Fálkinn - 23.02.1929, Síða 11
F ALIINN
11
Yngstu lesenduvnir.
Að leika sjev á svelli.
I>aí'i eru flest börn svo gerð, að l>au
blakka til l>egar t.jarnirnar leggur og
ísinn verður svo sterkur, að inanni er
óhætt út á lionum. Skemtilegri leik-
völlur er ekki til heldur en glær og
spegilfagur ís. Það er aðeins eins að
gæta, sem jeg sagði ylckur nýlega: að
hið megið aldrei fara út á ísinn fyr
en foreldrar ykkar eða fullorðna fólk-
ið hefir reynt liann og sagt ykkur að
hann væri góður og vakalaus.
Undir eins og ]>ið hugsið um is,
hetta ykkur skautarnir ykkar i hug.
Á haustin þegar fer að klóna í veðri
farið þið undir eins að hugsa um
skautana, sem hafa legið einhvers-
staðar á visum stað alt sumarið. Þeir
eru kannske farnir að ryðga, þeir
vilja gera það cl' maður þurkar þá
ekki því hetur eftir hverja skauta-
ferð. En þeir eru jafngóðir fyrir því,
er þeir eru sorfnir upp og skerptir.
ftrúnirnar á skautameiðunum eru
kannske orðnar sljógar og þá þarf að
skerpa meiðana, svo að brúnirnar
v'erði sltarpar aftur, þvi að sljógir
skautar eru litið betri en bitlaus
knifur.
Á fyrstu myndinni sjáið þið
fivernig farið cr að skerpa skauta. Þið
beglið fjóra klossa á fjöl, þannig að
hið getið skrúfað skautana samsiða á
kloss ana, með skrúfunum sem þeir
eru festir á stigvjelin með (sjá 1).
kleð þessu móti getið þið verið viss
"tt að skerpa skautana alveg rjett,
e» haldi maður skautanum iausum í
kendinni er þetta mjög erfitt. Svo
sVerfið þið báða skautana samtimis.
Eigi vel að vera þarf að holsverfa
skautana (sjá 2). Skautarnir eru þá
festir eins og áður, en sorfið eftir
endilöngu með sivalri þjöl. Til þess
a'ð þjölin fari ekki út af skautanum
er gott að smeygja um hana blikki,
sem lileypur beggja megin við skauta-
járnið.
Hjúlp i neyðinni.
Eins og þið verðið að muna, eru
liætturnar oft nærri, þegar þið eruð
úti á svelii. Og margir hafa druknað
á þvi að fara út á veikan is. Þess-
vegna skaitu altaf l>iðja pabba og
mömmu um lej’fi, þegar þú vilt fara
út á sveli. Það er góð varúðawáðstöf-
un aö hafa tvo sýla, eins og sýndir
eru á annari myndinni, i bandi um
liálsinn. Með þeim getur maður klór-
að i vakarbarminn. En til þess að
stinga sig ekki á sýlunuin er best
að hafa korktappa á báðum oddunum.
Trjeslcaular.
Vkkur er sjálfsagt illa við þegar
ísinn biotnar og svo snjóar á hann
á cftir, því þá cr úti um skautasvell-
ið. En i svona færi eru trjeskautar á-
gælir. Meiðarnir á þeim eru svo breið-
ir, að þeir skera sig ekki niður úr
snjónum, og það er vel liægt að fara
á fleygiferð á trjeskautum. Það má
jafnvel nota þá á vegum, þegar
mátulega lítill snjór er. Þcir eru bil
beggja skautar og skíði.
Það er kalt verk og karlmannlegt
að fást við veiði á vetrum. En viða
i vötnum er hægt að veiða silung á
vetrum, með þvi að bora svolitið gat
á ísinn og dorga nieð liandfæri. En
mundu eftir að liafa gatið svo stórt,
að silungurinn komist upp uin það!
