Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1929, Qupperneq 5

Fálkinn - 16.03.1929, Qupperneq 5
F Á L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. Kanverska konan. Mikil er trú þin; veröi þjer sem þú vilt; og dúttir hennar varð samstundis heil- brigS“. Meðal allra þeirra mörgu, sem leituðu hjálpar hjá Jesú hjer á jörðu í vandræðum sínum, hefir tæplega reynt eins mikið á nokk- urn eins og kanversku konuna, sem Mattheus segir frá í 15. kapítula, 21—28. versi. Guð- spjallamaðurinn lýsir atburðin- um svo, að Jesús hafi alls ekki viljað veita henni líkn og ætli að láta hana frá sjer fara, án bæn- heyrslu. Hversvegna er hann, sem svo fullur var náðar og miskunnar svo harðbrjósta við við hana? Hversvegna hjálpar hann henni ekki þegar í stað, eins og svo mörgum, sem til hans leituðu? Við getum ekki svarað því. En eitt er víst, að ef við ættum ekki til frásögnina af leit þessarar hrjáðu og örvíngluðu konu á fund Jesú, þá værum við miklu fátækari en ella. Við mundum þá ekki fá sömu fullvissuna um bænheyrslu frelsarans eins og við eigum nú. Því sagan af kan- versku konunni er í sannleika lýsandi dæmi um hvað það er, að láta eklci þreytast við að biðja. Kanverska konan er einn- ig rjett og sönn lýsing þeirra, sem berjast baráttu trúarinnar. Hún lætur ekki bugast þrátt fyrir alla erfiðleikana sem hún mætir, hún heldur áfram að biðja þrátt fyrir afsvörin sem hún fær. Hún hverfur ekki burt þó Jesús fari sjer hægt í að upp- fylla bænir hennar. Hann bendir henni á, að hún sje þess óverð- ug að njóta hjálpar hans, og hafi engan rjett til þess að biðja hann Iíknar, en eigi að síður heldur liún áfram að biðja. Hún viðurkennir, að hún sje óverðug hjálparinnar sem hún er að biðja um. Og hún reynir ekki til að færa neitt fram sjer til málsbóta. Hún er ekki barn í húsi föðursins, hún er ein af ,,hundunum“, sem nálgast borð- in í óleyfi. En „samt eta hund- arnir af moluin þeim, er falla af borðum húsbænda þenrra“. Við fætur húsbóndans á hundurinn heima. Og hún fellur til fóta Jesú. Og alt og sumt sem hún getur sagt er þetta: Herra, hjálpa þú mjer. Hún kemur með ker sín tóm, til þess að fá þau fylt hjá Jesú. Og af því að hún hvikar ekki í neinu og lætur eugan bilbug á sjer finna um það, að Jesús geti hjálpað og vilji hjálpa henni þá fær hún svar. Hún tekur ekki til- lit til svaranna sem hún fær. Trú hennar svo mikil, að við henni er ekki nema eitt svar: bænheyrsla. Og hversu margir eru þeir ekki enn í dag, sem finst að Jesús úragi svo lengi að veita þeim svar og bænheyra þá og hjálpa þeim. Og stundum missa þeir vonina, og varpa trúnni fyrir horð og segja: hann bænheyrir mig ekki. Til allra þessara á sag- an um kanversku konuna sjer- stakt erindi. Hún flytur áminn- ing uin, að i hæninni eigum við aldrei að þrevtast, hversu langt, sem oltkur finst að bíða eftir bænheyrslunni. FRÁ LIÐINNI TÍÐ Frá fellinum 1882. Eftir Vigfús Guömundsson. Endurminningar. Ekki minnist jcg þess að kýr eða nautpeningur f jelli neinstaðar á Rangárvöllum, víst ekki neitt alment, en fækkað var honum um haustið. Á Keldum var komið fyrir einni kú, hjá Halldóri í Næfurholti, i mánuð (meðgjöf aðeins 2 kr. á viku) og keyptur (i Vatnsdal) 1 kapall af töðu —■ 25 a. kg. og var víst ríflega tvöfalt verð i l)á daga. Mun J)etta eina vorið sem faðir minn þurfti að sópa innan heygarðinn, á 64 búskaparárum, og ekki mun ]>að hafa verið gert á Keld- um í annan tíma um aldarskeið. Hross voru hýst og hárað eftir föngum í veðrinu mikla. I’ækkað var peim mikið um haustið, sem öðrum fjenaði á Keldum. Eftir nýjár var tveimur fargað —«= og 50 lömb skorin, en 32 sett á vetur. Verið getur að eitthvert liross liafi drepist lieima þó jeg muni ]>að nú ekki. En eftir veðrið voru 14 hross rekin til göngu fram í Landeyjar (að Kálfsstöðuin og Forsæti). har fyrst var unt að finna grasrót, sem ekki var svört af mold og sandi, eftir fárviðrið. Þar var líka komin nýgræðingur i inýrakeldur, er hrossin sóktust mjög eftir. En vallendislirossin kunnu ekki að vara sig á þeirri hættu, og fórust þar unnvörpum. Nokkru síðar, er Jón bóndi á Forsæti kom að Keldum, spurði faðir minn: „Hvernig líður hrossunum minum?