Fálkinn - 23.02.1929, Síða 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framlwœmdastj.: Svavar Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
Austurstr. G, Heykjavík. Sími 2210.
Opin virka daga ld. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa í Osló:
Anton Schjöthsgate 14.
Blaðið kemur út hvern iaugardag.
Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allak áskriftir greiðist fyrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura millimeter.
Prentsmiðjan Gutenberg
PRINSINN AF WALES'*.
^tfmfíugsunarverí ~!
Þegar Vestmannaeyingar voru fyrir
allmörgum árum að hrjótast í að fá
sjer björgunarskip til þess að afstýra
manntjóninu, sem Eyjarskeggjar urðu
fyrir nálega á hverri vertíð, mun
jafnvel ekki hjartsýnustu menn hafa
órað fyrir, að jiar væri að myndast sá
vísir til íslenskrar landlielgisgæslu, er
•siðar varð svo liraðvaxta, sem nú ber
raun vitni. Á jieim árum, sem liðin
eru siðan, má svo heita, að landlielg-
isgæslan sje orðin íslensk, enda þótt
eigi sjcu hjer til nema tvö strand-
varnarskip á móti tveimur dönskum.
Landhelgisgæsluna verður að meta
eftir árangrinum en ekki skipastól og
árangurinn varð þessi fyrir síðastliðið
ár: íslensku skipin tóku 40 skip við
ólöglegar veiðar — dönsku skipin eitt.
Þegar Vestmannaeyingar voru forð-
um að leita hófanna hjá Alþingi um
styrk til hjörgunarskips síns voru
undirlektirnar daufar. Það er gaman
að blaða i umræðum þingmanna um
þetta mál, heyra allan seminginn og
úrtölurnar. En þarna var uppliafið að
einu mesta gróðafyrirtæki, sem landið
hefir iagt i á siðari árum. Hjer er
ekki verið að guma af öllum sektun-
um, sem runnið hafa í ríkissjóð frá
brotlegum skipunum og nema upp
undir 500.000 kr. síðastl. ár. Rekstur
skipanna kostar fje. Enda mun það
aldrei liafa vakað fyrir mönnum að
landlielgisgæslan yrði fjeþúfa. En liitt
má gjarnan liugleiða, að við værum
illa settir með landhelgisvarnir, eins
og þær, sem dönsku skipin hafa
framkvæmt síðasta árið. Beig þann er
Veiðiþjófar liafa af varnarskipunum
má nokkurnveginn ráða af tölu þeirra
skipa sem tekin eru. Eitt sektað skip
á lieilu ári mun tæplega skjóta skip-
stjórunum sem sækja afla sinn á is-
lensk mið, skelk í bringu. Slíkar varn-
ir eru engar varnir.
Það mun óneitanlegt, að iandlielgis-
gæslan liefir aldrei verið eins fullkom-
in eins og síðan íslendingar fóru að
annast liana sjálfir og sannast þar
sem víðar, að best er að húa að sínu.
Og J)ó cr það vitanlegt, að enn brest-
ur mikið á, að hún sje fullkoinin.
Hún þarf að vera svo örugg, að tog-
urarnir venjist alveg af livi, að liætta
sjer inn fyrir landhelgislínuna — svo
fullkomin, að togarasektirnar falli
uiður, vegna Jicss að enginn togari
verði brotlegur. Þá er gæslan orðin
bað gróðafyrirtæki sem hún á að
verðu, Jivi Jiá fyrst er nokkur trygg-
>ug fengin fyrir því, að fiskigengdin
við Islandsstrendur verði ekki upprætt.
///(’r eru sýndir allir prinsar af Wales frani að Játoarði VII. Efsta röð, frú vinstri: Georg IV., Artluir, Karl II.,
Hinrik VIII., Játvarður (sonur Ríkliarðs II.) og Játvarður VII. Önnur röð: Kari Friðrik (sonur Georgs II.),
Hinrik (sonur Jarnes I.), Ríkharður II., Georg III. og Jávarður V. — Neðsta röð: Játvarður (kallaður „svarti
prins"), Játvarður sonarsonur James II., Játvarður II, Jáivarður IV., Georg II. og Hinrik V.
Núverandi prins af Wales i krýningarskrúða, að koma
frá krýningunni 1011. Faðir hans lxeldur i hönd honum,
en á hina hliðina gengur Marg drotning.
Tignareinkcnni prinsins af Wales: 1. Kórónan, 2. Veldis-
sprotinn, Handfangið á sverðinu, h. Gullni veldissprot-
inn, 5. Sverðið, (i. Gullsijlgjan, 7. Ilringurinn, 8—9. Minn-
ispeningurinn, 10. Fartur af hringnum.
1 Englandi er ríkiserfinginn
aldrei kallaður krónprins eins
og í flestum kontmgsríkjum
— heldur ávalt „prinsinn af
Wales“. Síðan árið 1301 hefir
ríkiserfinginn enski verið kall-
aður þessu heiti og haldið því
þangað til foreldrar hans fjellu
frá og hann tók við ríkinu. Ef
prinsinn af Wales deyr sem
ekkill og lætur aðeins eftir sig
dætur, erfir hin elsta þeirra
nafnið og heitir prinsessa al'
Wales, en annars er þetta heiti
þeirra, sem giftar eru prinsin-
um af Wales. Elsti sonur prins-
ins af Wales getur einnig notað
ið, og er ekki ósennilegt, að
þau munnmæli hafi söguleg
sannindi að geynta.
Sagan segir, að í Wales, sem
í fyrndinni var sjálfstætt ríki,
en komst undir yfiráð Engla-
konungs, hafi búið herská þjóð
og tápmikil, sem hafi haft ými-
gust á Englendingum og öllum
enskurn áhrifum. Bjuggu Ketlar
i Wales, eins og víða á írlandi,
og eru þeir mjög ólíkir Engil-
söxum. Keltar töluðu eigið mál,
keltnesku, sem er mjög' ólík
enskunni, og einkum var þeim
illa við, að Englendingar gerðu
tilraunir til að lireiða út enska
titilinn þó faðir hans sje hvorki
dáinn eða hafi tekið lconung-
dóm, en þá verður hann jafnan
að skeyta skírnarnafni sínu
framan við. T. d. kallaði núver-
andi konungur sig Georg prins
af Wales í stjórnartíð ömmu
sinnar meðan Játvarður faðir
hans var ríkiserfingi.
Sögulegar heimildir fyrir því
hvernig þessi kenning á erfingj-
anum að mesta ríld veraldar sje
til komin, eru hvergi til. Það eitt
sjest, að kenningin hefir verið
notuð síðan 1301 — og meira
ekki. En munnmæli eru til um
það, hvernig nafnið sje til kom-