Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1929, Blaðsíða 13

Fálkinn - 09.02.1929, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 •llllllllllllillllMllilllllllllllllllllllllllVS 1 Veðdeildarbrjef. I S |iniiiiininin'nintiiininn»inininininiiiiiiniiiiiiii S Bankavaxtarbrjef (veð- deildarbrjef) 8. flokks veð- deildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxta- brjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. S s S 1 I Landsbanki Íslands I Slllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli Hreinar léreftstuskur kaupir háu verði Prentsm. Gutenberg. 0) <D Reykið einungis I P h ö n i x <D O > 3 <n rf SD Q. vindiiinn danska. i ► ^ Hver, sem notar þ i CELOTEX ► ◄ °S ► < ASFALTFILT ► 4 í hús sín, fær hlýjar og ^ ^ rakalausar íbúðir. ^ ^ Einkasalar: þ < Verslunin Brynja, ► ^ Laugaveg 24, Reykjavík. ^ 1 — REYKJAVÍK --------------- ísafirði, Akureyri og Seyöisfiröi. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiin Holmblaðs spil eru þau, sem allir vilja helst. Lang- skemtilegustu spilin. NotuÖ mest — endast best. — Höfum einnig jólakerti, súkkulaði o. fl. Hempels botnfarfi fyrir járn & trjeskip. Innan & utanborðs- málningu. Einar 0. Malmberg. Vesturgötu 2. — Sími 1820. •) súkkulaðið er að dómi allra vandlátra hús- mæðra langbest. %3fálRinn er besta heimilísblaðið. Eftir PHILIPPS OPPENHEIM. síðast eftir því, að hann skant kanínu, sem hljóp .þvert yfir götuna, en síðan ekki neitt, þangað til skógarvörðurinn vakti hann, fjórum dögum seinna“. Daniel Rocke lagði frá sjer blaðið. — í*etta verður þó altjend til þess, að blaðið gengur út, sagði hann •— Já, það verður víst líka eina gagnið að því, stundi Ann, því henni þótti fyrir að Verða af ökuferð um hið blómilmandi Somersetshire. — Á jeg að táta vagninn fara? Daniel virtist vera í þungum þönkum. Er hún endurtók spurninguna, hristi hann höf- Uðið . — Við höfum ekki nema gott af því að vera einn eða tvo daga í sveitinni, sagði hann. — Auk þess langar mig til að kynn- ast þessuin presti, sem hefir svona gaman af geðveiki...... Er brjefið frá Sir Francis homið ? — Það kom fyrir nokkrum mínútum, svaraði hún. — Þá skulum við fara. Brylinn í South Fawley Hall leit tor- tryggnislega á nafnspjaldið og brjefið, sem Daniel rjetti honuni sama dag, síðdegis. — Hr. Oakes tekur ekki móti neinum, sagði hann. ■— Fáið þjer honum in-jefið samt, sagði Daniel. — Þjer eruð vist ekki neitt í sambandi við blöðin, herra? spurði bryti. — Engan veginn. Brytinn tók brjefið og kom að vörmu spori aftur. Fám mínútum síðar var Daniel °g Ann vísað inn í bókaherbergið og þar heilsuðu þau unga manninum, sein var að- alpersónan í dularfulla viðburðinum í South Eawley. Hann var laglegur maður, með við- hunnanlega andlitsdrætti, en nú voru veildu- legir drættir um várir hans og hræðsla skein l't úr augum hans, öðru hvoru. — — Sir Francis er gamall vinur föður míns sáluga, sagði hann um leið og hann benti þeim til sætis, — þess vegna gerði jeg ykk- ur ekki afturreka. En annars vil jeg gjarna vita hver þjer eruð. — Þjer eruð vonandi ekki leynilögreglumaður, og ungfrúin held- ur ekki? Daniel hristi höfuðið. -—- Eiginlega er jeg dulskeytalesari í Utanríkisráðuneytinu, sagði hann, -—■ og nngfrúin er skrifari minn. En þegar Sir Francis var skipaður i núverandi embætti sitt, bauð hann mjer stöðu hjá sjer, og í henni hefi jeg verið síðan, en eiginlega ekki fengist nema við eitt mál, allan þann tíma. — Er það kannske einskonar leyniþjón- usta? spurði ungi