“ „Þeim líður nú ekki vel, ]>að eru 8 dauð“. „Hva'öa of- boð“, sagði faðir minn þá. — Og ekki heyrði jeg liann segja önnur eða meiri æðruorð út af fellinum. Þrátt fyrir lit- il hold, voru lirossin þó „hjeraðsræk“, og sjerstaklega man jeg eftir folaldi, sem drapst ofaní, en allir sem sáu þdð, kölluðu „spikfeitt“. Nokkrum brúkunarliestum var haldið eftir heima, og liefði betur farið að fleiri hefðu verið eftir. — Sumarið eftir var lieyband borið á 14 hestum, en áður var venja á Keldum að bera á 20> Siður var þá alment að hafa hey (oftast stör) i rúmum, undir sæng eða í sængur stað, með rekkjuvoð yfir. Þegar liey þetta fór að eldast var það kallað — og sann-nefndur — „rúma- ruddi“. Þessum rudda var verið að angra i lirossin á sumum bæjum, og tæmd öll rúmin, þegar alt annað var þrotið. í liungrinu lögðust liross á hesthús- stalla og nöguðu þá upp til agna. Fyrir kom það lika, að sauðfje át taglhár lirossa, og ullina livað af öðru. Auk ])ess hve stórkostlega sauðfjeð lirundi niður í sjálfu veðrinu, drapst líka margt af veikindum upp úr þvi. Meðan ekki rigndi duglega, var gras- rótin ýmist svört eða grá af mold og sandi. Sandurinn settist i öndunar- og meltingarfærin og spilti þeim eða eyði- lagði alveg, og oft urðu ótrúlega fljót umskifti. Eitt dæini aðeins af mörg- um sviplíkum: Jón bróðir dáðist að gullfallegum kolóttum sauð, svo fjör- ugum og styggum, að hann liefði ekki 'komist nálægt lionum. Daginn eftir fann Jón sama sauðinn steindauðann. Margt af því sem drapst „var komið á merg“, eða liorað orðið, en sumt var líka mergjað vel og sást til mörva. Mikið var liirt af ketinu, einkum ganglimir — lielst reyktir og etnir ineð fornketsfloti. Gærur allar voru liirtar og rotaðar, en skinnin urðu ó- nýt. Að öðru leyti voru hræin dysjuð og hulin. Ilöfðu þeir og orð á því, bræðurnir, Sigurður og Skúli, er þeir gengu heim úr verinu, fyrir miðjan mai. (Þá voru fáir bestar „lokafærir", og þvi síður til liey í lokaferð). Næst sandsköflunum við bæinn, þólti þeim furðulegt, að sjá þar engan sýnilegan vott um fellirinn. En hvar sem þeir liöfðu gengið um bæi, þá höfðu lappir og innýfli legið umhverfis bæina og heilir skrokkarnir undir húsum, tún- görðum og víðsvegar. Nærri 800 sauðfjár mun hafa verið sett á vetur á Keldum, og fjell eitt- Iivað meira en helmingur af ])ví, þó held jeg vist, að nokkuð á annað liundrað liafi lifað. En fáar ær hjeldu lömbum sínum. Var um sumarið fært frá rúmum 50 ám, og þó meira en helmingur landskuldarær*). Annars var venjulega fært frá 1—2 hundruðum. Ennþá meira — að sögn — eftir til- tölu, fjell þó á sumum öðrum bæjum, bæði af sauðfje og lirossum, svo sumir áttu aðcins fáar skepnur eftir. Færðu frá 10 ám eða svo, þar sem áður voru hudraðs kvíar. Mikið var skrafað og ýkt um fellir- inn, jafnvel á nálægum bæjum. Áður en fellirinn var genginn um garð, var mjer gefið í skyn á hæ i miðri sveit- inni — með miklu kringumkroppi og forvitnisspurningum — að ekki myndi orðin erfið smalamenskan á Keldum. En, er jeg fjasaði litt, og kvað margt fje lifandi enn, glaðnaði yfir fólkinu, og sagði þá hreint út hvað skrafað væri: „Sauðlaust", eða 1 kind mó- rauð(!) o. s. frv. á lífi á stærstu bæj- unum. Framh. UM VlÐA VERÖLD. ROB RÍKI OG ÁTVEISLAN í SOHO. — Nýlega varð atburður í London, sem