Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1929, Side 8

Fálkinn - 23.02.1929, Side 8
8 F Á L K I N N U R ALPA- IIjer birtast nokkrar mijridir ár Alpa- fjöllnm, en þanpað. sækja menn sumar otf vetur til ])ess að iðka iþrúttir oq fjallgönqur. Stóra mqndin til vinstri er frá Mont Blanc, hæsta fjalli Evrópu, sem nii er orðið keppikcfli fjallgöngumanna. Fram undir lok 18. aldar hafði enginn kært sig um að komast upp á Moni fílanc og er sennilegt að menn hafi ekki vitað hve hátt það var. Árið /774 cr fjallið, ncfnt i fqrsta sinn á prenti; e.r það landfræðingurinn Peter Marlcl, sem minnist á „hið bölvaða fjall, sem skrið- jökullinn kom úr“. Það var maður i Genf, Horace fícncdict de Saussure, sem fqrstur vakti athqgli á fegurð fjallsins, með Alpalýsingum sínum, voru þær skáldlegur og hrífandi og Saussure hjet þeim manni verðlaunum, sem fgrstur kæmist upp á fjallstindinn. Nú e.r það altitt orðið að menn gangi á Mont Blanc og lciðir þær sem mcnn fara upp á topp- inn cru miklu auðvcldari og hættuminni en áður var. En þó liður varla nokkurt ár svo, að e.inhvcrjir tijni ekki lifi á þessum ferðum, hrapi fqrir björg e.ða ofan í sprungur i jöklinum, eðg vcrði úti í liríð. Hvessir stundum mjög skqndilega í fjöllunum. Einnig er það altitt, að snjóskriður falli qfir ferða- menn og sópi þeim með sjer. Mcnnirnir þrír, scm sjást á stóru mqndinni er að leita i gjánum að fólki, sem horfið hefir. Kemur það fqrir, að fólk finst lifandi í gjánum. Sæluhúskofar eru víðn með- fram lielstu leiðunum upp fjallið og hafa þeir bjargað lifi fjölda manna. A mqndinni neðst til vinstri sjesl annar hluti af leiðinni upp á Mont fílanc. fíer mqndin það með sjer, að, leiðin sje æði torfarin, cintægar sprungur og mis- liæðir. ,4 mqndinni sjást ferðamanna- hópar. Mqndin ncðst til hægri cr af frægasta skemtistað Alpafjalla, St. Morits, þar se.m kappmót i vetraríþróttum cru liald- in á vetrum. Á mqndinni miðri má sjá skautabrautina. Þar fór samkepnin um Evrópumeistaratignina i skautahlaupi fram nqlega.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.