Fálkinn - 09.03.1929, Blaðsíða 6
6
F A L K I N N
Leikfjelag Reykjavikur hefir vcrið að sýna einkennilcgan leik siðustu vikurnar, „Sendiherrann frá Mars“. Er efni leiksins prjedikun
gegn sjálfselsku og síngirni. Aðalhlutverk leiksins, ungur auðmaður í London, er leikið af Brynjólfi Jóhannessyni. — Ilann dreymir
draum þcss efnis að maður frá Mars kemur til hans og sýnir honum fram á, hve lif hans sje einskisnýtt og illt, meðan hann eigi
enga hugsjón aðra cn þá, að njóta þæginda. t draumi er brugðið upp fyrir þessum unga hóglífismanni myndum úr tilverunni, scm
hafa þau áhrif á liann að hann gjörbreytist og verður nýr og' betri maður. Sýning þessi tókst ágætlcga og var leikfjelaginu til iiins
mesta sóma, því bæði var vel leikið og leiksviðsútbúnaður ágætur. — Á myndunum sjást (frá vinstri til hægri): Valur Gíslason og
Brynjólfur Jóhannesson, Brynj. Jóhanncsson og Arndís Björnsdóttir og Emilía Indriðadóttir og Arndis Björnsdóttir. Myndirnar tók Loftur.
CP.fjTwís,
SG72
vets/unats/jotz'
85 ála.
27. febr. s. I. varð
P. Nielsen fyrrum
verslunarstjóri á
Eyrarbakka 85 ára
gamall. Ilann er
fæddur og upp al-
inn á Jótlandi, en
fluttist til íslands
1872 og hefir dval-
ið á Eyrarbaklca
staðar. Stjórnaði
hann lengi Lefolus
yerslun á Eyrar-
bakka. — S jcr-
stakl. er þó Niel-
sen kunnur fyrir
áhuga sinn á
fuglafræði, rann-
sólmir og slcrif um
það efni. Á 80 ára
afmæli sínu 192b
gaf Nielsen barnaskóla Eyrarbakka merkilcgt náttúrugripasafn og
sjóð til aukningar og viðhalds safninu. — Myndin hjer er af
gipsmynd, er Rikharður Jónsson myndhöggvari licfir gert af Niel-
sen og afhjúpuð var í barnaskóla Eyrarbakka á 85 ára afmælinu.
!lllll:illll.i|l|!!llllliai||ll|:ll!l:iailllll!irii rilllllll
I I ■íllllll!
iil:i|i!|ii|ll!l
II I II 1,1::■ 11111■1
HUNDARNIR
HANS BYRD.
Þó að Byrd heimskautafari hafi
tekið öll hugsanleg tœki hugvit-
semi og vísinda í þjónustu sína i
rannsóknarför sinni til suðurheim-
skautalandanna, treystir hann þó
hundum best, ef i nauðirnar reki.
Hann a;tlar sjer ekki að fara aðeins
fljúgandi til skautsins heldur líka
fótgangandi og til flutninga í þeirri
ferð liefir liann hugsað sjer að hafa
hunda. Hundarnir eiga að draga vist-
irnar í forðabúrin, sem sett verða upp
með 40 kílómetra millibili eflir endi-
langri leiðinni.
Það eru 87 liundar, sem Byrd hafði
með sjer í ferðinni og eru þeir
keyptir i Norður-Canada en ekki í
Grœnlandi. Byrd liefir 6 liunda fyrir
hverjum sleða, og eru flest tíkur.
Tikur verður að jafnaði að hafa í
fylkingarbroddi, ])ví að þá eru sepp-
arnir sporhvatari á eftir. Og yfirleitt
eru þær duglegri til círáttar.
Besti forustuhundurinn í ferðinni
er þó karldýr, af Grænlandskyni.
Heitir hann Chinook og er 12 vetra,
en flestir binir hundarnir eru eigi
meira en 2—4 vetra. Eru níu af liund-
unum í förinni afkomendur hans. En
besta tíkin heitir „Star“, hrafnsvört
og spengileg, og mjög ólík Chinook.
Fylgja henni tveir hvolpar, sem verða
fyrir sama sleðanum og liún. Er hún
grimm og kenjótt en afbragðs táp-
mikil. Önnur tíkin lieitir „Diamond“
og eru 5 afkomendur hennar fyrir
sleða með henni, og sú þriðja er köll-
iiitiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiBhiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiaitatiiiiDiiiiiiii'iiaiiiiililiaiiiiiiiiiitiiiiiiaiiiiiiiiiuiiiiiiii
uð „Snovvball“ og liefir lnin þrjá niðja
sína í sinni lest.