sumt af lieldra fólkinu þar er riðið við, og þykir liafa orðið því til litils sóma. Fyrir nokkrum vikum liafði margt ungt fólk pantað miðdegisverð í góðu gistihúsi í Solio, auðmenn, listamenn, ritliöfundar og ein leikkona. Veislan var lialdin til heiðurs frægum listmálara frá Bandaríkjunum, Robert Chandler, venjulega köiluðum „Rob ríka“. Hann er skyldur Astor miljóna- mæringi og alkunnur fyrir ólióf sitt. Rob ríki giftist fyrir mörgum ár- um frægri leikkonu, sem lieitir Lina Cavalieri, en lijónabandið fór illa og þau sltildu. Nú á liann heima í New York og býr i liöll við Cramercy Park. *) Var þó leyft þá, eins og áður, hverjum landseta • er vildi, að borga lambá með 8 kr. og gemling með 6 kr. Og sömuleiðis, þrátt fyrir verðhækkun og liallæri á eftir, var smjerfjórðungur seldur á 6 kr. og pund af hangiketi uin 20 aura. — Eilthvað var þó lægra reiknað. Og alment liigðu þá, þeir sem gátu, ríflega á borð fyrir svanga ferða- menn. MÓÐIH NORÐURÁLFU: Tíu ár liöin siöan þú fjekst friðinn; og þó ertu ekki nenga al-lijálparlaust barn! En hann ferðast mikið og var sem sagt nýlega á ferðinni í London. Nú hafa þeir atburðir gerst að liann kemur sennilega ekki þangað í bráð. Veislan fór fram með glaum og gleði og var mikið lialdið af ræðum, flestum fj'rir Rob rika, og var slcjall- inu lítt stilt í lióf. Menn keptust um að bjóða Jiennan fræga mann velkom- inn til Londop og liófu hann til skýj- anna fyrir öll fallegu málverkin lians. Loks kom að veislulokunum en þá hurfu alt í einu flestir af þáttakend- unuin. Yfirþjónninn kom með þúsund króna reikning og rjetti hann að heið- ursgestinum. Hann hjelt að þetta væri misskilningur og vildi ckki móðga veitendurna með því að borga reikn- inginn fyrir gildi, sem hann liafði ver- ið lieiðursgestur í. Yfirþjónninn fór ])á til þess eina manns, sem nú var eftir af liinum gestunum i salnum, en hann stóð fast á þvi, að það hefði verið Rob riki, sem hefði boðið sjer í veisluna. Rob borgaði þá reikninginn og fór burt i fússi. Þetla frjettist von bráðar um alla London. Rob kvað sig ekki muna svo mjög um þúsund krónur, en hitt kvaðst liann hafa haldið, að þessir svokölluðu vinir sínir og aðdáendur í London, væri sómamenn en ekki hrappar. Áður liann fór lijelt hann veislu fyrir þá vini sina i borginni, sem ekki höfðu verið i fyrri veislunni. Og þar lijelt hann ræðu, sem heldra fólkið í London gleymir varla í bráð. Hann sagði þar, að þetta svokallaða hefðarfólk hefði ekki hugmynd um almennustu kurteisisreglur. Þá væri Praísarbúar öðruvisi. Framvegis mundi hann ekki flækjast fyrir Englending- um, en lialda sjer við París, því þar kynni menn manna siði. MEINLAUS SKAMMBYSSA. Efnarannsóknarstofa Bandaríkjahers- ins liefir nýskeð smíðað skammbyssu, sem er þannig úr garði gerð, að búast má við litlum. blóðsútliellingum i framtiðinni þegar lögreglan þarf að gripa til vopna gegn þjófum, morð- ingjum og ránsmönnum. Þetta er einskonar gasbyssa, og gas- ið er þannig, að ]>að dregur allan mátt úr þeim, sem fyrir því verða, án þess að vinna þeim mein. Ef einu skoti er lileypt af byssunni inni í fundarsal, sem er þó það stór að hann rúmi eitt til tvö liundruð manns, þá liður yfir alla ])á sem staddir eru inni, og lyktin er svo lengi að hverfa, að salur- inn er ónotandi næsta múnuðinn. Og sje skotið á mann undir beru lofti með þessari gasbyssu liður yfir hann, ])ó hann standi i nokkurra metra fjar- lægð. Þctta nýja vopn á fyrst og fremst að nota gegn brennivínssmyglurunum. En nú er um að gera, að efnarann- sóknarstofan lumi vel á leyndarmáli sínu, því ef smyglararnir fengju þetta vopn i sínar hendur mundu l>eir verða enn torsóttari en þeir eru nú.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.