Fálkinn


Fálkinn - 09.03.1929, Blaðsíða 15

Fálkinn - 09.03.1929, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Kramhíild frá bls. 7 nokkm sem var svo merkilegt og' hræðilegt í senn. Þó hann væri eins og maður ineð holdi og hlóði gat jeg sjeð vegginn bak við hann, — stól, sem stóð niilli hans og veggsins og spegilsins — eins og ekkert væri fyrir. Og það var engin rnynd af honum í ápeglinum. Það fór titringur hm Made- leine og krampadrættir komu í varirnar. — Loksins fór hann að tala. — Þú vildir sjú mig, Verignac (,jeg var hissa er hann nefndi nafn mitt); þú vildir sjá mig og nú fær þú ósk þína uppfylta. I heila viku hefi jeg verið að að- vara konuna, sem var systir mín; *en hún hefir ekki viljað hlusta á mig. Segðu henni, Veri- gnac, segðu henn frá mjer, að nú muni jeg ekki aðvara hana framar, en taki hún ekki mark á þeim aðvörunum, sem hún hefir fengið, eða þessuin skila- hoðum, sem þú tekur á móti, þá skal hún innan þriggja daga bíða bana á kvalafullan hátt, og þær kvalir verða inngangur til þeirrar æfi, sein hún á von á von á fyrir handan. Segðu henni, Verignac, að ef hún falli ekki frá því að granda syni mínum — til þess að verða erfingi að eignum þeim, sem hún drap mig vegna -— þá inuni skjót hefnd koma niður á henni. — Þegar hann þagnaði virtist öllum töfrum vera lokið, og í heimsku minni efaðist jeg enn- ])á um að þetta væri andi, þrátt fyrir alt sem jeg hafði sjeð og heyrt. Jeg dró skammbyssuna fram og skaul á hann. Kúlan smaug í gegnum hann og braut spegilinn. Gamli maðurinn glotti og án jiess að vita hvað jeg gerði skaut jeg aftur, en árangurinn varð sá sami. En nú virtist hann nllur þenjast út. Andlitið varð ferlegt og augun voru eins og glöðarkögglar. Hann færðist nær mjer og jeg æpti hástöfum af hræðslu en þá hvarl' hann og hló um leið. Jeg komst út að hyrunum li'ær dauða en lífi og út llr þessu gjörningaherbergi, sem enginn máttur á jarðríki skal fá lnig til að koma inn í framar á *fi minni. Nú varð þögn uin stund, er Verignac hafði lokið sögu sinni. Svo kraup frú Duvallon grát- :,ndi á knje, signdi sig og fór að ]>iðja. Þegar Verignac og Armand riðu út úr borginni morguninn eitir ávai-])aði ungur og laglegur maður höfuðsinanninn og gaf sig ótilkvaddur á tal við hann, ni.jög vingjarnlegur. —• Vinur minn, bjargvættur minn, kallaði hann. Þakkir, hjartans þakkir! — Þjer hafið ekki weitt að þakka mjer, svaraði Verignac. — Jú, jeg verð i þakklætis- skuld við yður til æfiloka. Jeg var einmitt núna að tala við hana föðursystur mina. Hún ját- aði það á hnjánum, að hún hcfði ætlað að framselja mig böðlin- nm, eins og hún hafði framselt hann föður minn, og grátbændi mig um fyrirgefning. — Hver var þetta, höfuðs- maður, spurði Armand er þeir riðu áfram. Það var draugurinn sem í nótt ekki draugurinn sem jeg lýsti heldur ungi maðurinn sem l.jek drauginn og gerði það svo klaufalega, að jiað munaði ekki nema hársbreidd að jeg skyti hann. Svo það var þá ekki draug- ur ? Nei, ekki einu sinni eftir- líking af draug. En þegar piltur- inn grátbændi mig uin líkn — þegar hann sagði mjer frá þvi hve svívirðilega frænka hans ætlaði að leika hánn, og hvernig hún hefði leikið föður hans — og það væri af þeirri astæðu, sem hann væri að reyna að hræða hana, þá fjekk jeg hjá honum upplýsingar þær, sein jeg þurfti á að halda til ]>ess að gera úr sannfærandi draugasögu. — En skelfingin í augnaráði yðar og nábleika andlitið —? — Jeg get stært mig af því að mjer tókst vel að sýna hræðsl- una. Og kalkið á veggjunum er andlitsfarði, sem tekur fram því, sem maður fær best í lyfjabúð- unu m. ■iiiiiiiigiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii* } 50 aurar. I i Nú er orðið ódýrt að aka s i innanbæjar með okkar bílum. s | Lægsta ökugjald | \ 50 aura. 1 | Nýja Bílastööin | Kolasundi. s | Sími 1216. Sími 1870. S 5|||||||||||IIIIIIIIIBIIMI8IIIIBIBIBIIIIIIIIh5 Sterkastur, ódýrastur, olíusparastur. Allar frekari upplýsingar gefur Þ. P. Stephensen umboðsmaður á íslandi. Sími 1417. P. O. Box 915 Kvensokkar í miklu úrvali í Hanskabúðinni. REMINGTON er bygð af elstu ritvjelaverk- smiðju heimsins, enda hefir repnsla um áratugi sýnt og sannað að þetta er óviðjafn- anleg vjel að þoli og gæðum. Umboðsmaður: Þorsteitm Jónssoti, Austurstræti 5, Box 275. (0 s e fö B B MUNIÐ B Prjónastofuna Malín ef þjer ^ þurfið að kaupa prjónafatnað. Þjer fáið hvergi betri fatnað eða jafngóðan fyrir sarna verð. 1 Komið og reynið strax í dag. s Pantið ef þjer eruð í fjarlægð, ^ Reynið! Styðjið íslenskt fyrirtæki. @ s B alt sent gegn póstkröfu. I Virðingarfylst Prjónastofan g Dox 565. Laugaveg og Klapparstíg. Sími 1690. g B @ gi»ÆÆ>fl>Æð6íaffii«flai»flo«naiagi«igigigifligiaiaiaiaaiaiaiag)iagifligigiíSfliaíagiíaiagiíag>giisigia» M A L I N 9 E>E)E>EX3(a(g<3 Pósthússtr. 2. Reykjavík. Símar 542, 254 03 309 (framkv.stj.). BPBEX3<3<3<3 Alíslenskt fyrirtækl. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. LeitiB upplysinga hjá næsta umboBsmannil NOT U Ð íslensk frí- merki kaupi jeg ætiÐ hæsta veröi. Verðlisti sendur ókeypis, þeim er óska. GÍSLI SIGURBJÖRNSSON, Ási — Reykjavlk. Elsta,besta og þektasta ryksugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá Mækiayerslnii Jón Signrösson. Austurstr. 7. . Ávalt fjölbreyttar birgðir af HÖNSKUM fyrirliggjandi. HANSKABÚÐIN. Aðalumboð fyrir £3£3£3C30C3C3ö£3£3€3C3C3£3t3í3£3(3€300{3£3t3£3 (3 O O O £3 £3 (3 £3 O O O O Allskonar bvunatvyggingav Nye Danske. A ðalumboðsmaður Sighvatur Bjarnason Amtmannsstíg 2. o o o o £3 O O O O £3 O £3 £3 £3 £3 O £3 O O (3 O O O 0(300000000000000000000000 TORPEDQ Fullkomnustu ritvjelarnar fyrirliggjandi hjá Magnús Benjamínsson&Co,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.