Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1929, Side 6

Fálkinn - 23.02.1929, Side 6
6 F Á L K I N N Iljcr birtast þrjár Rc.gkjavíkurmijndir, scm allar crn talsvert einkennilegar. Eru jiær teknar að kvöldi til og sýna birtuna scm Elliðaárnar leggja bænum til. Er ein mgndin af austurhafnarbakk- anum og sjcst þar kolahegrinn, önnur er af skip- um við hafnarbakkann og sú þriðja frá Lækjar- torgi. Sjest þar standmgnd Jóns Sigurðssonar og Lækjargatan til vinstri cn til hægri íslandsbanki. Ilólmfriður Sigurðardóttir, Vest- urgötu 2(i c vcrður 8ö ára á morgun. J) Ó lí A n (i 11 A H A L I) U li S I (i l! Ii » S S 0 N . Mgndin af hjónunum cr tckin á leiðinni til Kaup- mannahfnar i sumar scm leið, er þau fóru hjcð- an út. Þau hafa haldið hljómleika í Kaupmanna- höfn í vetur við ágætan orðstír. Þessa mgnd til hægri kannast að minsta kosti allir Regkvík- ingar við. Ilún hcfir vcrið birt í gmsum útlendum blöðum í vetur og sú skgring fglgt með að hún væri af Regkjavíkur- höfn! Útlcndingar munu varla gera sjer liáar hugmgndir um skipagöngurnar í liöfuðstað ís- lands, cf þeir reiða síg mjög á mgndina. 'íMM- i sÁ'/: kveðin og sungin af hinum ágæta baryton Ríkavði Jónssyni þurfa allir að eignast. 5 plötur alls (13 lög) á kr. 4,50 stykkið sent burð- argjaldsfrítt um land alt ef greiðsla fylgir pöntun. ■ s AUG U yðar finna áreiðanlega þau gleraugu sem er við yðar hæfi, bæði hvað gæði, gerð og verð snertir í glugganum á LAUGAVEG 2. Þar hjá sjerfræðingnum verða gleraugu mátuð nákvæmt og ókeypis. Engin útibú, þar eð sjerfræðingurinn sjálfur annast hverja afgreiðslu. Komið þess vegna aðeins á LAUGAVEG 2, þar hittið þjer BRUUN Sími 2222. Ife I l’a'ð er öllurii kunnugt, að Napóleon var inikill lierstjóri og stórvirkur lagahöfundur. En hitt er fáum kunn- ugt, að hann f'jckst iíka við skáld- sagnagerð. Þó skrifaði liann ekki nema eina sögu svo menn viti og heitir liún „Clisson og Eugenie" og verður bráðlega gefin út í Varsjá. Skrifaði hann sögu jiessa á yngri árum, með- an hann var liðsforingi i stórskota- liðinu og fjallar sagan um ástir ung- frú Clarey og Bernadotte marskálks, sein síðar varð konungur Svía. — Söguliandritið fanst í ýmsuin plögg- um, sem Napoleon hafði með sjer i útlegðina. f Birmingliam fæddist um daginn harn með hjartað utan á brjóstinu. Læknar ætla að reyna að skera liþj) barnið og koma hjartanu fyrir á rjettum stað.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.