Fálkinn - 16.03.1929, Qupperneq 6
6
F A L K I N N
SKÓVERSLU N
L. G.
-- -- ■-■■■ ' 1 --■ '■ ■ "■ =
LÚÐVÍGSSONAR
llin landskunna skóverslun L. G. I.ÚS-
vígssonar cr fijrir skömmu flutt í nfj
húsakynni i Bankastrœti 5. Verslun
þessi er fyrir margra hluta sakir eitt
af merkustu verslunarhúsum þessa
lands og hefir siuaxiff frá lítilli btjrj'-
un. ASeins þau verslunarfyrirtæki,
sem bijggja tilueru sina á heilbrigð-
asta grundvelli, og sem áualt skilja
kröfur tímans, eiga þuí láni að fagna
aö standa föstum fótum hvað sem á
dynur. Skóuerslun L. G. Lúðuígssonar
sýndi það á ófriðarárunum, að henni
var stjórnað með hyggindum og uar-
úð, þui skófatnaður og aðalhráefni til
hans, leðrið, varð fgrir afar miklum
verðsueiflum, sem komu ýmsum stór-
um skóverslunum í nágrannalöndun-
um á knje. Og eftirtektarvert var það,
að einmitt á jieim árum, var skófatn-
aður í suo miklu lœgra verði hjcr á
landi en annarsstaðar, að útlendingar
sem hingað komu höfðu það fgrir
fasta reglu að kaupa hjer svo mik-
inn skófatnað sem þeir gátu. Er þetta
eitt dœmi af mörgum, sem nefna
mœtti til dœmis um þá heilbrigði,
sem frá öndverðu hefir einkent uersl-
un þessa.
Lárus heitinn G.
Lúðuígsson bgrjaði
skóuerslun sína og
skósmíði í húsi
sem ennþá er til,
á Laugauegi 5, ár-
ið 1877. Skömmu
síðar fluttist hann
á Skólavörðustíg 5,
en 1892 bygði
hann steinhús í
Ingólfsstrœti 3 og
jiar var verslunin
til 1907, að bygt
var liúsið á horni
Banka- og Þing-
holtsstrœtis, þar
sem verslunin hef-
ir verið til þessa.
Hefir ávalt verið
flutt úr minni
húsakynnum í þau
stœrri, en þó er
stökkið nú einna
stœrst, er verslun-
in flgtur í liin
nýju húsakgnni,
sem sennilega eru
fullkomnasta hús-
nœðið, sem nokk-
ur ein verslun
hefir á þessu
landi.
Á efstu mgnd-
inni til vinstri
sjest framhliðin á
nýja húsinu, út að
Bankastrœti. — Er
]>að 30 álnir á lengd og 25 á breidd
og þrilgft. — Neðsta hæðin er öll
ein sölubúð, er þar hátt undir loft
og rúmbetri búð er ekki til á land-
inu, enda stenst hún fgllilcga sam-
kepni við samskonar skóbúðir stór-
borganna. Sjest á stœrstu mgndinni
austurhluti búðarinnar og sjest til
vinstri á stigann' upp á loftið. — Á
fgrstu hœð eru skrifstofur vcrslunar-
innar og gegmslusalir, og á þriðju
hæð verður einnig gegmsla. — Frá-
gangur hússins er vandaður og smekk-
legur. Hcfir Einar Erlendsson liúsa-
meistari gert teikningar að þvi, en
smiðina framkvœmdi Einar Einars-
son. —
Verslunin mun nú vera elst allra
verslana i Regkjavik, stofnuð i októ-
ber 1877. Stofnandi hennar, Lárus G.
Lúðvigsson, fjell frá 1913, en siðan
hafa stjórnað henni sgnir hans, Lúð-
vig og Óskar, en Jón Lárusson við-
gerðarverkslœðinu. — Á fimtíu ára
afmœli verslunarinnar fgrir liálfu
öðru ári, gáfu eigendur hennar 20 þús-
und krónur til sjóðs, er beri útgjöld
til að veita ávalt ókegpis sjúkravist
vist í einu rúmi
í Landspitalanum
nýja og er gjöfin
til minningar um
stofnanda verslun-
arinnar og konu
hans, frú Málfriði
Jónsdóttur. Birtist
lijer mgnd af þeim
hjónunum.
„Þetta er sú
gamla skóverslun,
sem altaf verður
ný“, er orðtak
lierslunarinnar. —
Hún lxefir staðið
vel við það liing-
að til, og eigi er
áslœða til að œtla,
að henni takist
það miður í hin-
um nýju húsa-
kgnnum. Þau eru
hin prýðilegustu
og sniðin svo við
vöxt, að þau munu
endast lengi, þó
borgin stœkki og
— landsmönnum
fjölgi og Reylcvík-
ingar taki sjer
fram i göngum og
slíti meira skóm
en þeir liafa nokk-
urntima gert áðiír.
Bgggingin setur
myndarbrag á bæ-
inn. — Myndir eft-
ir Kaldal.
S