Fálkinn - 16.03.1929, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
5krítlur.
—- l>eUa hlýlur að vera heimsins
latasta (lýr. Nú hef jeg setið hjer i
fulla tvo tima — og dijrið hefir ekki
hregft sig.
★ ★ ★
Lars Hansen og konsúllinn.
Ríkur kaupmaður og .konsúll frá
Tromsö, mætti nýlega ritliöfundinum
Lars Hansen á götu í Oslo, en þeir
höfðu áður sjest nyrðra, þar sem Lars
var blikksmiður og bláfátækur.
— Komið nú með mjer inn Grand,
sagði konsúllinn. Við skulum fá okk-
ur glas og rabba saman.
— Inn á Grand, svaraði Lars Han-
sen. Ætli ]>að?
— Já, blessaðir verið ]>jer. Þjer er-
uð orðinn frægur maður!
— Já, ]>að veit jeg vel. En ættum
við ekki að biða ]>angað til við báðir
erum orðnir frægir.
★ ★ ★
Læknirinn (við sjúkrabeðinn): Hvað
get jeg hafa gert af sjálfblekungnum
mínum. Jeg lagði hann á borðið rjett
áðan og nú finn jeg hann hvergi.
Sjúklingurinn: Bíðið þjer snöggvast,
var ]>að ekki hann sem jeg átti að
taka á borðinu og liafa ]>rjár mínút-
ur til þess að atliuga hitann. Eða var
það hitt álialdið.
* * *
SKÁLARRÆÐA í BRÚÐKAUPI.
— Kvenfólkið er œfinlega hvítklœtt
er 1>að gengur í hjónabandið, því jiað
er hamingjusamasti dagurinn i lifi
þess. En karlmennirnirt Ilvaða gera
þeir? Jú, þeir fara œfinlega í svört
fötl
Svona fór fyrir
Adamson þegar
hann sat og var
að hugsa um
grímudans.
COOTOI6HT P t.B 80X6, COPEtjHMSEN
Húsbóndinn ijet tilleiðast að kaupa
sjer páfagauk, sem gat talað tungu-
mál, að því er fuglasalinn sagði,
og ljet senda hann heim. Sama dag
hafði frúin símað og beðið um að
senda sjer heim hana, sem hún ætlaði
að nota til miðdegisverðar. Og svo
segir hún vinnukonuna:
— Sjóðið þjer fuglinn undir eins
og liann kemur, María, svo að inatur-
inn verði tilbúinn i tæka tið. Jeg þarf
að fara út í bæ.
Nú vildi svo illa til að páfagaukur-
inn kom fyr en haninn og María sauð
páfagaukinn.
— Þetta var hræðilegt, segir liús-
bóndinn þegar hann kom heim. —
Fuglinn gat talað sjö tungumál.
— Þá skil jeg ekki, hversvegna að
liann mótmælti ekki á einhverju mál-
inu, svaraði María.
Bókhald rakarans.
Ifakari var að l>úa sig til þess að
raka mann og mælti: Áður fyr var
það mjög alment, að menn báðu um
að skrifa raksturinn lijá sjer, en nú
kemur það varla fyrir.
— Einmitt það, sagði maðurinn.
— Nei jeg skal segja yður að jeg
var orðinn hundleiður á að láta fje-
fletta mig og svo fann jeg upp ágætt
ráð til þess að muna livað hver skuld-
aði. Jeg skal nefnilega ofurlítinn skurð
í nefið á þeim — og á örinu þekti jeg
l>á.
Maðurinn ókyrðist dálítið í sætinu,
baðaði dálitið út hendinni og sagði:
— Jeg vona að þjer hafið ekkert á
móti því að jeg borgi fyrirfram?
Biðillinn (á hnjánum): — Agnes,
jeg elska yður af öllu hjarta.
— Eruð þjer viss um að yður sje
alvara?
— Alvara? Hvað haldið þjer? Hald-
ið þjer jeg mundi liggja hjerna á
hnjánum í nýpressuðum sparibuxun-
um mínum ef mjer væri ekki alvara?
Bjartsýni.
— Jeg var lijá spákerlingu i gær.
— Þú liefðir eins vel getað kastað
peningum út um gluggann.
— Nei, langt frá þvi. Hún tók bara
10 lcrónur fyrir að spá mjer — og svo
spáði hún að jeg mundi vinna 1000
krónur í lotteríinu.
Lœknirinn: Annaðhvort er úrið
mitt stansað eða maðurinn cr dauðurt
Yfirsctukonan (kemur
afarkát inn úr svefnher-
bergi prófessorsfrúarinn-
ar): Tvíburar, gndislegir
tviburar, herra prófess-
ort
Prófessorinn: Jeg óslea
gður til hamingjul Ann-
ars vissi jeg ekki að
þjer voruð giftar!