Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1929, Síða 16

Fálkinn - 23.02.1929, Síða 16
16 F A L K I N N SPARAR: » ? Tíma - Vinnu - Peninga LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNUGHT, ENGLAND, Kæra húsmóðir! Trúið mér einni fyrir þvottinum! Með mestu varúð næ ég burt öllum óhreinindum, án þess að skemma tauið minstu ögn. Ég held léreftum hvítum sem mjöll, ullardúkum fögrum sem rósum. — Með því að nota lélegar sápur til þvotta, eyðið þér iugum króna á ári í skemdu líni og fatnaði. — Látið mig vinna hjá yður allan ársins hring. Tauið mun endast margfalt lengur. Þvotturinn verður fal- legri, og þér komist að raun um helmings hagnað af upphæð þeirri, sem þér árlega notið fyrir lakari sáputegundir. Munið eftir mér næst, þegar þér kaupið sápu. Ég sit i öllum búðarhillum bæjarins og bíð eftir yður. Ekkert heimili á landinu ætti að vera án mín. Vðar einlæg SÓLSKINSSÁPAN Klæðaverslun. — Saumastofa. Vigfúsar Guðbrandssonar Aðalstræti 8l. Símar: 470 saumastofan, 1070 heima Selur aðeins besfu fegundir sem völ er á af fafaefnum og öllu er að iðninni lýtur. Hefir að eins þaulvant og vand- virkt fólk á saumastofunni. Sendir föt og fataefni hvert á Iand sem er gegn póstkröfu, og hefir eign- ast fjölda góðra viðskiftavina um alt Iand. Einkasali fyrir hið Club Cheviot. gamla góða þríþætta Yact Símnefni: „ Vigfús“. Sportskyrtur. Fjölda lltir og gerðir nýkomnar. Veiðarfærav. Geysir. I REMINOTON er bygð af elstu ritvjelaverk- smiðju heimsins, enda hefir reynsla um áratugi sýnt og sannað að þetta er óviðjafn- anleg vjel að þo/i og gæðum. Umboðsmaður: Þorsteinn Jónsson, Austurstræti 5, Box 275. Nærfatnaður. Nýkomið mjög fjölbreytt úrval. Veiðarfæraversl. Geysir. J Ef þjer biðjið um PERSIL, þá gætið þess, að þjer fáið PERSIL, því ekkerter þess í-gildi. ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©© © © © © © © © © © © © © © © © © © © Y/erslunin grynja** Laugaveg 24. Sími 1160. Reykjavík. Iðnaðarefna-verslun. Selur alt til húsabygginga. Selur alt til húsgagnasmíðis. Selur allar málningarvörur. Selur öll áhöld til trésmíðis. Útvegar trésmíðavélar og rennibekki. Útvegar þurkað tré til húsgagnasmíðis. Útvegar rammalista frá bestu verksmiðju. Vörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu. Gerið svo vel og skrifið fyrirspurnir yðar til „BRYNJU“ og þér munuð fá kostaboð til baka. (® © © © © © © ©

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.