Fálkinn - 09.02.1929, Blaðsíða 12
12
F A L K I N N
$krítlur.
— flvað? Seldirðu gömlu lconunni
státtuvjel?
— Jú, ]>að gerði jeg, Georg, en fyrst
varð jeg að selja henni grasfræ, þvi
liún átti ehkert tún.
Ungfrúi’n cr alveg i vandræðum með
piltinn sem hún er með. Loks segir
hún: —- Heyrðu, Siggi, segðu mjer nú
alveg eins og er; hefirðu aldrei kyst
kvenmann á æfi l>inni.
—- Jú, jeg kysti stúlku í rjettunum
haustið 1923. En jeg verð að segja
mjer ]>að til afsökunar, að jeg hað
hana fyrigefningar á eftir.
rs^
— Þjer shiljið, herra lögregluþjánn,
að jeg hefi aldrei verið hjer fyr.
Máske þjer viljið vera svo góður og
sýna mjer dátílið af ]wí markverðaslu
um teið og við löbbum í tugthúsið.
— lir jeg faðir þinn, eða er jeg
faðir þinn ehki, má jcg spgrja?
— Ilvernig í ósköpunum œlli jeg að
geta vilað það?
Húsmóðirin (er að ráða sjer nýja
vinnukonu): — Það lítur út fyrir að
þjer sjeuð dugleg og verklagin, og jeg
er fús til að borga vður ]>etta kaup
sem ]>jer farið fram á, auk fæðis og
liúsnæðis. I’etta er Ijett staða, ]>ví
húsverkin eru fremur lítil. Viljið |>jer
sýna mjer meðmælin yðar?
— Við skulum sleppa ]>ví, svaraði
stúlkan. — Mjer er undir eins farið
að lítast svo vel á yður, að jeg hafði
hugsað mjer, að heimta elcki nein
meðmæli af yður.
★ ★ ★
— Það hafa mörg slys híotist af
íþróttunum.
— Finst þjer það?
— Já, jeg kyntist konunni minni í
tennisleik.
★ ★ ★
Kaupmaðurinn (við litla telpu i
húðinni): Tvö pund af kaffi, (> egg,
12 flöskur af öli og þrjú pund af
grænsápu — og lána ykkur þelta þang-
að til hann pabbi þinn kemur heim?
Hversvegna kemur hún mamma þín
ekki sjálf?
— Hún getur það ekki, ]>ví hún
er að reyna í annari húð.
— Hvenœr var það eiginlega að þú
kyntist manninum þínum?
— I fyrsta sinni, sem jeg bað hann
um peninga eftir að við vorum gift.
— Er þjer œtíð ilt í höfðinu?
— Já, jeg man ekkert. Lœknirinn
gaf mjer nokkrar pillur. Þær áttu að
hjálpa mjer, sagði liann.
— Og hvernig fór?
— Jeg gleymdi að taka þær.
Þegar hænsrtin
hans Adamson
eru að róta í
kálgarðinum.
KONAN: Hún mamma ætlar að koma og vera hjá okkur í vikut
MAÐURINN: Er það áreiðanlegt?
KONAN: Já, hún kemur á morgun.
MAÐURINN: Nei, jeg átti við hvort hún færi aflur eftir viku?
Jeg gct ckki gefið yður góð meðmwli, því jeg hefi ekki vcrið ánægð
með starf xjðar.
— Gerir ekkert. Skrifið bara að jeg hafi verið i yðar þjónustu i Ivo mán-
uði. Það eru nœgiteg meðmœli.