Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1929, Page 1

Fálkinn - 16.03.1929, Page 1
ÓLGAN Á SPÁNI Viðburðir þeir, sem orðið liafa á Spáni síðustu mánuðina, bcra þess Ijósan vott, að einvaldsstjórn Primo de Rivera er alls ekkí föst í sessi. Undanfarin ár hefir lwað eftir annað borið á ókyrð lijer oy hvar um landið og hafa það ýmist verið áhrifa- menn innan hersins eða þá frjálslyndir stjórnmálamenn oy rithöfundar, sem að baki stóðu. Meðal annars var liinn heims- jræyi skáldsaynahöfundur, Vincente fílasco d’lbanez í mjöy ákveðinni andstöðu við bæði konunysdæmið oy de Rivera oy 9af meðal annars út lúð skæðasta níðrit um stjórnmálaforingjana á Spáni oy flauy eitt sinn með það yfir ýmsar spánsk- ,ar borgir oy dreifði því þanniy meðal almennings, en sjálfiír var hann útlæyur úr landinu fyrir pólitísk afbrot oy dvaldi Jenystum í Frakklandi. Nú er hann fallinn frá fyrir nokkru. En óánæyjan með einvaldsstjórnina þverr ekld og hefir aldrei .orðið eins oy nú í vetur. 1 haust, á 5 ára afmæli einvaldsstjórnarinnar, komst upp stórfelt samsæri til þess að lirinda istjórmnni frá völdum oy liafa menn síðan setið i fanyelsi svo liundruðum skiftir. En nú eru menn sannfærðir um, að þó de Rivera takist að bæla niður uppreisnina enn einu sinni, muni honum aldrei verða vært til lengdar. — Á myndinni sjest efst til vinstri hljómsveit lífvarðarins fyrir framan konungshöllina i Madrid en neðar Alfons konungur og de Rivera (i liestbaki. Litla myndin sýnir menn vera að lesa sljórnar fyrirskipanir, en til hægri sjest kröfuganga konungssinna á stræti í Madrid. L

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.