maðurinn, þreytulega. — Já, eitthvað í þá áttina, svaraði Daniel. En mitt áhugamál er að leita uppi einn mann, —- hættulegan glæpamann — sem jafnframt er vitskertur. Jeg var næstum fall- inn i hendur hans sjálfur. — Jeg er hræddur um, að þjer verðið fyr- ir vonbrigðuin, ef þjer haldið að hann standi i einhverju sambandi við það, sein fyrir mig kom, sagði Gerald Oakes, — því það get jeg sagt yður strax, að jeg var ekki rændur svo miklu sein eyrisvirði, beinlínis eða óbeinlínis. — Maðurinn, sem jeg er að elta, fremur ekki glæpi sína í hagsinunaskyni, sagði Dani- el. —- En, .... það er ekki rjett, að jeg sje að tefja yður frekar. Mig langar aðeins að spyrja yður eins: Getið þjer gefið mjer nokkrar upplýsingar um prestinn ykkar, sjera Maseley? — Gamla Maseley? sagði hinn, hissa. Það er ekkert að athuga við hann. Talsverður bókormnr, af sveitapresti að vera, en allra besli kall, þegar maður kynnist honum nánar. — Daniel varð hálf vonsvikinn. Engu að síður gafst hann ekki upp. — Hve lengi hefir hann verið hjer? spurði hann. — Eitthvað kring um 15 ár, svaraði hinn. — Kannske lengur. Hann hefir verið hjer eins lengi og jeg man aftur í timann. — Á hann börn? —■ Eina dóttur, sein heitir Violet, indæla stúlku. En hvernig stendur á þessari for- vitni yðar um kallinn? Jeg get ekki hugsað mjer, að meinlausari mannskepna sje til í heiminum, og jeg þori að bölva mjer uppá, að hann á ekki eitt leyndarmál, sem hann býr yfir. Og hann hefir varla farið að heim- an síðustu tíu árin. — Haldið þjer, að hann lesi mikið bækur um geðveiki? — Hann les hverja rykuga skruddu, sem hann nær í og sekkur sjer niður í allskonar torskilin viðfangsefni, sagði Gerald Oakes. — Hann er einn þessara ósviknu forngripa, hefir aldrei komið út úr landinu og vildi ekki senda Violet dóttur sina lengra en til Cheltenham í heimavistarskóla. Daniel stóð upp og rjetti hinum hendina. — Jeg kom hingað upp á von og óvon, sagði hann, — og nú sje jeg, að jeg er ekki á rjettri braut. Jeg ætla því ekki að hrella yður með fleiri spurningum. Ungi maðurinn kvaddi kurteislega, en var auðsjáanlega þreyttur. — Jeg hið að heilsa Sir Francis, sagði hann. — Segið honum, ef honum er forvitni á að vita það, að jeg hafi gengið út eins og jeg var vanur, kl. 5, til að skjóta kaninur, skaut eina í litla kjarr- inu hinumegin við garðinn — hann þekkir það -—- og augnabliki seinna fanst mjer alt i kring um mig verða þokugrátt og siðan dimt. Þar ineð er upptalið það, sein jeg veit. — Bíðið eitt augnablik, sagði Daniel. — Þjer gerið mun á þokugráa litnum fyrir aug- nm yðar og dimmunni, sein seinna kom, og þjer mistuð minnið fyrir fult og alt? Ungi maðurinn kinkaði kolli. Það var eins og áhugi hans vaknaði — Jeg býst eins vel við, sagði hann, — að jeg muni einhvern- tíma seinna þessar fyrstu sekúndnr af dá- inn, sem jeg fjell í. — Stóð nokkur kona i sambandi við þair? spurði Daniel með hálfum huga. — Það finst mjer hafa verið, en jeg get ekki munað neitt nánar eftir henni. — Líktist hún nokkuð ungfrú Violet Maseley? — Ekki agnar ögn. En nú verðið þjer að hafa mig afsakaðan, hr. Rocke. Daniel og Ann óku af stað þögul. — Svo það er þá svona, sagði Ann. — Sjera Gordon Maseley hlýtur að vera sagnapersóna, játaði Daniel. — Maður, sem hefir átt heima á staðnum í 15 ár og virð- ist aldrei hafa farið að heiman ........ nei, þetta kollvarpar alveg kenningu okkar. Rjett hjá hliðinu hittu þau roskna konu, sem var á leið til hússins. Hún stöðvaði

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.