Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1929, Síða 15

Fálkinn - 23.02.1929, Síða 15
FÁLRIN N 15 Frh. af 7. síðu. þjer eigið eftir að líekna fleira fólk hjer um slóðir, herra skottulæknir. Hvað var það nú aftur, sem þjer sögðuð að gengi að mjer? segir hann hlæjandi. Varía hefir það verið gáfna- leysi. — Spæjari! segi jeg. — Alveg rjett, segir Biddle. Og nú verðið þjer að koma með mjer á lögreglustöðina. — Það skuluð þjer reyna, að koma mjer þangað, segi jeg og gríp fyrir kverkar honum og ýti honum hálfa leið út um glugg- ann; en hann tekur upp skamm- hyssu og rekur í nefið á mjer. Þá stend jeg kyr. Svo setur hann á mig handjárn og dreg- ur peningana upp úr vasa min- Um. — Jeg get sannað, segir hann, að þetta eru sömu peningarnir sem jeg og þjer merktuð, Banks dómari. Jeg afhendi lögreglu- stjóranum seðlana, svo að þeir verði notaðir sem sönnunargagn í inálinu, og hann mun senda yður kvittun fyrir þeim. — Ágætt, mr. Biddle, segir horgarstjórinn. Jæja, Waugh- hoo læknir, hversvegna notið þjer ekki dularmátt yðar til þess að losa yður úr klípunni. Segið þjer „hokuspokus“ og þá detta handjárnin af yður, það getið þjer verið viss um. — Komið þjer, spæjari, sagði jeg þóttalega, það er komið sem komið er. Og svo sný jeg mjer snögt að Banks gamla, svo að glamraði í hlekkjunum. — Herra borgarstjóri, segi jeg, •sá timi mun hráðum koma, að þjer trúið á persónulegt segul- magn. Og þjer skuluð verða að viðurkenna, að það hefir haf.t sín áhrif, líka í þessu tilfelli. Og svei mjer ef jeg held ekki að hann geri það. Þegar við vorum komnir fit að girðingunni, segi jeg; Við gætum mætt einhverjum hjerna, Andy, svo það er víst best að þú takir af mjer járnin. — Hvað segið þjer? Jú, vitanlega var það Andy Tucker. Hann átti hug- myndina, og með þessu móti »ældum við í peninga til þess að homa versluninni okkar á fót. Einvaldskonungurinn. Allir tala um Mussolini en enginn ’ainnist á Viktor Emanuel og allir tílla um de Rivera en enginn um Al- *°ns Spánarkonung. Konungsvaldið er 'Óstaðar á fallandi fœti, og einvalds- stjórnin ekki konungsstjórn. Nema i Jugoslaviu. Þar heitir pað syo, að konungurinn hafi tekið sjer Mnræðisvald og enginn nefnir menn- lna, sem standa að baki honum. Þetta hlýtur að vera einkennilegur konung- Ur. Menn segja um Alexander konung, liann sje líkastur ameríkönsk- u>n tannlækni. Sennilega eiga gler- nugun ' mestan þátt í samlikingunni. hann er gulur á hörund, hefir lítið, Svart yfirskegg og likist fremur aust- Ul‘landabúa en vestur. Nefið er bogið: Cl'fðagóss frá Serbakonungum um 3 ættliði. Þó Alexander minni á Ame- 'ikumenn þegar hann er í hversdags- hitum líkist hann þó meira frönskum Undirliðsforingja þegar liann er kom- 11,11 í hermannsbúninginn. Alexander konungur er ljúfmenni í framgöngu, lipur og blátt áfram og minnir svolítið á Alfons Spánarkon- ung, sem talinn er látlausasti þjóð- böfðingi veraldarinnar. Að engu þykir konunginum eins gaman og eimreiðum og hefir hann oft stýrt járnbrautar- lestum. Annars er bann hermaður í húð og liár, enda fjekk hann lier- mannsuppeidi. Hann er Serhi frá hvirfli til ilja og einlægur Baikan- sinni, ólíkur öðrum konungum þar syðra, sem flestir liafa vesturlanda- blóð í æðum. Hann er fæddur Cetinje, sonur Pjeturs Karageorgewitsj, sem lifði landflótta í Montenegró er hann fæddist, hjá tengdaföður sínum Nik- ita, sem síðar var konungur í Mont- enegro og stundum liefir verið kall- aður „tengdafaðir Evrópu“. Zorka dóttir Nikita var móðir Alexanders konungs og þaðan er bændablóðið komið í æðar lians, en hermensku- blóð um ieið, því Svarfjallabændur voru herskáustu menn Evrópu. Það er sagt um bændur í Monte- negro, að þeirsjeu serbneskari en Serb- ar sjáfir, og er Alexander ekki eftir- bátur þeirra í þessu. f riki hans eru 5 miljón Serbar, 3 miljónir Króatar og 1 miljón Slovenar ásamt allmörg- um Þjóðverjum, Rússum og Ungverj- um. Alexander er samgrónari her sín- um en nokkur annar þjóðhöfðingi í Evrópu. Hann stjórnaði honum í heimsstyrjöldinni og leið með honum súrt og sætt. Þrjú ár sat hann i út- legð og varð þá dýrlingur þjóðar sinnar. Flestir þeirra