Á myndinni sjest drengur að dorga,
en myndin er frá útlöndum og dreng-
urinn liefir fest færin í land á snúru,
sem liann hcfir fest milli trjáa. Þú
hefir nú engin trje til að fcsta snúru
í, en ef þú vilt dorga í mörgum hol-
um verður þú að setja upp tvo stafi
með nokkru millibili og festa snúru
milli þeirra. Og svo bindur þú færi i
snúruna og lætur eitt færi ná ofan i
hverja liolu, sem þú borar. Ef fiskur
tekur á einhvcrn öngulinn, sjerðu
það undir eins á snúrunni — hún fer
að lireifast.
A siðustu myndinni sjerðu tvo
skautahlaupara, sem eru heldur en
ekki fimir. En liver veit nema þú gct-
ir orðið svona fimur, ef þú æfir þig
vel. Það er gott að vepa tveir og tveir
saman þegar verið er að æfa skauta-
iistir. Það er hægra fyrir tvo saman
að standa á skautum en einn, og þess
vegna skuluð þið hjálpa hver öðrum,
þegar þið eruð að æfa ykkur.
Tóía frœnka.
Veistu það?
1. Hvað heitir hæsta fjallið á fs-
landi?
2. Hvað heitir lengsta áin á íslandi?
.'!. Hvað hjet síðasti kaþólski bisk-
upinn ó íslandi?
4. Hvað bjet fyrsti islenski biskup-
inn á íslandi?
5’. Hvaðan kemur Golfstraumurinn?
(>. Hve lengi hafa íslendingar verið
kristnir?
7. Hverjir eru stærstu 10 kaupstað-
irnir á íslandi?
8. Hvar átti Ólafur pá heima?
!). Hvar var fyrst bygður viti á ís-
landi?
10. Hver skrifaði „Pilt og stúlku".
Dýr matur.
Þið vitið vist öll, að Indiánarnir
eiga heima i Ameríku og voru þar
iöngu áður en hvítir menn komu
þangað fyrst frá Evrópu. Siðan liefir
Iudiánum fækkað mikið, en þó eru
þeir viða til, einkum þar sem minst
er af hvítum mönnum. Þeir hafa enn-
þá sína siði, sem eru mjög ólikir
siðum livitra manna.
Einu sinni bauð rikur bóndi til sín
mörgum Indiánahöfðingjum. Var bor-
inn fram matur og meðan setið var
undir borðum tók einn af yngri Indí-
ánunuin eftir þvi, að livítu mennirnir
voru við og við að taka svolitið af
einhverri gnlri leðja úr krukku á
borðinu og láta á diskana hjá sjer.
— Þetta hlýtur að vera eitthvað
gott, og dýrt er það víst, úr því þeir
nota svona litið af þvi, hugsaði Indi-
áninn. Og svo tók liann krukkuna og
tók úr lienni kúfaða tcskeið og stakk
uppi sig.
En þetta var sterkt sinnep og Indí-
áninn gretti sig og tórin runnu nið-
ur kinnarnar á honum.
—- Af hverju ertu að gráta, bróðir
minn? spurði þá annar Indiáni.
— Af sorg yfir lionuin föður min-
um, sem druknaði i vatnsflóðinu síð-
asta, svaraði Indiáninn og rjetti hon-
um krukkuna. Indiáninn tók sjer
drjúgan skamt af sinnep og át, og að
vörmu spori fór hann aö gráta líka.
— Af hverju crtu að gráta, gamli
ifrastar
ET-~
f 1
Postulins Látuns Leir Eir Aiuminium Trje Plett Emaleraðar Gler Vörnr
Örvalið mest. Verðið Iægst.
Verslun
Jóns Þórðarsonar. J
t
JB
Málninga-
vörur
Veggfóður
Landsins stærsta úrval.
WfSMÚiK
Reykjavík.
Avalt mestar og
bestar birgðir fyr-
irliggjandi af allsk.
karlmanna- og
Iunglingafatnaði.
VÖRUHÚSIÐ
bróðir minn? spurði nú fyrri Indíán-
inn.
— Af sorg yfir þvi, að vatnsflóðið
skyldi ekki liirða þig, ótuktin þin og
drekkja þjer með lionuin föður þin-
um. —