Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1929, Síða 2

Fálkinn - 16.03.1929, Síða 2
2 F A L K I N N ■" GAMLA BÍÓ —1"™ Spánverski ofurhuginn. (Paramountmynd). Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur RICHARD DIX Myndin sýnd um helgina. PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT . ' Olgerðin Egill Skallagrímsson. 0 © .0 vt\ 0 0 verður eins og áður best að kaupa hjá okkur. Landbúnaðarvjelar seljum við af öllum gerðum. Girðingarefni er altaf best að kaupa hjá okkur. m 1 Mjólkurfjelag Reykjavíkuv. | © REMINOTON er bpgð af elstu ritvjelaverk- smiðju heimsins, enda hefir reynsla um áratugi sýnt og sannað að þetta er óviðjafn- anleg vjel að þoli og gæðum. Umboðsmaður: Þovsteinn Jónsson, Austurstræti 5, Box 275. —... NÝJA BfÓ ---------------- Brostnir strengir. Frönsk mynd í 8 þáttum, tekin eftir skáldsögu Pierre Frondaine. Aðalhlutverkin í þessari ágætu mynd leika Huguette Duflos, Georges Galli. Átakanlegri ástarsaga hefir aldrei verið sögð í lifandi myndum. Sýnd bráðlega. Litla Ðílastöðin Lækjartorgi Bestir bílar. Besta afgreiðsla. Best verð. Sími 668 og 2368. Þegar gullið fanst í Kaliforníu 1848 fyltust námahjeruðin þar af allskonar æfintýramönnum, sem gull- æðið hafði gripið. Og í hópi gull- leitarmanna voru margir þorparar og hófar, sem svífðust einskis til þess að svala gullþorstanum. Urðu þeir sem þarna bjuggu fyrir þungum bú- silfjum af völdum þessara æfintýra- manna. Myndin sem GAMLA BÍÓ sýnir um helgina sýnir atburði sem gerðist á þessum slóðum þegar gull-leitin hófst. Spánskur maður gamall, Mur- ieta, býr búi sínu i námuhjeraðinu og hefir auðug gullnáma fundist í landi lians. Sonur hans, Joaquin (Ric- liard Dix), er ungur og óreyndur og cr ástfanginn af dóttur oddvitans í sveitinni (Thelma Todd). Nokkrum gullgröfurum kemur saman um að flæma Murieta burt, drepa Joaquin og taka eignir þeirra, og einnig reyna þeir að fá oddvitann til að liækka svo skatta á öllum Spánverjum að þeir flýji á burt. En hann neitar því atliæfi og þeir drepa liann. En eigi tekst þeim að ráða niðurlögum Joaquin’s lieldur nær hann loks full- um sigri á bófunum og þau ná sam- an, hann og oddvitadóttirin. Er mynd- in lijer að ofan af ]>eim. Myndin er mæta vel leikin og ágætlega !il henn- ar vandað. Það er frönslt ástarsaga, sem mynd- in er NÝJA BÍÓ sýnir bráðlega, byggist á. George Dewalter, fátækur maður er að flytja úr landi til Afríku, cn áður en liann kemst út fyrir landa- mærin lendir hann í æfintýri, sem ræður örlögum lians. Hann kynnist enskr.i hefðarkonu og verða þau svo ástfangin livort af öðru, að ekkert fær skilið þau að. Og maður liennar, Oswill lávarður, skilur við liana er hann sjer livernig komið er. Lady Os- will lifir í þeirri trú að George De- walter sje ríkur, og honum cr tjóst sjálfum, að ást hennar sje eigi sterk- ari en svo, að ef hún fái að vita liið sanna um fjárhagsástæður hans muni liún snúa við lionum bakinu. Og þvi þorir hann ekki annað en leyna liana hinu sanna, en lifir um hríð með henni í glaum og gleði, fyrir lánsfje. — Loks kemur lávarðurinn aftur til skjalanna og krefst j>ess að hann segi konunni eins og er skuli liann þá skilja við lmna. En liinsvegar vill hann helst fá Dewalter til að hverfa og býður hon- um fje til þess. En Dawater hefir ekkí þrek til að segja ástmey sinni sann- leikann og kýs heldur að ráða sjer bana. Myndin er mjög átakanleg og vel leikin — einkum kveður mikið að leik þeirra Iluguette Duflos og Georges Galli, sem sjást á myndinni hjer fyrir neðan. Gerist mestur hluli myndarinn- ar á hinum undurfagra baðstað Biarritz við Miðjarðarhaf. >

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.