er hann hefir gert að ráðherrum i einvaldsstjórn sinni eru persónulegir kunningjar haus frá hernaðarárunum. Hann er giftur Maríu prinsessu frá Rúmeníu og eiga þau einn son, sem alinn er upp i Englandi. Alexander er Frakkavinur og talar reiprennandi frönsku og rúss- nesku en kann lítið í ensku. Um aldamótin síðustu myrtu serb- neskir samsærismenn Alexander þá- verandi Serbakonung og Drögu drotn- ingu hans. Komst þá faðir Alexanders til valda. Var Alexander ekki borinn til ríkis eftir föður sinn, því hann á eldri bróður. En liann, Georg beitir hann, var svallari mesti og vandræða- maður. Situr hann nú í strangri gæslu og er svo látið heita að liann sje geð- veikur. Konungsættin núverandi, Karageorgs- ættin hefir eigi setið við völd nema síðan 1903. En þó hún sje ekki gömul í sessi er Alexander mjög ástsæll, einlt- um fyrir þá sök, að hann er Serbi í húð og hár. Hann er nú fertugur að aldri. BÍRÆFINN GLÆFRAMAÐUR. Belgiskur maður, Otto Noel að nafni hefir nýlega orðið uppvís að óvenju biræfnu framferði. Lögreglan hand- samaði hann nýlega og hann hefir all-skritna sögu að segja af „afrekum" sínum. Hann hefir lifað á svikum og prcttum í allmörg ár. Ýms falleg nöfn liefir liann haft, svo sem greifinn af Horne og liertoginn af Trevueren. — Stundum hefir liann sagst vera sonur >x >’< >'< >'< s/ y< >x sx y< w w y< ’.S >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< Suðusúkkulaði, átsúkkuaði, Cacao y< >.< >•< >.< >•< >.< >.< >.< >’< >.< >’< >.< >’< >.< >’< >.< >’< >.< >’< >.< >’< >.< >’< >.< >’< >.< >’< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< >.< s.< >.< s.< >.< >.< >.< s.< >.< >.< >.< s.< >.< *.< s.< >.< >.< >.< er best og ódýa st. WESTINGHOUSE LJÓSASTOÐ Ef þjer hafið í hyggju að fá yður raf- magn fyrir 1 húseðanokk- ur saman, þá ættuð þjer að leita yður upplýsinga um Westing- house ljósa- stöðvar hjá undirrituð- um. Fást í ýmsum stærðum og með ýmsri spennu. Öllum fyrspurnum svarað um hæl. Eiríkur Hjartarson, rafmagnsfr., Reykjavík. Pósth. 565. Sími 1690. Maeterlincks, belgiska skáldsins fræga og stundum hefir hann sagst vera belgiskur sendilierra. Fyrir nokkrum árum kom liann í soldánshöllina í Konstantínópel og sýndi fölsuð sendilierraumboð. Dvaldi liann þar tvær vikur og var farið með hann eins og þjóðhöfðingja. En svo koin rjetti sendiherrann til sög- unnar og varð binn þá að liýrast um tima í tugtliúsinu í Konstantínópel. Hátindi frekjunnar náði hann árið 1922. Þá fór hann til Koblenz, á aðal- stöðvar bandamannahersins i Rínar- löndum og kvaðst vera sendur þangað af konungi sínum. Aflienti hann Allan bershöfðingja Bandax-íkjahersins, og fyrirliða belgiska setuliðsins, Matliers stórfursta, stórkross Leopoldsorðunnar, með mikilli viðhöfn. Skömmu siðar kom hann til Diisseldorff og lagði þar eignarliald á bifreið ensks setuliðsforingja og bar fyrir sig að hann væri í áríðandi er- indagjörðum og þyrfti að flýla sjer. Hvarf hann síðan og kom aldrei aft- ur. — Einu sinni kom hann til setuliðsins í Grand-Lucé með fölsk skjöl og kvaðst vera landlæknir i Bayonne- lijeraði. Ljet hann greiða sjer ali- mikla fjárupphæð og livarf síðan, en var handsamaður rjett á cftir í Rennes fyrir að bafa ferðast farmiðalaust Framköllun. Kopiering Stækkanir Carl Ólafsson. með járnbraut. Ilann var settur i fangelsi, en rjett á eftir liringdi einn af vinum lians til fangavarðarins og kvaðst vera lögreglustjórinn á staðn- um og skipaði að láta Noel lausan þegar í stað. Noel (þ. e. jól) ber nafn með rjettu, því liann er fæddur á jóladag 1899. Neina fjársvik hans niörgum mil- jónum króna. Það hefir lengi verið skilyrði, að menn sem vildu ganga i lögreglu- liðið í London yrðu að vera minst 5 fet og 9 þumlungar á hæð. En nú er orðin svo mikil þurð á svo liáum mönnum, að lögreglustjórnin hefir orðið að slaka á kröfunum — um liálfan jiumlung. Bráðlega á að ráða 2000 nýja lögregluþjóna í London, og þólti vist, að þeir mundu ekki fást, ncma slegið væri af liæðarkröfunni. Lögregluliðið í borginni telur 24.000 manns eða nærri því álíka fjölda og íbúar eru í Reykjavík.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.