Fálkinn - 16.03.1929, Blaðsíða 9
F Á L K I N N
9
Áhaldið scm maðurinn á mynd-
inni er með í höndunum heitir
„Pianola“ ocj cr ekki stærra cn
svo, að maður (jetur haft það i
vasanum. Á því er munnstijkki
til þess að blása í og sveif sem
maður smjr og hegrist þá spilað
lag, ef nótnarúlla hefir verið
látin í áhaldið. ,,Pianolan“ er því
eins konar sjálfspilandi orgel,
og kemur kannske á sínum tíma
til að útrgma fcrðagrammó-
fónunum.
Hjcr er síðasta mgnd af Lco Trotski, sem nú
hefir verið fluttur með valdi til Miklagarðs. Hefir
hann sótt um að fá landvist i Þýskalandi.
Hans Dahl prófessor i málverka-
Hst varð nijlega áttræður. Er
Iutnn einn af kunnustu núlifandi
málurum Norðmanna.
Verið er að bgggja brú gfir Hugsonsflóa, sem á
að. sameina New York og New Jerseg. — Hjer á
mgndinni sjást stálturnar brúarinnar.
Mgndin til hægri er frá Sviss oa
tujnir kappakstur á slcðum. Á
miðri mgndinni er einn sleðinn
á fleggiferð. í baksýn vetrargisii-
luis.
Hý/gins, hinn nýji leiðtogi Iljálpræðishersins við skrifborðið sitt.
Vor hann kjörinn eftirmaður Bramwell Boots hershöfðingja ný-
lega með miklum meiri lduta alkvæða.
í föstubgrjun er gauragangur mikill i suðurlöndum, á hinum
svokölluðu kjötkveðjuhátíðum. Hjer birtist mgnd af glöðum
kjötkveðjcndum suður i Nizza.