- inni, og þá synda eldspíturnar allar út til liliðanna. Ástæðan er sú, að sápan blandast við vatnið í miðri skálinni, en sápuvatn liefir minni þenslu en breint vatn. Eldspitum þykir góður sgkur. Ef þú lætur sykurmola í vatn, sem eld- spítur eru á sundi í, þá munt þú sjá að þær flýta sjer þangað sem sykurmolinn er. Það kemur ncfnilega lireyfing á vatnið um leið og sykur- molinn drekkur það i sig. Stígvjelin. Pjetur og Páll i Norðurkoti liöfðu fengið sin stigvjelin hvor í jólagjöf. Og þetta voru regluleg stígvjel, alveg eins og stígvjelin sem stórbóndinn á Hofi bafði gefið lionum pabba þeirra einu sinni. Stigvjel, sem þeir gátu vaðið í án þess að nokkur dropi færi í gegnum þau. Nú voru þeir ekki bangnir við að fara í skólann. Og þið getið nærri, að þeim liafi þótt vænt um stigvjelin, því það eru ckki allir ellefu ára drengir, sem eignast önn- ur eins stigvjel. Einu sinni sagði pabbi þeirra við þá: „Nú lield jcg að þið ættuð að fara til prestsins og spyrja hann hvort þið eigið ekki að sitja yfir án- um hjá honurn í sumar“. Og þeir ljetu eklti segja sjer það tvisvar og fóru. Á leiðinni fóru l>eir frain hjá fjár- húsum. Þar sátu tveir hrafnár uppi á mæni og annar sagði við liann: ,;Sjerðu livað þeir eru vel búnir í fæturna, bann Pjesi og hann Palli. Þeir bafa fengið stígvjel". Og þegar drengirnir lieyrðu þetta, sagði Pjetur við Pál. „Heyrðu, Palli. Fuglarnir tala ekki um annað en nýju stígvjel- in okkar“. En Palli var Iiugsi og svar- aði ekki. Hann var að bugsa um hann Árna litla hans Jóns smiðs. Árni litli var á sveit. Loksins sagði liann: „Skelfing á hann Árni litli bágt, hann á hvorki ])abba nje mömmu, sem gefa honum stígvjel". Það var komið undir kvöld þegar þeir komu á prestsetrið. Þeir skulfu báðir og titruðu þegar þeir börðu að dyrum hjá prestinum. Presturinn kom sjálfur til dyra og undir eins og hann sá, að þetta voru drengirnir frá Norðurlcoti, spurði hann þá bvert er- indið væri. Þeir sögðu honum það og presturinn lofaði þeim starfinu. Og svo var þeim náttúrlega boðið að vera um nóttina. Um morguninn kom sjálf frúin með kaffi lianda þeim í rúmið og allskonar sætabrauð með. Og svo gaf bún þeim stóran böggul; það var nesti til lieimferðarinnar því leiðin var löng. Svo lögðu þeir á stað í besta skapi og hásungu báðir. Þegar þeir komu upp undir Kattarkeldu heyrðu þeir óp. Kattarkelda var full af dýj- um og eðju. Þeir tóku báðir til fót- anna og þegar þeir komu að keldunni sáu þeir bvar Árni litli var þar upp undir axlir í leðjunni og gat enga björg sjer veitt. Páll komst til hans á svipstundu og dró liann upp úr, en varð fótaskortur í sama bili og datt sjálfur ofan í kelduna. Pjetur og Árni sáu ekki almennilega livernig þetta atvikaðist því að það gerðist svo fljótt. Loksins gátu þeir hjálpað Páli upp úr og svo fylgdu þeir bræðurnir Árna litla beim. En bann liafði mist báða trjeskóna sína í forina og skalf af kulda. Palli litli gat eklu liorft upp á þetta og svo tók bann af sjer stíg- vjelin sin og gaf Árna þau. Andlitið á bonum Ijómaði af fögnuði og hann þakkaði Palla innilega fyrir. Nokkru seinna voru margir drengir niðri á ísum, þar á meðal Árni og nýju vinirnir lians, Pjetur og Páll. Pjetur og Árni voru báðir i nýjum- stígvjelum, en Páll á gömlum trje- skóm. Nú kom presturinn þarna að og fór að tala við drengina: — Jeg hefi beyrt, að einhver dreng- ur liafi bjargað öðrum frá druknun nýlega, sagði hann. — Þekkið þið nokkuð til þess, drengir? Allir dreng- irnir þögðu, en Árni iitli gekk fram og togaði í Pál, að koma með sjer. —- Það var bann sem bjargaði mjer, sagði Árni. Og hvað lialdið þið að presturinn bafi gert? Hann tólc spán- ný stigvjel með skautum festum á og gaf Páli litla. SKÁLDLEG SAMLÍKING. Danskur skólakennari sem heitir svo mikið sem Nielsen, hefir ritað stóra bók um kongulær. Maðurinn er skáld og kemur það berlega fram í þessari setningu um eina tegund dýr- anna sem hann er að lýsa: „Karl- dýrið dregur streng frá trje sinu og að neti kvendýrsins. Þegar liann slær strenginn veit kvendýrið að ástin titr- ar í loftinu. Hann leikur á gítar und- ir svölum ástmeyjar sinnar, eins og einskonar Rómeó“. — Myndin sýnir þennan fagra Rómeó með liljóðfærið. — Sonur minn er bráðefnilegur. Hvort á jeg heldur að láta bann verða málara eða rithöfund ]>egar bann er orðinn stór? — Sjálfsagt að láta hann verða rit- höfund. Pappír er miklu ódýrari en ljercft. Postulins Látuns Leir Eir Aluminium Trje Plett Emaleraðar Gler Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun i Jóns Þórðarsonar. j □*.______________________-□ Málninga- vörur Veggfóöur Landsins stærsta úrval. wfœmm Reykjavik. Ávalt mestar og j|| bestar birgðir fyr- irliggjandi af allsk. I karlmanna- og Iunglingafatnaði, VÖRUHÚSIÐ Reykjavík m Komið og lítið á nýtísku hanskana í Hanskabúðinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.