Þar sem hundar þessir voru keyptir
var það venja manna, að leggja 700—
800 pund á 0 liunda sleða, og koma
])á um 120—180 pund á hvern liund.
Sjálfir vega hundarnir að jafnaði 45
—50 pund og draga þeir því að með-
altali nær þrefalda þyngd sina. En út-
lendum liestum er venjulega ætlað að
draga tæplega eigin þyngd sína, og eru
hundarnir því fjórum sinnum afkasta-
meiri. Islenskir hestar verða venju-
lega að draga meira en þyngd sina á
kerrum, en live mikið lagt er á þá
að jafnaði á sleða i snjófæri skal ó-
sagt látið, en þó mun það síst meira
en á kerru á sæmilegum vegi.
ÆFINTÝRIÐ í
MARSEILLE.
Ameríkanskur auðmaður fór fyrir
nokkru i skemtiferð til Evrópu, sjer
til heilsubótar. Fór hann á skemti-
skipi, sem hann átti sjálfur, og segir
ekki af ferðinni fyr en hann kom til
Marseille. Maðurinn heitir Westhouse
og var dóttir hans tvítug, sem Gabri-
elle heitir, í för með honum.
Fyrsta kvöldið sem þau voru í
Marseille langaði ungfrú Gabrielle að
skoða borgina, einkum liið alræmda
liafnarhverfi borgarinnar. Mr. West-
liouse var lasinn og gat því ekki
farið með henni, en skipstjórinn á
skemtisnekkjunni, Mr. Gerard bauðst
til að verða fylgdarmaður liennar. Var
svo um talað, að þau skyldi vera
komin um borð aftur fyrir miðnætti.
Iin klukkan varð tvö og ekki komu
þau. Sendi Mr. Westhouse þá sjó-
Ml
!
kaupið wsamma*
ó d ý r <> tz ít ó ö
glerangn
í GI.ERADGNABÚHINNI
AU(iA VEG 3
Sími 2222.
menn í land til að leita, en það bar
engan árangur. Leið svo til morguns
og þá fór gamli maðurinn sjálfur í
land til þess að gera lögreglunni að-
vart. En lögreglan vissi meira um
málið en liann sjálfur, því að í út-
kjálkagötu i hafnarhverfinu hafði
Gerard fundist myrtur um nóttina.
Lögreglunni tókst að komast að því,
að Gerard og ungfrú Gabrielle liöfðu
liitt mann um kvöldið, sem að því er
virtist var drukkinn. Hafði hann tek-
ið þau tali og farið að munnhöggv-
ast við skipstjórann, og komu þá tveir
menn að og gáfu sig fram í. Annar
þeirra, risavaxinn Arabi, reiddi járn-
stöng til liöggs og sló skipstjórann i
liöfuðið svo að hann dó samstundis.
Sjómann bar þá að og ætlaði hann að
skakka leikinn, en Arabinn barði liann
til óbóta og þreif siðan stúlkuna og
fór með hana inn i lnfreið og ók á
hurt.
Mr. Wcsthouse hjet 10.000 dollara
verðlaunuin þeim, sem gefið gæti upp-
lýsingar um hvar stúlkan væri niður
lcomin. Tveim dögum síðar lagði litill
bátur að skemtiskipinu og kornungur
drengur kom um borð með brjef til
Westhouse. Var það þess efnis, að ef
liann Ijeti 50.000 dollara í böggul ná-
kvæinlega á þann stað, sem lík skip-
stjórans liefði fundist á, skyldi liann
fá dóttur sína aftur. En ef liann ekki
borgaði fjeð þegar í stað yrði hún
tekin af lífi. Mr. Westliouse þorði
ekki að segja lögreglunni frá þessu
en ljet peningana á hinn tiltekna stað.
Snemma morguninn eftir sást vjel-
bátur á reki skamt frá skemtiskipinu
og í honum var ungfrú Westhouse,
bundin á hönduin og fótum. Gat hún
ekki gefið aðra skýringu en þá, að
Arabi einn hefði flutt hana í hús
fyrir utan borgina, og þar liefði liann
lokað hana niðri i kjallara.