Fálkinn - 23.02.1929, Side 9
F A L K I N N
9
FJOLLUM
Stóra mi/ndin til hægri, er tekin af svöl-
"in eins gistihússins i St. Morits. Safn-
nst fgrir i þorpinn fjöldi fólks úr allri
ólfúnni og vestan nm haf, ýmist sjer til
keilsnhótar eða skemtunar eða hvort-
ti’eggja, cn þorpsbúar allir hafa atvinnu
sína af ferðafólkinu. Unga fólkið iðk-
itr skautahlaup og skiðagöngur á daginn
i'n dansar á kvöldin og líða dagarnir
fljótt. En tilgangslitið er að koma á
bessar slóðir nema hátt sje í hnddnnni.
klgndin hjer að ofan er einnig frá St.
Morits og sývir ungt fólk vera að leika
tistir sínar á skautum. Iivergi gctur
bctri skautakappa en þar, því þangað
safnast allir helstu afreksmenn i þeirri
list.
Slcðar með, hestum fgrir hafa fram að
þessu verið hclstu samgöngutækin þarna
sgðra, önnur en hestar postulanna. En
óú ern menn farnir að nota sn jóbílana
þar sgðra og þeir gefast vel. Ern á þcim
gummíhelti í stað afturhjóla og skíði
undir framhjólunum. Bílar þessir eru
bunir til af Citroen-verksmiðjunum
frönsku, og er sennilegt að þeir eigi tals-
ucrða framlíð fgrir sjer hjer á landi.
-í mgndinni sjást snjóbilar fgrir framan
eitt gistihúsið í St. Morits.
Veðráttan i vetur er hýsna cinkennileg. Samtimis þvi, að hjer a
landi cr einhver mildasti vetur scm menn muna eru sífeldar
frosthörkur um alla Mið- og Suður-Evrópu. Mgndin hjer að ofai
er alveg einstök í sinni röð. Hún sýnir menn að moka snjó og
flgtja hurt af torginu fgrir framan Pjctlirskirkjuna í Róm!